Björt íhugar að taka upp auðlindagjöld Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. maí 2017 17:29 Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra. Vísir/Vilhelm Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, segir til greina koma að taka upp auðlindagjöld og ætlar að leggja mat á þann möguleika á næstunni. Hún segir eðlilegt að þeir aðilar sem nýta gæði lands, sem sé í sameign þjóðarinnar, og selji til þriðja aðila greiði gjald af þeirri nýtingu. „Ráðherra hyggst leggja mat á þann möguleika að taka upp auðlindagjöld fyrir nýtingu náttúruauðlinda landsins í sameign þjóðarinnar, svo sem í tengslum við orkuvinnslu, námuvinnslu og nýtingu ferðaþjónustu á sérstæðri náttúru þar sem um takmörkuð gæði gæti verið að ræða," segir Björt í skriflegu svari við fyrirspurn Lilju Sigurðardóttur, þingmanns Framsóknarflokksins, um auðlindir og auðlindagjald. Björt tekur fram í svari sínu að ekki allar náttúruauðlindir falli undir hennar ráðuneyti, en að hún hyggist beita sér fyrir vinnu í samráði við hlutaðeigandi ráðuneyti við að greina hvernig réttindum til nýtingar náttúruauðlinda sé háttað, gagnsæi í úthlutun réttinda og sjálfbærni nýtingarinnar, meðal annars í samhengi við ákvæði um auðlindamál í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Auðlindagjald í formi skattlagningar er aðeins lagt á auðlindir sjávar samkvæmt núgildandi lögum. Þá eru einnig innheimt ýmis gjöld, svo sem fyrir þjónustu eða aðgang að opinberum náttúruauðlindum, til dæmis vegna hreindýra og veiðikrta vegna aðgangs til veiða á dýrum. Alþingi Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, segir til greina koma að taka upp auðlindagjöld og ætlar að leggja mat á þann möguleika á næstunni. Hún segir eðlilegt að þeir aðilar sem nýta gæði lands, sem sé í sameign þjóðarinnar, og selji til þriðja aðila greiði gjald af þeirri nýtingu. „Ráðherra hyggst leggja mat á þann möguleika að taka upp auðlindagjöld fyrir nýtingu náttúruauðlinda landsins í sameign þjóðarinnar, svo sem í tengslum við orkuvinnslu, námuvinnslu og nýtingu ferðaþjónustu á sérstæðri náttúru þar sem um takmörkuð gæði gæti verið að ræða," segir Björt í skriflegu svari við fyrirspurn Lilju Sigurðardóttur, þingmanns Framsóknarflokksins, um auðlindir og auðlindagjald. Björt tekur fram í svari sínu að ekki allar náttúruauðlindir falli undir hennar ráðuneyti, en að hún hyggist beita sér fyrir vinnu í samráði við hlutaðeigandi ráðuneyti við að greina hvernig réttindum til nýtingar náttúruauðlinda sé háttað, gagnsæi í úthlutun réttinda og sjálfbærni nýtingarinnar, meðal annars í samhengi við ákvæði um auðlindamál í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Auðlindagjald í formi skattlagningar er aðeins lagt á auðlindir sjávar samkvæmt núgildandi lögum. Þá eru einnig innheimt ýmis gjöld, svo sem fyrir þjónustu eða aðgang að opinberum náttúruauðlindum, til dæmis vegna hreindýra og veiðikrta vegna aðgangs til veiða á dýrum.
Alþingi Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira