Traust þjóðarinnar til fjölmiðla fer þverrandi nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 28. desember 2016 12:45 DV er sá prentmiðill sem flestir sögðust bera lítið traust til. vísir/vilhelm Fleiri bera lítið traust til fjölmiðla í dag en fyrir tveimur árum síðan. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR á trausti til fjölmiðla. Könnunin var gerð frá 9. til 14. desember síðastliðinn og úrtakið var 942 manns. Mest traust til RúvAf þeim miðlum sem kannaðir voru báru flestir þeirra sem tóku afstöðu mikið traust til Fréttastofu RÚV eða 69 prósent. Örlítið færri sögðust bera mikið traust til ruv.is eða 67 prósent. Á eftir Fréttastofu Rúv og ruv.is kemur Fréttastofa Stöðvar 2 en 41 prósent þátttakenda kvaðst bera mikið traust til hennar.Fréttastofa RÚV nýtur mests trausts samkvæmt könnuninni.mynd/mmrDV nýtur lítils traustsAf þeim netmiðlum sem spurt var um mældist mbl.is með mest traust, eða 41 prósent. Þar á eftir kemur visir.is með 33 prósent. Morgunblaðið er sá prentmiðill sem flestir sögðust bera mikið traust til, eða 37 prósent. Af aðspurðum bera 30 prósent mikið traust til Fréttablaðsins. Hins vegar ber að geta þess að ögn fleiri sögðust bera „frekar lítið“ eða „mjög lítið“ traust til Morgunblaðsins, eða 34 prósent heldur en Fréttablaðsins sem nýtur frekar lítils eða mjög lítils trausts 29 prósenta aðspurðra. Sá miðill sem fólk treystir hvað minnst er DV og DV.is en 66 prósent aðspurðra sögðust bera frekar lítið eða lítið traust til miðilsins. Pressan og Morgunblaðið koma í kjölfarið.Traust landsmanna til fjölmiðla hefur farið þverrandi á síðastliðnum fjórum árum.mynd/mmrTraust til fjölmiðla hefur farið minnkandiÞað sem helst dregur til tíðinda frá því að könnunin var gerð síðast er að fleiri bera lítið traust til fjölmiðla, eins og sjá má á súluritinu hér fyrir neðan. Traust til fjölmiðla hefur jafnframt farið þverrandi frá fyrstu könnuninni 2012.DV hefur verið á botni listans undanfarin ár.mynd/mmr Fjölmiðlar Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Vill helst fá sér lakkrís eftir 115 daga sjósundið Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Fleiri bera lítið traust til fjölmiðla í dag en fyrir tveimur árum síðan. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR á trausti til fjölmiðla. Könnunin var gerð frá 9. til 14. desember síðastliðinn og úrtakið var 942 manns. Mest traust til RúvAf þeim miðlum sem kannaðir voru báru flestir þeirra sem tóku afstöðu mikið traust til Fréttastofu RÚV eða 69 prósent. Örlítið færri sögðust bera mikið traust til ruv.is eða 67 prósent. Á eftir Fréttastofu Rúv og ruv.is kemur Fréttastofa Stöðvar 2 en 41 prósent þátttakenda kvaðst bera mikið traust til hennar.Fréttastofa RÚV nýtur mests trausts samkvæmt könnuninni.mynd/mmrDV nýtur lítils traustsAf þeim netmiðlum sem spurt var um mældist mbl.is með mest traust, eða 41 prósent. Þar á eftir kemur visir.is með 33 prósent. Morgunblaðið er sá prentmiðill sem flestir sögðust bera mikið traust til, eða 37 prósent. Af aðspurðum bera 30 prósent mikið traust til Fréttablaðsins. Hins vegar ber að geta þess að ögn fleiri sögðust bera „frekar lítið“ eða „mjög lítið“ traust til Morgunblaðsins, eða 34 prósent heldur en Fréttablaðsins sem nýtur frekar lítils eða mjög lítils trausts 29 prósenta aðspurðra. Sá miðill sem fólk treystir hvað minnst er DV og DV.is en 66 prósent aðspurðra sögðust bera frekar lítið eða lítið traust til miðilsins. Pressan og Morgunblaðið koma í kjölfarið.Traust landsmanna til fjölmiðla hefur farið þverrandi á síðastliðnum fjórum árum.mynd/mmrTraust til fjölmiðla hefur farið minnkandiÞað sem helst dregur til tíðinda frá því að könnunin var gerð síðast er að fleiri bera lítið traust til fjölmiðla, eins og sjá má á súluritinu hér fyrir neðan. Traust til fjölmiðla hefur jafnframt farið þverrandi frá fyrstu könnuninni 2012.DV hefur verið á botni listans undanfarin ár.mynd/mmr
Fjölmiðlar Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Vill helst fá sér lakkrís eftir 115 daga sjósundið Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira