Gylfi ekki bara efstur á Englandi heldur í öllum bestu deildunum Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2017 15:30 Gylfi Þór Sigurðsson, Neymar og Toni Kroos. Vísir/Samsett/Getty Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur gefið ellefu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og því hefur enginn annar náð í deildinni. Gylfi hefur hinsvegar ekki aðeins gert betur en allir í ensku úrvalsdeildinni heldur er hann einnig einn í efsta sætinu yfir flestar stoðsendingar í fimm bestu deildum Evrópu. Nú er landsleikjafrí í deildunum og því verður Gylfi í efsta sætinu næstu tvær vikurnar. Vonandi tekst honum líka að bæta við stoðsendingarnar enda þarf Swansea-liðið á því að halda í fallbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni. Fimm bestu deildir Evrópu eru enska úrvalsdeildin, spænska deildin, þýska deildin, ítalska deildin og franska deildin. Meðal þeirra sem eru næstir á eftir okkar menni eru þeir Neymar hjá Barcelona og Toni Kroos hjá Real Madrid sem eru efstir á Spáni með tíu stoðsendingar hvor. Gylfi Þór hefur náð þessum ellefu stoðsendingum í 28 leikjum en hann hefur einnig skorað átta mörk sjálfur. Neymar hefur einnig skorað átta mörk fyrir Barcelona og hefur okkar maður því átt með beinum hætti þátt í fleiri mörkum en Brasilíumaðurinn. Gylfi náði ekki að senda stoðsendingu um síðustu helgi en hafði fyrir leikinn á móti gefið stoðsendingu í fjórum leikjum í röð og fimm af síðustu sex leikjum. Gylfi hefur gefið stoðsendingarnar sínar ellefu í ellefu mismunandi leikjum en hann hefur aldrei náð að gefa fleiri en eina stoðsendingu í leik. Hann hefur aftur á móti komið að fleiri en einu marki í leik og með þá að skora líka sjálfur.Flestar stoðsendingar í fimm bestu deildum Evrópu: 1. Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea (England) 11 2. Neymar, Barcelona (Spánn) 10 2. Toni Kroos, Real Madrid (Spánn) 10 2. Emil Forsberg, Leipzig (Þýskaland) 10 2. Thomas Müller, Bayern München (Þýskaland) 10 2. Christian Eriksen, Tottenham (England) 10 2. Kevin De Bruyne, Manchester City (England) 10 8. José Callejón, Napoli (Ítalía) 9 8. Alexis Sánchez, Arsenal (England) 9 8. Luis Suárez, Barcelona (Spánn) 9 8. Pablo Piatti, Espanyol (Spánn) 9 8. Thomas Müller, Bayern München (Þýskaland) 10 8. Ousmane Dembélé, Borussia Dortmund (Þýskaland) 9 8. Jean Michael Seri, Nice (Frakkland) 9Gylfi Sigurdsson: No player has registered more assists than Sigurdsson (11) in Europe's top 5 leagues this season pic.twitter.com/xhTOGmuFyM — WhoScored.com (@WhoScored) March 21, 2017Flestar stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni: 1. Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea 11 2. Christian Eriksen, Tottenham 10 2. Kevin De Bruyne, Manchester City 10 4. Alexis Sánchez, Arsenal 9 5. Matt Phillips, West Bromwich Albion 8 Flestar stoðsendingar í spænsku deildinni: 1. Neymar, Barcelona 10 1. Toni Kroos, Real Madrid 10 3. Luis Suárez, Barcelona 9 3. Pablo Piatti, Espanyol 9 5. Antoine Griezmann, Atletico Madrid 7 5. Jonathan Viera, Las Palmas 7 5. Lionel Messi, Barcelona 7 5. Marcelo, Real Madrid 7Flestar stoðsendingar í þýsku deildinni: 1. Emil Forsberg, Leipzig 10 1. Thomas Müller, Bayern München 10 3. Ousmane Dembélé, Borussia Dortmund 9 4. Andrej Kramaric,Hoffenheim 7 4. Franck Ribéry, Bayern München 7 4. Kerem Demirbay, Hoffenheim 7 4. Naby Keita, Leipzig 7 4. Vincenzo Grifo, Freiburg 7Flestar stoðsendingar í ítölsku deildinni: 1. José Callejón, Napoli 9 2. Adem Ljajic, Torino 8 2. Antonio Candreva, Inter 8 2. Felipe Anderson, Lazio 8 2. Marek Hamsik, Napoli 8 2. Mauro Icardi, Inter 8 2. Valter Birsa, Chievo 8Flestar stoðsendingar í frönsku deildinni: 1. Jean Michael Seri, Nice 9 2. Bernardo Silva, Mónakó 7 3. Fernando Marçal, Guingamp 7 4. Morgan Sanson, Montpellier 7 5. Ryad Boudebouz, Montpellier 7 6. Thomas Mangani, Angers 7 EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Upphitun fyrir enska: Lykilleikur fyrir Gylfa Swansea gæti jafnað Bournemouth að stigum eða misst liðið sex stigum frá sér. 18. mars 2017 09:17 Sjáðu markið sem Gylfi lagði upp og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp mark Swansea City í 2-1 tapi fyrir Hull City í fallslag í ensku úrvalsdeildinni í gær. 12. mars 2017 10:00 Gylfi Þór: Eltu draum þinn Þegar Gylfi Þór Sigurðsson var tólf ára fór hann enskuskóla því hann ætlaði sér alltaf að verða atvinnumaður í ensku úrvalsdeildinni. 11. mars 2017 23:15 Gylfi lagði upp mark en það dugði ekki til gegn Hull | Sjáðu mörkin Hull City vann frábæran sigur á Swansea, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni en leikurinn fór fram á KCOM-vellinum í Hull. 11. mars 2017 16:45 Gylfi er sá duglegasti í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson hefur farið á kostum með Swansea City í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Hann skapar mest en hleypur líka mest. 14. mars 2017 16:30 Annað tilboð í Gylfa í bígerð? Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er enn á ný orðaður við Everton í enskum fjölmiðlum og það fer ekkert á milli mála að hann er í framtíðarplönum knattspyrnustjórana Ronald Koeman. 20. mars 2017 10:00 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur gefið ellefu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og því hefur enginn annar náð í deildinni. Gylfi hefur hinsvegar ekki aðeins gert betur en allir í ensku úrvalsdeildinni heldur er hann einnig einn í efsta sætinu yfir flestar stoðsendingar í fimm bestu deildum Evrópu. Nú er landsleikjafrí í deildunum og því verður Gylfi í efsta sætinu næstu tvær vikurnar. Vonandi tekst honum líka að bæta við stoðsendingarnar enda þarf Swansea-liðið á því að halda í fallbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni. Fimm bestu deildir Evrópu eru enska úrvalsdeildin, spænska deildin, þýska deildin, ítalska deildin og franska deildin. Meðal þeirra sem eru næstir á eftir okkar menni eru þeir Neymar hjá Barcelona og Toni Kroos hjá Real Madrid sem eru efstir á Spáni með tíu stoðsendingar hvor. Gylfi Þór hefur náð þessum ellefu stoðsendingum í 28 leikjum en hann hefur einnig skorað átta mörk sjálfur. Neymar hefur einnig skorað átta mörk fyrir Barcelona og hefur okkar maður því átt með beinum hætti þátt í fleiri mörkum en Brasilíumaðurinn. Gylfi náði ekki að senda stoðsendingu um síðustu helgi en hafði fyrir leikinn á móti gefið stoðsendingu í fjórum leikjum í röð og fimm af síðustu sex leikjum. Gylfi hefur gefið stoðsendingarnar sínar ellefu í ellefu mismunandi leikjum en hann hefur aldrei náð að gefa fleiri en eina stoðsendingu í leik. Hann hefur aftur á móti komið að fleiri en einu marki í leik og með þá að skora líka sjálfur.Flestar stoðsendingar í fimm bestu deildum Evrópu: 1. Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea (England) 11 2. Neymar, Barcelona (Spánn) 10 2. Toni Kroos, Real Madrid (Spánn) 10 2. Emil Forsberg, Leipzig (Þýskaland) 10 2. Thomas Müller, Bayern München (Þýskaland) 10 2. Christian Eriksen, Tottenham (England) 10 2. Kevin De Bruyne, Manchester City (England) 10 8. José Callejón, Napoli (Ítalía) 9 8. Alexis Sánchez, Arsenal (England) 9 8. Luis Suárez, Barcelona (Spánn) 9 8. Pablo Piatti, Espanyol (Spánn) 9 8. Thomas Müller, Bayern München (Þýskaland) 10 8. Ousmane Dembélé, Borussia Dortmund (Þýskaland) 9 8. Jean Michael Seri, Nice (Frakkland) 9Gylfi Sigurdsson: No player has registered more assists than Sigurdsson (11) in Europe's top 5 leagues this season pic.twitter.com/xhTOGmuFyM — WhoScored.com (@WhoScored) March 21, 2017Flestar stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni: 1. Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea 11 2. Christian Eriksen, Tottenham 10 2. Kevin De Bruyne, Manchester City 10 4. Alexis Sánchez, Arsenal 9 5. Matt Phillips, West Bromwich Albion 8 Flestar stoðsendingar í spænsku deildinni: 1. Neymar, Barcelona 10 1. Toni Kroos, Real Madrid 10 3. Luis Suárez, Barcelona 9 3. Pablo Piatti, Espanyol 9 5. Antoine Griezmann, Atletico Madrid 7 5. Jonathan Viera, Las Palmas 7 5. Lionel Messi, Barcelona 7 5. Marcelo, Real Madrid 7Flestar stoðsendingar í þýsku deildinni: 1. Emil Forsberg, Leipzig 10 1. Thomas Müller, Bayern München 10 3. Ousmane Dembélé, Borussia Dortmund 9 4. Andrej Kramaric,Hoffenheim 7 4. Franck Ribéry, Bayern München 7 4. Kerem Demirbay, Hoffenheim 7 4. Naby Keita, Leipzig 7 4. Vincenzo Grifo, Freiburg 7Flestar stoðsendingar í ítölsku deildinni: 1. José Callejón, Napoli 9 2. Adem Ljajic, Torino 8 2. Antonio Candreva, Inter 8 2. Felipe Anderson, Lazio 8 2. Marek Hamsik, Napoli 8 2. Mauro Icardi, Inter 8 2. Valter Birsa, Chievo 8Flestar stoðsendingar í frönsku deildinni: 1. Jean Michael Seri, Nice 9 2. Bernardo Silva, Mónakó 7 3. Fernando Marçal, Guingamp 7 4. Morgan Sanson, Montpellier 7 5. Ryad Boudebouz, Montpellier 7 6. Thomas Mangani, Angers 7
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Upphitun fyrir enska: Lykilleikur fyrir Gylfa Swansea gæti jafnað Bournemouth að stigum eða misst liðið sex stigum frá sér. 18. mars 2017 09:17 Sjáðu markið sem Gylfi lagði upp og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp mark Swansea City í 2-1 tapi fyrir Hull City í fallslag í ensku úrvalsdeildinni í gær. 12. mars 2017 10:00 Gylfi Þór: Eltu draum þinn Þegar Gylfi Þór Sigurðsson var tólf ára fór hann enskuskóla því hann ætlaði sér alltaf að verða atvinnumaður í ensku úrvalsdeildinni. 11. mars 2017 23:15 Gylfi lagði upp mark en það dugði ekki til gegn Hull | Sjáðu mörkin Hull City vann frábæran sigur á Swansea, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni en leikurinn fór fram á KCOM-vellinum í Hull. 11. mars 2017 16:45 Gylfi er sá duglegasti í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson hefur farið á kostum með Swansea City í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Hann skapar mest en hleypur líka mest. 14. mars 2017 16:30 Annað tilboð í Gylfa í bígerð? Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er enn á ný orðaður við Everton í enskum fjölmiðlum og það fer ekkert á milli mála að hann er í framtíðarplönum knattspyrnustjórana Ronald Koeman. 20. mars 2017 10:00 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Upphitun fyrir enska: Lykilleikur fyrir Gylfa Swansea gæti jafnað Bournemouth að stigum eða misst liðið sex stigum frá sér. 18. mars 2017 09:17
Sjáðu markið sem Gylfi lagði upp og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp mark Swansea City í 2-1 tapi fyrir Hull City í fallslag í ensku úrvalsdeildinni í gær. 12. mars 2017 10:00
Gylfi Þór: Eltu draum þinn Þegar Gylfi Þór Sigurðsson var tólf ára fór hann enskuskóla því hann ætlaði sér alltaf að verða atvinnumaður í ensku úrvalsdeildinni. 11. mars 2017 23:15
Gylfi lagði upp mark en það dugði ekki til gegn Hull | Sjáðu mörkin Hull City vann frábæran sigur á Swansea, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni en leikurinn fór fram á KCOM-vellinum í Hull. 11. mars 2017 16:45
Gylfi er sá duglegasti í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson hefur farið á kostum með Swansea City í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Hann skapar mest en hleypur líka mest. 14. mars 2017 16:30
Annað tilboð í Gylfa í bígerð? Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er enn á ný orðaður við Everton í enskum fjölmiðlum og það fer ekkert á milli mála að hann er í framtíðarplönum knattspyrnustjórana Ronald Koeman. 20. mars 2017 10:00