Bjarni afþakkar boð um fund með efnahags-og viðskiptanefnd Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. janúar 2017 23:06 Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra. vilhelm Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra ætlar ekki að koma á fund efnahags- og viðskiptanefndar og ræða framgöngu sína við birtingu skýrslu um umfang eigna Íslendinga á aflandssvæðum. Píratar gagnrýna ákvörðun Bjarna og segja hana vega að eftirlitshlutverki Alþingis. Þetta kemur fram í tilkynningu frá þingflokki Pírata. Ástæður þess að Bjarni ætlar ekki að koma á fund nefndarinnar eru þær að hann telur sig ekki hafa meira um málið að segja á þessu stigi, þar sem hann hafi þegar tjáð sig um málið opinberlega. Hann sé hins vegar reiðubúinn til þess að taka þátt í umræðum um málið á vettvangi Alþingis eftir að þing kemur saman, 24. janúar næstkomandi. „Mér finnst algjörlega ótækt að forsætisráðherra vilji ekki gera grein fyrir verkum sínum fyrir nefndinni. Með slíkri neitun vegur hann að eftirlitshlutverki Alþingis“ segir í svari Smára McCarthy, fulltrúa Pírata í efnahags-og viðskiptanefnd til nefndarmanna þegar svör Bjarna bárust henni. Smári segir jafnframt að svör til fjölmiðla séu allt annað en viðunandi svör til þingsins. Þá segir í tilkynningunni að mikilvægt sé að ráðherra svari fyrir verk sín gagnvart þinginu. Þingflokkur Pírata hyggst funda um málið á morgun og tekur Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata undir kröfur Smára. Alþingi Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra ætlar ekki að koma á fund efnahags- og viðskiptanefndar og ræða framgöngu sína við birtingu skýrslu um umfang eigna Íslendinga á aflandssvæðum. Píratar gagnrýna ákvörðun Bjarna og segja hana vega að eftirlitshlutverki Alþingis. Þetta kemur fram í tilkynningu frá þingflokki Pírata. Ástæður þess að Bjarni ætlar ekki að koma á fund nefndarinnar eru þær að hann telur sig ekki hafa meira um málið að segja á þessu stigi, þar sem hann hafi þegar tjáð sig um málið opinberlega. Hann sé hins vegar reiðubúinn til þess að taka þátt í umræðum um málið á vettvangi Alþingis eftir að þing kemur saman, 24. janúar næstkomandi. „Mér finnst algjörlega ótækt að forsætisráðherra vilji ekki gera grein fyrir verkum sínum fyrir nefndinni. Með slíkri neitun vegur hann að eftirlitshlutverki Alþingis“ segir í svari Smára McCarthy, fulltrúa Pírata í efnahags-og viðskiptanefnd til nefndarmanna þegar svör Bjarna bárust henni. Smári segir jafnframt að svör til fjölmiðla séu allt annað en viðunandi svör til þingsins. Þá segir í tilkynningunni að mikilvægt sé að ráðherra svari fyrir verk sín gagnvart þinginu. Þingflokkur Pírata hyggst funda um málið á morgun og tekur Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata undir kröfur Smára.
Alþingi Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira