Skriður kominn á samningaviðræður sjómanna Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 9. janúar 2017 18:00 Í kringum eitt hundrað sjómenn komu saman við Karphúsið klukkan 13. vísir/stefán Sjómenn sætta sig ekki við kjararýrnun og vilja fá sjómannaafsláttinn sinn til baka. Þeir mættu fyrir utan Karphúsið í dag til að sýna samninganefnd sinni samstöðu. Skriður virðist vera að komast á samningaviðræður þeirra og útgerðarmanna. Tugir sjómanna söfnuðust saman við Karphúsið rétt eftir hádegi á meðan að samninganefnd þeirra og útgerðarmanna funduðu þar inni. Tæpar fjórar vikur eru nú frá því að sjómenn fóru í verkfall. „Við viljum fá samning og við viljum fá hann bara sem fyrst,“ segir Eiríkur Gíslason sjómaður. Sjómenn segjast ósáttir við kjör sín. Þeir leggja áherslu á að fá aftur sjómannaafsláttinn. Fundur samninganefndanna stóð í um tvo tíma og ríkti nokkur bjartsýni meðal samninganefndarmanna eftir fundinn. „Þetta var bara góður fundur og menn skiptust á skoðunum og ræddu málin hreinskilnislega og þetta var bara fínn fundur. Það er búið að ákveða að boða fund aftur klukkan eitt á morgun,“ segir Konráð Alfreðsson varaformaður Sjómannasambands Íslands. „Ég held að svo lengi sem menn eru að tala saman þá eru menn vonandi alltaf að færast í rétta átt,“ segir Jens Garðar Helgason formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Verkfall sjómanna Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Sjómenn sætta sig ekki við kjararýrnun og vilja fá sjómannaafsláttinn sinn til baka. Þeir mættu fyrir utan Karphúsið í dag til að sýna samninganefnd sinni samstöðu. Skriður virðist vera að komast á samningaviðræður þeirra og útgerðarmanna. Tugir sjómanna söfnuðust saman við Karphúsið rétt eftir hádegi á meðan að samninganefnd þeirra og útgerðarmanna funduðu þar inni. Tæpar fjórar vikur eru nú frá því að sjómenn fóru í verkfall. „Við viljum fá samning og við viljum fá hann bara sem fyrst,“ segir Eiríkur Gíslason sjómaður. Sjómenn segjast ósáttir við kjör sín. Þeir leggja áherslu á að fá aftur sjómannaafsláttinn. Fundur samninganefndanna stóð í um tvo tíma og ríkti nokkur bjartsýni meðal samninganefndarmanna eftir fundinn. „Þetta var bara góður fundur og menn skiptust á skoðunum og ræddu málin hreinskilnislega og þetta var bara fínn fundur. Það er búið að ákveða að boða fund aftur klukkan eitt á morgun,“ segir Konráð Alfreðsson varaformaður Sjómannasambands Íslands. „Ég held að svo lengi sem menn eru að tala saman þá eru menn vonandi alltaf að færast í rétta átt,“ segir Jens Garðar Helgason formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.
Verkfall sjómanna Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira