Ekkert ferðaveður á morgun Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 23. febrúar 2017 07:08 Suðaustan stormur eða rok verður víða um landið seinnipartinn á morgun og ekkert ferðaveður. Skjáskot/Veðurstofan Suðaustan stormur eða rok verður víða um landið seinnipartinn á morgun og ekkert ferðaveður. Þetta kemur fram í hugleiðingu veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Í dag er búist við suðlægri átt á landinu, allhvasssri norðaustan- og austanlands en annars mun hægari. Í fyrramálið hvessir mjög af suðaustri og hlýnar hratt, en engu að síður verður úrkoman snjókoma eða slydda framan af degi en síðar rigning. Á vef veðurstofunnar segir að ekki sé ólíklegt að sum niðurföll verði í vandræðum með að koma vatninu frá sér og því þjóðráð að hreinsa frá þeim til vonar og vara. Suðlægari og dregur úr vindi og úrkomu annað kvöld, fyrst suðvestantil. Hlýnar tímabundið, því gert er ráð fyrir suðvestanátt með éljum og kólnandi veðri á laugardag.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á föstudag:Vaxandi suðaustanátt og él, en þurrt og bjart fram eftir degi norðanlands. Hlýnar í veðri. Suðaustan stormur og talsverð rigning um kvöldið, en slydda til landsins.Á laugardag:Snýst í minnkandi suðvestanátt með éljum og kólnandi veðri, 8-15 m/s síðdegis. Frost 0 til 6 stig og léttir til norðan- og austanlands.Á sunnudag:Útlit fyrir hvassa austanátt með slyddu eða snjókomu og hita kringum frostmark.Á mánudag:Norðaustanátt og él, en léttir til suðvestanlands. Víða vægt frost.Á þriðjudag:Hæglætisveður, yfirleitt þurrt og víða bjart og kalt, en vaxandi sunnanátt og fer að rigna vestast um kvöldið.Á miðvikudag:Útlit fyrir sunnanátt með væta um landið vestanvert, en þurrt og vægt frost fyrir austan. Veður Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Fleiri fréttir Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Sjá meira
Suðaustan stormur eða rok verður víða um landið seinnipartinn á morgun og ekkert ferðaveður. Þetta kemur fram í hugleiðingu veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Í dag er búist við suðlægri átt á landinu, allhvasssri norðaustan- og austanlands en annars mun hægari. Í fyrramálið hvessir mjög af suðaustri og hlýnar hratt, en engu að síður verður úrkoman snjókoma eða slydda framan af degi en síðar rigning. Á vef veðurstofunnar segir að ekki sé ólíklegt að sum niðurföll verði í vandræðum með að koma vatninu frá sér og því þjóðráð að hreinsa frá þeim til vonar og vara. Suðlægari og dregur úr vindi og úrkomu annað kvöld, fyrst suðvestantil. Hlýnar tímabundið, því gert er ráð fyrir suðvestanátt með éljum og kólnandi veðri á laugardag.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á föstudag:Vaxandi suðaustanátt og él, en þurrt og bjart fram eftir degi norðanlands. Hlýnar í veðri. Suðaustan stormur og talsverð rigning um kvöldið, en slydda til landsins.Á laugardag:Snýst í minnkandi suðvestanátt með éljum og kólnandi veðri, 8-15 m/s síðdegis. Frost 0 til 6 stig og léttir til norðan- og austanlands.Á sunnudag:Útlit fyrir hvassa austanátt með slyddu eða snjókomu og hita kringum frostmark.Á mánudag:Norðaustanátt og él, en léttir til suðvestanlands. Víða vægt frost.Á þriðjudag:Hæglætisveður, yfirleitt þurrt og víða bjart og kalt, en vaxandi sunnanátt og fer að rigna vestast um kvöldið.Á miðvikudag:Útlit fyrir sunnanátt með væta um landið vestanvert, en þurrt og vægt frost fyrir austan.
Veður Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Fleiri fréttir Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Sjá meira