Olíuverð nær fyrri hæðum Samúel Karl Ólason skrifar 12. desember 2016 10:46 Um er að ræða fyrsta samkomulag olíuríkja á heimsvísu í 15 ár. Vísir/EPA Olíuverð hefur rokið upp á við í dag og hefur ekki verið hærra frá því í júlí í fyrra. Olíuríki, sem ekki eru innan OPEC, samþykktu um helgina að draga úr framleiðslu um 558 þúsund tunnur til að draga úr offramboði og hækka verð. OPEC ríkin tilkynntu slík skref í síðasta mánuði, en þau ætla að draga úr framleiðslu um 1,2 milljónir tunna á dag. Um er að ræða fyrsta samkomulag olíuríkja á heimsvísu í 15 ár. Olíuverð hafði lækkað nánast samfleitt í tvö ár og hafði það helmingast frá 2014. Greinendur eru þó ekki sammála um áhrif samkomulagsins á olíuverð til lengri tíma. segja að þegar framleiðslubreytingarnar taka gildi í byrjun næsta árs verði. Einn sérfræðingur sem BBC ræddi við sagði að rúmlega ein og hálf milljón tunna væru ekki það mikið. Miðað við að einungis OPEC-ríkin framleiði um 33 milljónir á dag. Þá segja aðrir að til þess að samkomulagið muni duga þurfi öll ríkin að fylgja því eftir. Samkvæmt Reuters gætu einstök ríki séð færi á tekjuaukningu með því að auka framleiðsluna með hækkandi olíuverði. Þá segja greinendur Barclays að samkomulagið muni ekki lifa út næsta ár og líklega muni það leiða til verðlækkunar á seinni hluta ársins. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Olíuverð hefur rokið upp á við í dag og hefur ekki verið hærra frá því í júlí í fyrra. Olíuríki, sem ekki eru innan OPEC, samþykktu um helgina að draga úr framleiðslu um 558 þúsund tunnur til að draga úr offramboði og hækka verð. OPEC ríkin tilkynntu slík skref í síðasta mánuði, en þau ætla að draga úr framleiðslu um 1,2 milljónir tunna á dag. Um er að ræða fyrsta samkomulag olíuríkja á heimsvísu í 15 ár. Olíuverð hafði lækkað nánast samfleitt í tvö ár og hafði það helmingast frá 2014. Greinendur eru þó ekki sammála um áhrif samkomulagsins á olíuverð til lengri tíma. segja að þegar framleiðslubreytingarnar taka gildi í byrjun næsta árs verði. Einn sérfræðingur sem BBC ræddi við sagði að rúmlega ein og hálf milljón tunna væru ekki það mikið. Miðað við að einungis OPEC-ríkin framleiði um 33 milljónir á dag. Þá segja aðrir að til þess að samkomulagið muni duga þurfi öll ríkin að fylgja því eftir. Samkvæmt Reuters gætu einstök ríki séð færi á tekjuaukningu með því að auka framleiðsluna með hækkandi olíuverði. Þá segja greinendur Barclays að samkomulagið muni ekki lifa út næsta ár og líklega muni það leiða til verðlækkunar á seinni hluta ársins.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira