Gylfi um Lars Lagerbäck: Gott fyrir karlinn að hann sé ennþá í fótboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2017 20:24 Gylfi Þór Sigurðsson á EM í Frakklandi síðasta sumar. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson, lykilmaður íslenska fótboltalandsliðsins, er ekkert svekktur út í Lars Lagerbäck þótt að Svíinn hafi ráðið sig sem þjálfara norska landsliðsins. Lars Lagerbäck hætti með íslenska landsliðið síðasta sumar eftir fjögurra ára starf og talaði eins og hann væri alveg hættur í þjálfun. Heimir Hallgrímsson tók við einn við landsliðinu en hann og Lars höfðu náð frábærum árangri með íslenska landsliðið saman. Það var þó fljótlega ljóst að Lars Lagerbäck var ekki hættur eftir allt saman. Hann aðstoðaði sænska landsliðið í haust og í vikunni tók hann síðan öllum Íslendingum að óvörum við norska landsliðinu. Norska liðið er nú sextíu sætum neðar en það íslenska á FIFA-listanum og Norðmenn hafa hrunið niður listann á undanförnum árum á sama tíma og Lars fór með íslenska liðið inn á topp 25. Gylfi fagnar ráðningu Lars Lagerbäck. „Það er gott fyrir karlinn að hann sé ennþá í fótboltanum og að þjálfa,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson í samtali við íþróttadeild 365. „Það eru einhverjir óánægðir með það en hann langar örugglega að þjálfa sem flest landslið og reyna að gera góða hluti þar, sem hann mun örugglega gera,“ segir Gylfi Þór „Svona er þetta í fótboltanum og vonandi gengur honum sem best,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson en það má lesa ítarlegt viðtal við hann í Fréttablaðinu á morgun. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, lykilmaður íslenska fótboltalandsliðsins, er ekkert svekktur út í Lars Lagerbäck þótt að Svíinn hafi ráðið sig sem þjálfara norska landsliðsins. Lars Lagerbäck hætti með íslenska landsliðið síðasta sumar eftir fjögurra ára starf og talaði eins og hann væri alveg hættur í þjálfun. Heimir Hallgrímsson tók við einn við landsliðinu en hann og Lars höfðu náð frábærum árangri með íslenska landsliðið saman. Það var þó fljótlega ljóst að Lars Lagerbäck var ekki hættur eftir allt saman. Hann aðstoðaði sænska landsliðið í haust og í vikunni tók hann síðan öllum Íslendingum að óvörum við norska landsliðinu. Norska liðið er nú sextíu sætum neðar en það íslenska á FIFA-listanum og Norðmenn hafa hrunið niður listann á undanförnum árum á sama tíma og Lars fór með íslenska liðið inn á topp 25. Gylfi fagnar ráðningu Lars Lagerbäck. „Það er gott fyrir karlinn að hann sé ennþá í fótboltanum og að þjálfa,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson í samtali við íþróttadeild 365. „Það eru einhverjir óánægðir með það en hann langar örugglega að þjálfa sem flest landslið og reyna að gera góða hluti þar, sem hann mun örugglega gera,“ segir Gylfi Þór „Svona er þetta í fótboltanum og vonandi gengur honum sem best,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson en það má lesa ítarlegt viðtal við hann í Fréttablaðinu á morgun.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira