Velkomin á nýjan Vísi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. apríl 2017 17:30 Ritstjórn Vísis. Vísir/Eyþór Vísir fagnar í dag 1. apríl 19 ára afmæli sínu (dagsatt) og býður um leið lesendur sína velkomna á nýjan vef, sjöundu útgáfu af Vísi. Saga Vísis er rakin ítarlega í grein sem birtist á vefnum í morgun þar sem blaðamenn frá ólíkum tímum eru í hlutverki sögumanna en óhætt er að segja að margt hafi breyst á þessum tæpu tveimur áratugum. Að neðan má sjá sjónvarpsauglýsinguna fyrir vefmiðilinn Vísi frá árinu 1998 fyrir nítján árum. Já, nítján árum.Fyrstur með fréttirnar Slagorð Vísis er „fyrstur með fréttirnar“ og er það markmið blaðamanna Vísis að lesendur fái skýrar og vel framsettar fréttir þeim til upplýsingar en einnig yndisauka. Lesendur Vísis eru af öllum kynjum og ólíkum aldri en markmiðið er að allir geti fundið frétta- eða afþreyingarefni við sitt hæfi á vefnum. Við treystum á góð samskipti við ykkur, lesendur góðir, en margar fréttir rekja uppruna sinn til góðra ábendinga utan úr bæ. Fögnum við þeim ásamt ábendingum um það sem betur má fara og minnum á að fulls trúnaðar er gætt þegar kemur að fréttaskotum. Er minnt á netfangið ritstjorn@visir.is og sömuleiðis Facebook-síðu Vísis sem tæplega 70 þúsund Íslendingar fylgja. Fjölmiðlar Tengdar fréttir Fólkið á hinum vöðvastælta Vísi: Netið er bara svo geggjað Vefmiðillinn Vísir er 19 ára – hann á eitt ár til góða af táningaaldrinum. Það hefur gengið á ýmsu. 1. apríl 2017 08:00 Tímamót í 19 ára sögu Vísis Stiklað á stóru í sögu Vísis sem fagnar 19 ára afmæli þann 1. apríl næstkomandi. Tímamótunum verður fagnað með nýrri uppfærslu á Vísi og hvetjum við lesendur til að fylgjast vel með á næstu dögum. 28. mars 2017 15:30 Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Fleiri fréttir Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ Sjá meira
Vísir fagnar í dag 1. apríl 19 ára afmæli sínu (dagsatt) og býður um leið lesendur sína velkomna á nýjan vef, sjöundu útgáfu af Vísi. Saga Vísis er rakin ítarlega í grein sem birtist á vefnum í morgun þar sem blaðamenn frá ólíkum tímum eru í hlutverki sögumanna en óhætt er að segja að margt hafi breyst á þessum tæpu tveimur áratugum. Að neðan má sjá sjónvarpsauglýsinguna fyrir vefmiðilinn Vísi frá árinu 1998 fyrir nítján árum. Já, nítján árum.Fyrstur með fréttirnar Slagorð Vísis er „fyrstur með fréttirnar“ og er það markmið blaðamanna Vísis að lesendur fái skýrar og vel framsettar fréttir þeim til upplýsingar en einnig yndisauka. Lesendur Vísis eru af öllum kynjum og ólíkum aldri en markmiðið er að allir geti fundið frétta- eða afþreyingarefni við sitt hæfi á vefnum. Við treystum á góð samskipti við ykkur, lesendur góðir, en margar fréttir rekja uppruna sinn til góðra ábendinga utan úr bæ. Fögnum við þeim ásamt ábendingum um það sem betur má fara og minnum á að fulls trúnaðar er gætt þegar kemur að fréttaskotum. Er minnt á netfangið ritstjorn@visir.is og sömuleiðis Facebook-síðu Vísis sem tæplega 70 þúsund Íslendingar fylgja.
Fjölmiðlar Tengdar fréttir Fólkið á hinum vöðvastælta Vísi: Netið er bara svo geggjað Vefmiðillinn Vísir er 19 ára – hann á eitt ár til góða af táningaaldrinum. Það hefur gengið á ýmsu. 1. apríl 2017 08:00 Tímamót í 19 ára sögu Vísis Stiklað á stóru í sögu Vísis sem fagnar 19 ára afmæli þann 1. apríl næstkomandi. Tímamótunum verður fagnað með nýrri uppfærslu á Vísi og hvetjum við lesendur til að fylgjast vel með á næstu dögum. 28. mars 2017 15:30 Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Fleiri fréttir Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ Sjá meira
Fólkið á hinum vöðvastælta Vísi: Netið er bara svo geggjað Vefmiðillinn Vísir er 19 ára – hann á eitt ár til góða af táningaaldrinum. Það hefur gengið á ýmsu. 1. apríl 2017 08:00
Tímamót í 19 ára sögu Vísis Stiklað á stóru í sögu Vísis sem fagnar 19 ára afmæli þann 1. apríl næstkomandi. Tímamótunum verður fagnað með nýrri uppfærslu á Vísi og hvetjum við lesendur til að fylgjast vel með á næstu dögum. 28. mars 2017 15:30