„Þau virðast tilbúin að vinna saman að lausn“ Birgir Olgeirsson skrifar 9. febrúar 2017 10:25 Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari fyrir miðju, Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri SFS til vinstri og ValmundurValmundsson formaður Sjómannasambands Íslands til hægri. Vísir „Ég mat það svo að það væri ástæða til að halda viðræðum áfram,“ segir Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari sem hefur boðað samninganefndir sjómanna og útgerðarmanna til sáttafundar í Karphúsinu klukkan 14 í dag. Verkfall sjómanna hefur staðið yfir í átta vikur en síðast var fundað í Karphúsinu fyrir viku og var sá fundur árangurslaus. Spurð hvort hún hafi orðið vör við þýðu í samskiptum samninganefnda sjómanna og útgerðarmanna svarar Bryndís að hún finni allavega fyrir vilja til að ræða saman. „Þau virðast tilbúin að vinna saman að lausn og þá kalla ég til fundar.“ Bryndís segist hafa fylgst vel með deiluaðilum síðustu vikuna og nú sé komið að þeim tímapunkti að boða til fundar. Hún segir deiluaðila hafa fundað sín á milli síðustu daga en til að mynda funduðu Félag vélstjóra og málmtæknimanna með Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi á þriðjudag. „Það hafa einhver samtöl átt sér stað.“ Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Páll segir það dagaspursmál hvenær stjórnvöld þurfa að grípa inn í verkfall sjómanna „Fólk vítt og breitt um landið er að missa lífsviðurværi sitt.“ 8. febrúar 2017 15:45 Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira
„Ég mat það svo að það væri ástæða til að halda viðræðum áfram,“ segir Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari sem hefur boðað samninganefndir sjómanna og útgerðarmanna til sáttafundar í Karphúsinu klukkan 14 í dag. Verkfall sjómanna hefur staðið yfir í átta vikur en síðast var fundað í Karphúsinu fyrir viku og var sá fundur árangurslaus. Spurð hvort hún hafi orðið vör við þýðu í samskiptum samninganefnda sjómanna og útgerðarmanna svarar Bryndís að hún finni allavega fyrir vilja til að ræða saman. „Þau virðast tilbúin að vinna saman að lausn og þá kalla ég til fundar.“ Bryndís segist hafa fylgst vel með deiluaðilum síðustu vikuna og nú sé komið að þeim tímapunkti að boða til fundar. Hún segir deiluaðila hafa fundað sín á milli síðustu daga en til að mynda funduðu Félag vélstjóra og málmtæknimanna með Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi á þriðjudag. „Það hafa einhver samtöl átt sér stað.“
Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Páll segir það dagaspursmál hvenær stjórnvöld þurfa að grípa inn í verkfall sjómanna „Fólk vítt og breitt um landið er að missa lífsviðurværi sitt.“ 8. febrúar 2017 15:45 Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira
Páll segir það dagaspursmál hvenær stjórnvöld þurfa að grípa inn í verkfall sjómanna „Fólk vítt og breitt um landið er að missa lífsviðurværi sitt.“ 8. febrúar 2017 15:45