Engin „missed calls“ frá ráðherrum ríkisstjórnarinnar vegna sjómannaverkfallsins Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 22. febrúar 2017 15:39 Unnur Brá Konráðsdóttir segist ekki hafa verið með ósvöruð símtöl frá ráðherrum ríkisstjórnarinnar. vísir/ernir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsráðherra óskaði ekki eftir því við forseta Alþingis að þing yrði kallað saman vegna fyrirhugaðrar lagasetningar á verkfall sjómanna um helgina. Þetta kom fram í svari Unnar Brár Konráðsdóttur, forseta Alþingis, við fyrirspurn Sigurðar Inga Jóhannssonar, þingmanns Framsóknarflokksins. „Ráðherra hafði ekki samband við forseta þingsins. Forseti þingsins hefur auk þess engin missed calls á síma sínum frá ráðherrum ríkisstjórnarinnar,“ sagði Unnur Brá og uppskar mikinn hlátur í þingsal.Frumvarpinu „veifað framan í deiluaðila“ Sigurður Ingi sagði þingmenn hafa verið meðvitaða um að lagasetning væri yfirvofandi. Því sé mikilvægt að fá upplýsingar um hvort sjávarútvegsráðherra hafi farið þess á leit að þing yrði kallað saman. „Jafnframt vil ég spyrja hæstvirtan forseta, þar sem það hefur komið fram í fjölmiðlum að hæstvirtur sjávarútvegsráðherra hafi verið með í bígerð lagasetningu á sjómenn og jafnvel að hafa haft samband við forseta um að kalla þingið saman um helgina, eða á mánudaginn sem var frí, og hvort slíkt hafi verið. Við erum meðvituð um það að slíkt frumvarp hafi verið til og hafi verið veifað framan í deiluaðila og því held ég að það sé nauðsynlegt fyrir okkur að vita hvort að til hafi staðið að kalla þingið saman,“ sagði Sigurður Ingi. Líkt og fram hefur komið náðu samninganefndir sjómanna og útvegsmanna samkomulagi í kjaradeilu sinni, og samþykktu sjómenn kjarasamninginn um sólarhring síðar. Verkfall sjómanna hafði staðið yfir í tíu vikur og ljóst að lagasetning hafi verið handan við hornið. Verkfall sjómanna Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsráðherra óskaði ekki eftir því við forseta Alþingis að þing yrði kallað saman vegna fyrirhugaðrar lagasetningar á verkfall sjómanna um helgina. Þetta kom fram í svari Unnar Brár Konráðsdóttur, forseta Alþingis, við fyrirspurn Sigurðar Inga Jóhannssonar, þingmanns Framsóknarflokksins. „Ráðherra hafði ekki samband við forseta þingsins. Forseti þingsins hefur auk þess engin missed calls á síma sínum frá ráðherrum ríkisstjórnarinnar,“ sagði Unnur Brá og uppskar mikinn hlátur í þingsal.Frumvarpinu „veifað framan í deiluaðila“ Sigurður Ingi sagði þingmenn hafa verið meðvitaða um að lagasetning væri yfirvofandi. Því sé mikilvægt að fá upplýsingar um hvort sjávarútvegsráðherra hafi farið þess á leit að þing yrði kallað saman. „Jafnframt vil ég spyrja hæstvirtan forseta, þar sem það hefur komið fram í fjölmiðlum að hæstvirtur sjávarútvegsráðherra hafi verið með í bígerð lagasetningu á sjómenn og jafnvel að hafa haft samband við forseta um að kalla þingið saman um helgina, eða á mánudaginn sem var frí, og hvort slíkt hafi verið. Við erum meðvituð um það að slíkt frumvarp hafi verið til og hafi verið veifað framan í deiluaðila og því held ég að það sé nauðsynlegt fyrir okkur að vita hvort að til hafi staðið að kalla þingið saman,“ sagði Sigurður Ingi. Líkt og fram hefur komið náðu samninganefndir sjómanna og útvegsmanna samkomulagi í kjaradeilu sinni, og samþykktu sjómenn kjarasamninginn um sólarhring síðar. Verkfall sjómanna hafði staðið yfir í tíu vikur og ljóst að lagasetning hafi verið handan við hornið.
Verkfall sjómanna Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira