Ísland á stuðningsmenn ársins hjá stærsta fótboltatímariti heims Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. desember 2016 14:30 Stuðningsmenn íslenska landsliðsins í fótbolta voru þeir bestu á árinu að mati Four Four Two, stærsta fótboltatímarits heims, en þetta kemur fram í uppgjöri tímaritsins á fótboltaárinu 2016. Tólfan og hinir íslensku stuðningsmennirnir vöktu verðskuldaða athygli á Evrópumótinu í Frakklandi þar sem Íslendingar létu vel í sér heyra þrátt fyrir að vera alltaf yfirmannaðir í stúkunni. Víkingaklappið einfaldlega sigraði heiminn og er nú notað út um allan heim við allskonar tilefni. Það er erfitt að mótmæla vali Four Four Two á bestu stuðningsmönnunum en í umsögn um Íslendingana segir: „Enginn gaf liðinu þeirra séns á EM 2016 en íslensku stuðningsmennirnir studdu við bakið á sínu liði sem uppskar kraftaverkið sem það átti skilið. Það er ef það má kallað það kraftaverk að vinna England.“ Í spilaranum hér að ofan má sjá Aron Einar Gunnarsson stýra Víkingaklappinu eftir sigurinn á Englandi í Hreiðrinu í Nice með bestu stuðningsmönnum ársins 2016. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga Sjá meira
Stuðningsmenn íslenska landsliðsins í fótbolta voru þeir bestu á árinu að mati Four Four Two, stærsta fótboltatímarits heims, en þetta kemur fram í uppgjöri tímaritsins á fótboltaárinu 2016. Tólfan og hinir íslensku stuðningsmennirnir vöktu verðskuldaða athygli á Evrópumótinu í Frakklandi þar sem Íslendingar létu vel í sér heyra þrátt fyrir að vera alltaf yfirmannaðir í stúkunni. Víkingaklappið einfaldlega sigraði heiminn og er nú notað út um allan heim við allskonar tilefni. Það er erfitt að mótmæla vali Four Four Two á bestu stuðningsmönnunum en í umsögn um Íslendingana segir: „Enginn gaf liðinu þeirra séns á EM 2016 en íslensku stuðningsmennirnir studdu við bakið á sínu liði sem uppskar kraftaverkið sem það átti skilið. Það er ef það má kallað það kraftaverk að vinna England.“ Í spilaranum hér að ofan má sjá Aron Einar Gunnarsson stýra Víkingaklappinu eftir sigurinn á Englandi í Hreiðrinu í Nice með bestu stuðningsmönnum ársins 2016.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga Sjá meira