Nýr þingmaður fékk fjárlagafrumvarpið í hendurnar: „Shit just got serious“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. desember 2016 20:15 Meðal þess sem þurfti að huga að við þingsetningu var myndataka fyrir althingi.is Mynd/Andrés Ingi Andrés Ingi Jónsson er einn þeirra 32 nýju þingmanna sem tóku sæti á þingi í dag. Andrés tekur sæti fyrir Vinstri græna. Hann tók upp á því að leyfa fylgjendum sínum á Twitter að fylgja sér í gegnum viðburðarríkan þingsetningardag líkt og hann gerði í veislu á Bessastöðum 1. desember síðastliðinn.Sjá einnig: Ferðasaga nýs þingmanns á Bessastaði: Forsetinn „góður gestgjafi og eðalnörd“Við þingsetningu er þingmönnum úthlutað sæti til bráðabirgða á meðan athöfnin stendur yfir. Síðar er svo dregið í sæti. Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins var sessunautur Andrésar og hinum megin við Ásmund sat Ásta Guðrún Helgadóttir pírati. Andrés segir þau hafa stillt glensinu í hóf í þetta skiptið, en grín þeirra með forseta Íslands olli töluverðum usla í síðustu viku.Búið að kaupa blóm og merkja sæti til bráðabirgða. #þingsetning nálgast! pic.twitter.com/7myoqGlvIT— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 #þingsetning er bara með tímabundna sætaskipan, en það er passað upp á að láta okkur @asta_fish ramma inn kall. Höldum samt sprelli í hófi pic.twitter.com/HeT3j2P6io— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 Þá var kominn tími á að skella sér í myndatöku fyrir vef Alþingis. Myndin er raunar ekki enn komin í birtingu þar en útkoman er eflaust hin glæsilegastaÞað er ekki eintómur glamúr þegar er #þingsetning. Maður þarf líka að setja upp sparisvipinn og fara í myndatöku fyrir vef @Althingi pic.twitter.com/TEjkvQFkZT— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 Andrés var meðal þeirra þingmanna sem kusu að sitja ekki hina hefðbundnu guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Hann fylgdist þó grannt með þegar þingmenn bjuggu sig undir að ganga frá þinghúsinu yfir í kirkjuna og eins þegar þeir gengu aftur til þinghússins.Hersingin að verða tilbúin að rölta yfir í dómkirkjuna. #þingsetning er eins og skólinn með það að við sem förum ekki dundum okkur á meðan. pic.twitter.com/3NPBjwgJIu— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 Svona lítur #þingsetning út úr þingflokksherbergi @Vinstrigraen pic.twitter.com/SGBZjMJSq2— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 Þá var komið að ávarpi forseta Íslands og ljóst er að Andrés hefur lagt vel við hlustir.Þingið þarf að endurheimta traustið sem það tapaði við hrunið, segir Guðni forseti. Með málefnalegri umræðu. Sammála. #þingsetning— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 Aldrei fleiri nýliðar. Aldrei yngra þing. Aldrei fleiri konur. Nú er lag að bæta vinnubrögð, segir Guðni forseti. #þingsetning— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 En að hátíðarhöldum loknum hóst þingfundur, nýir þingmenn undirrituðu drengskaparheit og frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2017 var kynnt. Alvara farin að færast í leikinn.#þingsetning, seinni hálfleikur: shit just got serious! pic.twitter.com/3LlB5CQaAf— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 Í gegnum herlegheitin var Andrés með puttann á púlsinum hvað veitingarnar varðar. Sörur, snittur og brauð með áleggi var á boðstólnum fyrir þingmenn þegar 146. þing var sett í dag.#matartwitter gæti þótt áhugavert hvað #þingsetning kallar á hófstillt úrval í hádeginu. pic.twitter.com/wipMLvPNQW— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 Hlaðborðið fyrir #þingsetning er alveg skítsæmó! En ekki mikið fyrir grænkerana. Cc: @Ragnheidur_Axel pic.twitter.com/SE2kwe6taM— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 Snittur og sörur í hálfleik. #þingsetnin pic.twitter.com/xDxGCGb8sZ— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 Alþingi Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Fleiri fréttir Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar Sjá meira
Andrés Ingi Jónsson er einn þeirra 32 nýju þingmanna sem tóku sæti á þingi í dag. Andrés tekur sæti fyrir Vinstri græna. Hann tók upp á því að leyfa fylgjendum sínum á Twitter að fylgja sér í gegnum viðburðarríkan þingsetningardag líkt og hann gerði í veislu á Bessastöðum 1. desember síðastliðinn.Sjá einnig: Ferðasaga nýs þingmanns á Bessastaði: Forsetinn „góður gestgjafi og eðalnörd“Við þingsetningu er þingmönnum úthlutað sæti til bráðabirgða á meðan athöfnin stendur yfir. Síðar er svo dregið í sæti. Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins var sessunautur Andrésar og hinum megin við Ásmund sat Ásta Guðrún Helgadóttir pírati. Andrés segir þau hafa stillt glensinu í hóf í þetta skiptið, en grín þeirra með forseta Íslands olli töluverðum usla í síðustu viku.Búið að kaupa blóm og merkja sæti til bráðabirgða. #þingsetning nálgast! pic.twitter.com/7myoqGlvIT— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 #þingsetning er bara með tímabundna sætaskipan, en það er passað upp á að láta okkur @asta_fish ramma inn kall. Höldum samt sprelli í hófi pic.twitter.com/HeT3j2P6io— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 Þá var kominn tími á að skella sér í myndatöku fyrir vef Alþingis. Myndin er raunar ekki enn komin í birtingu þar en útkoman er eflaust hin glæsilegastaÞað er ekki eintómur glamúr þegar er #þingsetning. Maður þarf líka að setja upp sparisvipinn og fara í myndatöku fyrir vef @Althingi pic.twitter.com/TEjkvQFkZT— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 Andrés var meðal þeirra þingmanna sem kusu að sitja ekki hina hefðbundnu guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Hann fylgdist þó grannt með þegar þingmenn bjuggu sig undir að ganga frá þinghúsinu yfir í kirkjuna og eins þegar þeir gengu aftur til þinghússins.Hersingin að verða tilbúin að rölta yfir í dómkirkjuna. #þingsetning er eins og skólinn með það að við sem förum ekki dundum okkur á meðan. pic.twitter.com/3NPBjwgJIu— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 Svona lítur #þingsetning út úr þingflokksherbergi @Vinstrigraen pic.twitter.com/SGBZjMJSq2— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 Þá var komið að ávarpi forseta Íslands og ljóst er að Andrés hefur lagt vel við hlustir.Þingið þarf að endurheimta traustið sem það tapaði við hrunið, segir Guðni forseti. Með málefnalegri umræðu. Sammála. #þingsetning— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 Aldrei fleiri nýliðar. Aldrei yngra þing. Aldrei fleiri konur. Nú er lag að bæta vinnubrögð, segir Guðni forseti. #þingsetning— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 En að hátíðarhöldum loknum hóst þingfundur, nýir þingmenn undirrituðu drengskaparheit og frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2017 var kynnt. Alvara farin að færast í leikinn.#þingsetning, seinni hálfleikur: shit just got serious! pic.twitter.com/3LlB5CQaAf— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 Í gegnum herlegheitin var Andrés með puttann á púlsinum hvað veitingarnar varðar. Sörur, snittur og brauð með áleggi var á boðstólnum fyrir þingmenn þegar 146. þing var sett í dag.#matartwitter gæti þótt áhugavert hvað #þingsetning kallar á hófstillt úrval í hádeginu. pic.twitter.com/wipMLvPNQW— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 Hlaðborðið fyrir #þingsetning er alveg skítsæmó! En ekki mikið fyrir grænkerana. Cc: @Ragnheidur_Axel pic.twitter.com/SE2kwe6taM— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 Snittur og sörur í hálfleik. #þingsetnin pic.twitter.com/xDxGCGb8sZ— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016
Alþingi Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Fleiri fréttir Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar Sjá meira