Gæti ekki verið stoltari af samstarfinu Guðný Hrönn Antonsdóttir skrifar 18. janúar 2017 17:30 Breski listamaðurinn James Merry er þekktur fyrir vinnu sína með Björk Guðmundsdóttur en hann er maðurinn á bak við grímurnar sem prýða gjarnan andlit hennar þegar mikið liggur við. Nýverið birti Merry myndband þar sem hann fer yfir verk sín sem hann hefur unnið fyrir Björk síðastliðin átta ár. Þar segist hann ekki geta verið stoltari né ánægðari með samstarf þeirra og „grímuævintýrið“ forvitnilega. headpiece evolutionz looking back over last year's work, i couldnt feel prouder or more fulfilled by this ongoing collaboration with #björk, on our curious unexpected mask adventure. here's to taking it in new directions and next levels in 2017 #metamorphosis #renewal #harvest A video posted by james merry (@james.t.merry) on Jan 11, 2017 at 4:47am PST Menning Tíska og hönnun Mest lesið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Breski listamaðurinn James Merry er þekktur fyrir vinnu sína með Björk Guðmundsdóttur en hann er maðurinn á bak við grímurnar sem prýða gjarnan andlit hennar þegar mikið liggur við. Nýverið birti Merry myndband þar sem hann fer yfir verk sín sem hann hefur unnið fyrir Björk síðastliðin átta ár. Þar segist hann ekki geta verið stoltari né ánægðari með samstarf þeirra og „grímuævintýrið“ forvitnilega. headpiece evolutionz looking back over last year's work, i couldnt feel prouder or more fulfilled by this ongoing collaboration with #björk, on our curious unexpected mask adventure. here's to taking it in new directions and next levels in 2017 #metamorphosis #renewal #harvest A video posted by james merry (@james.t.merry) on Jan 11, 2017 at 4:47am PST
Menning Tíska og hönnun Mest lesið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira