Mikil spenna í Grafarvogi og upp á Skaga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2017 21:58 Anna María Friðgeirsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Selfoss í kvöld. Vísir/Pjetur Eftir leiki kvöldsins í 2. umferð Borgunarbikars kvenna í fótbolta er nú ljóst hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslitin á morgun. Fimm lið tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitunum í kvöld en þau eru Sindri, Selfoss, HK/Víkingur, Þróttur R. og Fjölnir. Tindastóll hafði áður komist í sextán liða úrslitin. Stelpurnar í Sindra og Selfoss unnu örugga heimasigra. Phoenetia Browne skoraði tvö fyrstu mörk Sindra í 4-0 sigri á Einherja og Anna María Friðgeirsdóttir var með tvö mörk í 5-0 sigri á Augnabliki. HK/Víkingur vann 2-1 sigur á ÍR í Kórnum. Það var mikil spennan í leikjunum í Grafarvogi og upp á Akranesi en þar þurfti að framlengja. Leikurinn í Grafarvogi endaði ekki fyrr en eftir vítaspyrnukeppni. Sierra Marie Lelii tryggði Þrótti framlengingu á móti ÍA upp á Skaga með marki mínútu fyrir leikslok og skoraði síðan sigurmarkið þegar níu mínútur voru eftir af framlengingunni. Ekkert mark var skorað í 120 mínútur í leik C-deildarliðs Fjölnis og B-deildarliðs Keflavíkur. Keflavík klikkað á tveimur fyrstu vítaspyrnum sínum og Fjölnisliðið var búið að tryggja sér sigur fyrir lokaspyrnu Keflavíkurkvenna. Berglind Magnúsdóttir varði tvær vítaspyrnur og var hetja Fjölnisliðsins í kvöld.Úrslitin í 2. umferð Borgunarbikars kvenna í kvöld:Sindri - Einherji 4-0 1-0 Phoenetia Browne, víti (5.), 2-0 Phoenetia Browne (24.), 3-0 Chestley Strother (33.), 4-0 Shameeka Fishley (57.). ÍA - Þróttur R. 2-3 (Framlenging) 1-0 Ruth Þórðar Þórðardóttir (7.), 1-1 Michaela Mansfield (59.), 2-1 Unnur Elva Traustadóttir (69.), 2-2 Sierra Marie Lelii (89.), 2-3 Sierra Marie Lelii (111.).HK/Víkingur - ÍR 2-1 1-0 Edda Mjöll Karlsdóttir (63.), 2-0 Laufey Elísa Hlynsdóttir, víti (77.), 2-1 Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir (90.).Selfoss - Augnablik 5-0 1-0 Anna María Friðgeirsdóttir (29.), 2-0 Magdalena Anna Reimus (37.), 3-0 Anna María Friðgeirsdóttir (40.), 4-0 Eva Lind Elíasdóttir (62.), 5-0 Barbára Sól Gísladóttir (90.+2)Fjölnir - Keflavík 0-0 (4-2 í vítaspyrnukeppni)- Vítakeppnin - 1-0 Ásta Sigrún Friðriksdóttir, Fjölni mark - Birgitta Hallgrímsdóttir, Keflavík varið (Berglind Magnúsdóttir) - Katrín Elfa Arnardóttir, Fjölni varið (Margrét Ingþórsdóttir) - Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir, Keflavík varið (Berglind Magnúsdóttir) 2-0 Harpa Lind Guðnadóttir, Fjölni mark 2-1 Una Margrét Einarsdóttir, Keflavík mark 3-1 Aníta Björk Bóasdóttir, Fjölni mark 3-2 Katla María Þórðardóttir, Keflavík mark 4-2 Vala Kristín Theódórsdóttir, Fjölni mark Markaskorarar eru fengnir frá urslit.net og heimasíðu KSÍ.Liðin í sextán liða úrslitum Borgunarbikars kvennaPepsi-deild (10 lið): Breiðablik, FH, Fylkir, Grindavík, Haukar, ÍBV, KR, Stjarnan, Valur og Þór/KA.Lið úr 1. deild (5 lið): Tindastóll, Sindri, HK/Víkingur, Selfoss, Þróttur R.Lið úr 2. deild (1 lið): Fjölnir Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira
Eftir leiki kvöldsins í 2. umferð Borgunarbikars kvenna í fótbolta er nú ljóst hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslitin á morgun. Fimm lið tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitunum í kvöld en þau eru Sindri, Selfoss, HK/Víkingur, Þróttur R. og Fjölnir. Tindastóll hafði áður komist í sextán liða úrslitin. Stelpurnar í Sindra og Selfoss unnu örugga heimasigra. Phoenetia Browne skoraði tvö fyrstu mörk Sindra í 4-0 sigri á Einherja og Anna María Friðgeirsdóttir var með tvö mörk í 5-0 sigri á Augnabliki. HK/Víkingur vann 2-1 sigur á ÍR í Kórnum. Það var mikil spennan í leikjunum í Grafarvogi og upp á Akranesi en þar þurfti að framlengja. Leikurinn í Grafarvogi endaði ekki fyrr en eftir vítaspyrnukeppni. Sierra Marie Lelii tryggði Þrótti framlengingu á móti ÍA upp á Skaga með marki mínútu fyrir leikslok og skoraði síðan sigurmarkið þegar níu mínútur voru eftir af framlengingunni. Ekkert mark var skorað í 120 mínútur í leik C-deildarliðs Fjölnis og B-deildarliðs Keflavíkur. Keflavík klikkað á tveimur fyrstu vítaspyrnum sínum og Fjölnisliðið var búið að tryggja sér sigur fyrir lokaspyrnu Keflavíkurkvenna. Berglind Magnúsdóttir varði tvær vítaspyrnur og var hetja Fjölnisliðsins í kvöld.Úrslitin í 2. umferð Borgunarbikars kvenna í kvöld:Sindri - Einherji 4-0 1-0 Phoenetia Browne, víti (5.), 2-0 Phoenetia Browne (24.), 3-0 Chestley Strother (33.), 4-0 Shameeka Fishley (57.). ÍA - Þróttur R. 2-3 (Framlenging) 1-0 Ruth Þórðar Þórðardóttir (7.), 1-1 Michaela Mansfield (59.), 2-1 Unnur Elva Traustadóttir (69.), 2-2 Sierra Marie Lelii (89.), 2-3 Sierra Marie Lelii (111.).HK/Víkingur - ÍR 2-1 1-0 Edda Mjöll Karlsdóttir (63.), 2-0 Laufey Elísa Hlynsdóttir, víti (77.), 2-1 Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir (90.).Selfoss - Augnablik 5-0 1-0 Anna María Friðgeirsdóttir (29.), 2-0 Magdalena Anna Reimus (37.), 3-0 Anna María Friðgeirsdóttir (40.), 4-0 Eva Lind Elíasdóttir (62.), 5-0 Barbára Sól Gísladóttir (90.+2)Fjölnir - Keflavík 0-0 (4-2 í vítaspyrnukeppni)- Vítakeppnin - 1-0 Ásta Sigrún Friðriksdóttir, Fjölni mark - Birgitta Hallgrímsdóttir, Keflavík varið (Berglind Magnúsdóttir) - Katrín Elfa Arnardóttir, Fjölni varið (Margrét Ingþórsdóttir) - Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir, Keflavík varið (Berglind Magnúsdóttir) 2-0 Harpa Lind Guðnadóttir, Fjölni mark 2-1 Una Margrét Einarsdóttir, Keflavík mark 3-1 Aníta Björk Bóasdóttir, Fjölni mark 3-2 Katla María Þórðardóttir, Keflavík mark 4-2 Vala Kristín Theódórsdóttir, Fjölni mark Markaskorarar eru fengnir frá urslit.net og heimasíðu KSÍ.Liðin í sextán liða úrslitum Borgunarbikars kvennaPepsi-deild (10 lið): Breiðablik, FH, Fylkir, Grindavík, Haukar, ÍBV, KR, Stjarnan, Valur og Þór/KA.Lið úr 1. deild (5 lið): Tindastóll, Sindri, HK/Víkingur, Selfoss, Þróttur R.Lið úr 2. deild (1 lið): Fjölnir
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira