Balotelli skorar nú örar en bæði Messi og Cristiano Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2016 16:30 Það er jafnvel farið að glitta í bros hjá Mario Balotelli. Vísir/EPA Mario Balotelli hefur öðlast nýtt líf hjá franska liðinu Nice og á mikinn þátt í því að liðið situr óvænt með fjögurra stiga forystu á toppi frönsku deildarinnar. „Super Mario“ var í tómu tjóni hjá AC Milan, Manchester City og Liverpool en hann blómstrar aftur á móti á frönsku rivíerunni.Spænska blaðið AS hefur tekið saman hvaða leikmenn eru marksæknasti í fimm bestu deildum Evrópu og þar sitja aðeins tveir leikmenn ofar á listanum en umræddur Balotelli. Mario Balotelli hefur skorað 8 mörk í 8 leikjum með Nice í frönsku deildinni á tímabilinu. Hann er aðeins búinn að spila í 615 mínútur og því eru bara 77 mínútur á milli marka. Tveir efstu menn á listanum eru aftur á móti Radamel Falcao hjá Mónakó (67 mínútur á milli marka) og Edinson Cavani hjá Paris Saint-Germain (73 mínútur á milli marka). Balotelli skorar hinsvegar örar en bæði Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Messi er í 5. sæti með mark á 85 mínútna fresti en Ronaldo er i 7. sæti með mark á 94 mínútna fresti. Eini leikmaðurinn úr ensku úrvalsdeildinni sem kemst á listann er Sergio Agüero sem hefur skorað á 101 mínútu fresti í leikjum Manchester City á þessu tímabili.Topp tíu listinn yfir fæstar mínútur á milli marka í bestu deildum Evrópu: 1. Falcao, AS Monaco 10 mörk/673 mínútur - 67 mínútu fresti 2. Cavani, PSG 17 mörk/1247 mínútur - 73 mín. 3. Balotelli, Nice 8 mörk/615 mínútur - 77 mín. 4. Aubameyang, Borussia Dortmund 16 mörk/1255 mínútur - 78 mín. 5. Messi, FC Barcelona 12 mörk/1024 mínútur - 85 mín. 6. Mertens, Napoli 10 mörk/915 mínútur - 92 mín. 7. Cristiano Ronaldo, Real Madrid 10 mörk/941 mínútur - 94 mín. 8. Luis Suárez, FC Barcelona 12 mörk/1181 mínútur - 98 mín. 9. Petersen, Friburg 5 mörk/492 mínútur - 98 mín. 10. Agüero, Man. City 10 mörk/1010 mínútur - 101 mín. Enski boltinn Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Sjá meira
Mario Balotelli hefur öðlast nýtt líf hjá franska liðinu Nice og á mikinn þátt í því að liðið situr óvænt með fjögurra stiga forystu á toppi frönsku deildarinnar. „Super Mario“ var í tómu tjóni hjá AC Milan, Manchester City og Liverpool en hann blómstrar aftur á móti á frönsku rivíerunni.Spænska blaðið AS hefur tekið saman hvaða leikmenn eru marksæknasti í fimm bestu deildum Evrópu og þar sitja aðeins tveir leikmenn ofar á listanum en umræddur Balotelli. Mario Balotelli hefur skorað 8 mörk í 8 leikjum með Nice í frönsku deildinni á tímabilinu. Hann er aðeins búinn að spila í 615 mínútur og því eru bara 77 mínútur á milli marka. Tveir efstu menn á listanum eru aftur á móti Radamel Falcao hjá Mónakó (67 mínútur á milli marka) og Edinson Cavani hjá Paris Saint-Germain (73 mínútur á milli marka). Balotelli skorar hinsvegar örar en bæði Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Messi er í 5. sæti með mark á 85 mínútna fresti en Ronaldo er i 7. sæti með mark á 94 mínútna fresti. Eini leikmaðurinn úr ensku úrvalsdeildinni sem kemst á listann er Sergio Agüero sem hefur skorað á 101 mínútu fresti í leikjum Manchester City á þessu tímabili.Topp tíu listinn yfir fæstar mínútur á milli marka í bestu deildum Evrópu: 1. Falcao, AS Monaco 10 mörk/673 mínútur - 67 mínútu fresti 2. Cavani, PSG 17 mörk/1247 mínútur - 73 mín. 3. Balotelli, Nice 8 mörk/615 mínútur - 77 mín. 4. Aubameyang, Borussia Dortmund 16 mörk/1255 mínútur - 78 mín. 5. Messi, FC Barcelona 12 mörk/1024 mínútur - 85 mín. 6. Mertens, Napoli 10 mörk/915 mínútur - 92 mín. 7. Cristiano Ronaldo, Real Madrid 10 mörk/941 mínútur - 94 mín. 8. Luis Suárez, FC Barcelona 12 mörk/1181 mínútur - 98 mín. 9. Petersen, Friburg 5 mörk/492 mínútur - 98 mín. 10. Agüero, Man. City 10 mörk/1010 mínútur - 101 mín.
Enski boltinn Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Sjá meira