Lars: Ég varð ástfanginn af Íslandi og Íslendingum Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. desember 2016 14:00 Lars Lagerbäck kvaddi eftir EM í sumar. vísir/getty „Það er fyndið að segja frá því að flugfélagið sem ég flýg með (Icelandair) segir alltaf „velkomin heim“ þegar ég lendi í Keflavík. Þannig líður mér alltaf þegar ég kem til Íslands, eins og ég sé kominn heim.“ Þetta sagði Lars Lagerbäck, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, við mannhafið sem hyllti strákana okkar á Arnarhóli eftir ævintýrið á EM þegar þeir komu heim í byrjun júlí.Í viðtali við SVT í Svíþjóð heldur hann áfram að tala vel um íslensku þjóðina sem hann varð svo hugfanginn af á þeim fjórum árum sem hann stýrði íslenska landsliðinu ásamt Heimi Hallgrímssyni. „Ef hægt er að verða ástfanginn af einhverju landi og einhverri þjóð varð ég það klárlega af Íslendingum,“ segir Lars í uppgjörsþætti SVT hluti úr viðtalinu hefur verið birtur á vef SVT.Eins og kemur fram hér segir Lars líka frá því að leikur Íslands á móti Englandi í Nice í 16 liða úrslitum EM hafi verið sá léttasti. Sá leikur og sá sigur skipti íslensku þjóðina miklu máli enda enski boltinn vinsæll hér á landi. „Enski boltinn er gríðarlega vinsæll á Íslandi og allir hafa átt sitt lið síðan í barnæsku. Við unnum með það andlega. Ég sagði meðal annars við strákana að enska liðið væri ofmetið,“ segir Lars Lagerbäck.Hluta úr viðtalinu má sjá hér með enskum texta á vef SVT. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars Lagerbäck: Leikurinn við England sá auðveldasti á EM Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir að leikur liðsins við Englendinga á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar hafi verið auðveldasti leikurinn á mótinu. 26. desember 2016 11:06 Heimir: Viðurkenni núna að þetta var óþægileg umræða Heimir Hallgrímsson verður í ítarlegu spjalli við Hörð Magnússon á Stöð 2 Sport í kvöld. 26. desember 2016 10:00 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
„Það er fyndið að segja frá því að flugfélagið sem ég flýg með (Icelandair) segir alltaf „velkomin heim“ þegar ég lendi í Keflavík. Þannig líður mér alltaf þegar ég kem til Íslands, eins og ég sé kominn heim.“ Þetta sagði Lars Lagerbäck, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, við mannhafið sem hyllti strákana okkar á Arnarhóli eftir ævintýrið á EM þegar þeir komu heim í byrjun júlí.Í viðtali við SVT í Svíþjóð heldur hann áfram að tala vel um íslensku þjóðina sem hann varð svo hugfanginn af á þeim fjórum árum sem hann stýrði íslenska landsliðinu ásamt Heimi Hallgrímssyni. „Ef hægt er að verða ástfanginn af einhverju landi og einhverri þjóð varð ég það klárlega af Íslendingum,“ segir Lars í uppgjörsþætti SVT hluti úr viðtalinu hefur verið birtur á vef SVT.Eins og kemur fram hér segir Lars líka frá því að leikur Íslands á móti Englandi í Nice í 16 liða úrslitum EM hafi verið sá léttasti. Sá leikur og sá sigur skipti íslensku þjóðina miklu máli enda enski boltinn vinsæll hér á landi. „Enski boltinn er gríðarlega vinsæll á Íslandi og allir hafa átt sitt lið síðan í barnæsku. Við unnum með það andlega. Ég sagði meðal annars við strákana að enska liðið væri ofmetið,“ segir Lars Lagerbäck.Hluta úr viðtalinu má sjá hér með enskum texta á vef SVT.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars Lagerbäck: Leikurinn við England sá auðveldasti á EM Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir að leikur liðsins við Englendinga á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar hafi verið auðveldasti leikurinn á mótinu. 26. desember 2016 11:06 Heimir: Viðurkenni núna að þetta var óþægileg umræða Heimir Hallgrímsson verður í ítarlegu spjalli við Hörð Magnússon á Stöð 2 Sport í kvöld. 26. desember 2016 10:00 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Lars Lagerbäck: Leikurinn við England sá auðveldasti á EM Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir að leikur liðsins við Englendinga á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar hafi verið auðveldasti leikurinn á mótinu. 26. desember 2016 11:06
Heimir: Viðurkenni núna að þetta var óþægileg umræða Heimir Hallgrímsson verður í ítarlegu spjalli við Hörð Magnússon á Stöð 2 Sport í kvöld. 26. desember 2016 10:00