Pantone afhjúpar lit ársins 2017 9. desember 2016 09:00 Mynd/getty Á hverju ári afhjúpar Pantone hver litur hvers árs verður. Í fyrra varð 'Rose Quartz' og 'Serenity' fyrir valinu en það eru ljós bleikur og ljós blár. Valið vekur alltaf mikla athygli, sérstaklega vegna þess hversu oft Pantone hittir naglann á höfuðið. Ljós bleiki og blái hafa verið afar vinsælir í ár og því er ekki hægt að gera ráð fyrir öðru að litur ársins 2017 segi sömu söguna. Litur 2017 verður grænn samkvæmt Pantone. Réttara sagt ljós gul-grænn. Liturinn ber nafnið 'greenery' en liturinn minnir gjarnan á liti á ferskum vor laufum á trjánum. Hann er ferskur og minnir mest á nýtt upphaf og náttúruna. Það verður spennandi að sjá hvort að spá Pantone muni ganga eftir. Fréttir ársins 2016 Mest lesið Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour
Á hverju ári afhjúpar Pantone hver litur hvers árs verður. Í fyrra varð 'Rose Quartz' og 'Serenity' fyrir valinu en það eru ljós bleikur og ljós blár. Valið vekur alltaf mikla athygli, sérstaklega vegna þess hversu oft Pantone hittir naglann á höfuðið. Ljós bleiki og blái hafa verið afar vinsælir í ár og því er ekki hægt að gera ráð fyrir öðru að litur ársins 2017 segi sömu söguna. Litur 2017 verður grænn samkvæmt Pantone. Réttara sagt ljós gul-grænn. Liturinn ber nafnið 'greenery' en liturinn minnir gjarnan á liti á ferskum vor laufum á trjánum. Hann er ferskur og minnir mest á nýtt upphaf og náttúruna. Það verður spennandi að sjá hvort að spá Pantone muni ganga eftir.
Fréttir ársins 2016 Mest lesið Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour