Forseti FIFA segir meirihluta knattspyrnusambanda heims styðja 48 þjóða HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2016 10:00 Gianni Infantino með Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Það lítur flest út fyrir það að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði orðin 48 þjóða keppni áður en langt um líður. Gianni Infantino, forseti FIFA, er mikill talsmaður þess að stækka heimsmeistarakeppnina enn frekar en hún hefur verið 32 þjóða keppni frá og með HM í Frakklandi 1998. Infantino hefur nú gefið það út opinberlega að hann hafi stuðning meirihluta knattspyrnusambanda heimsins fyrir því að stækka heimsmeistarakeppnina. BBC segir frá. Ein hugmynd frá Infantino er að byrja heimsmeistaramótið á sextán þriggja liða riðlum þar sem tvö efstu liðin myndu tryggja sér sæti í 32 liða úrslitum. Ákvörðun um framtíð heimsmeistarakeppninnar verður tekin í janúar næstkomandi en það þykir þó ólíklegt að fyrsta 48 þjóða heimsmeistarakeppnin fari þó fram fyrir árið 2026. Næsta heimsmeistarakeppni fer fram í Rússlandi 2018 og fjórum árum síðar verður keppnin haldin á miðju tímabili í Katar. Það er því ekkert svigrúm til að breyta þessum keppnum. Bæði stóru mótin í fótboltanum, HM og EM, hafa verið að stækka á undanförnum áratugum og UEFA tók stórt skref í síðustu Evrópukeppni. Evrópukeppnin í sumar var nefnilega fyrsta EM sem inniheldur 24 þjóðir en hún hafði verið sextán þjóða keppni áður. Ísland var með á sínu fyrsta stórmóti á EM í Frakklandi. Það er ljóst að möguleikar Ísland á HM myndu aukast með fleiri sætum í boði en strákarnir okkar hafa samt sett stefnuna á það að vera meðal þeirra 32 landsliða sem keppa á HM í Rússlandi sumarið 2018. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti HM 2014 í Brasilíu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga Sjá meira
Það lítur flest út fyrir það að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði orðin 48 þjóða keppni áður en langt um líður. Gianni Infantino, forseti FIFA, er mikill talsmaður þess að stækka heimsmeistarakeppnina enn frekar en hún hefur verið 32 þjóða keppni frá og með HM í Frakklandi 1998. Infantino hefur nú gefið það út opinberlega að hann hafi stuðning meirihluta knattspyrnusambanda heimsins fyrir því að stækka heimsmeistarakeppnina. BBC segir frá. Ein hugmynd frá Infantino er að byrja heimsmeistaramótið á sextán þriggja liða riðlum þar sem tvö efstu liðin myndu tryggja sér sæti í 32 liða úrslitum. Ákvörðun um framtíð heimsmeistarakeppninnar verður tekin í janúar næstkomandi en það þykir þó ólíklegt að fyrsta 48 þjóða heimsmeistarakeppnin fari þó fram fyrir árið 2026. Næsta heimsmeistarakeppni fer fram í Rússlandi 2018 og fjórum árum síðar verður keppnin haldin á miðju tímabili í Katar. Það er því ekkert svigrúm til að breyta þessum keppnum. Bæði stóru mótin í fótboltanum, HM og EM, hafa verið að stækka á undanförnum áratugum og UEFA tók stórt skref í síðustu Evrópukeppni. Evrópukeppnin í sumar var nefnilega fyrsta EM sem inniheldur 24 þjóðir en hún hafði verið sextán þjóða keppni áður. Ísland var með á sínu fyrsta stórmóti á EM í Frakklandi. Það er ljóst að möguleikar Ísland á HM myndu aukast með fleiri sætum í boði en strákarnir okkar hafa samt sett stefnuna á það að vera meðal þeirra 32 landsliða sem keppa á HM í Rússlandi sumarið 2018.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti HM 2014 í Brasilíu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga Sjá meira