Pantone afhjúpar lit ársins 2017 9. desember 2016 09:00 Mynd/getty Á hverju ári afhjúpar Pantone hver litur hvers árs verður. Í fyrra varð 'Rose Quartz' og 'Serenity' fyrir valinu en það eru ljós bleikur og ljós blár. Valið vekur alltaf mikla athygli, sérstaklega vegna þess hversu oft Pantone hittir naglann á höfuðið. Ljós bleiki og blái hafa verið afar vinsælir í ár og því er ekki hægt að gera ráð fyrir öðru að litur ársins 2017 segi sömu söguna. Litur 2017 verður grænn samkvæmt Pantone. Réttara sagt ljós gul-grænn. Liturinn ber nafnið 'greenery' en liturinn minnir gjarnan á liti á ferskum vor laufum á trjánum. Hann er ferskur og minnir mest á nýtt upphaf og náttúruna. Það verður spennandi að sjá hvort að spá Pantone muni ganga eftir. Fréttir ársins 2016 Mest lesið Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Beyoncé er drottning körfuboltavallarins Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Tískuinnblástur frá Game of Thrones Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour
Á hverju ári afhjúpar Pantone hver litur hvers árs verður. Í fyrra varð 'Rose Quartz' og 'Serenity' fyrir valinu en það eru ljós bleikur og ljós blár. Valið vekur alltaf mikla athygli, sérstaklega vegna þess hversu oft Pantone hittir naglann á höfuðið. Ljós bleiki og blái hafa verið afar vinsælir í ár og því er ekki hægt að gera ráð fyrir öðru að litur ársins 2017 segi sömu söguna. Litur 2017 verður grænn samkvæmt Pantone. Réttara sagt ljós gul-grænn. Liturinn ber nafnið 'greenery' en liturinn minnir gjarnan á liti á ferskum vor laufum á trjánum. Hann er ferskur og minnir mest á nýtt upphaf og náttúruna. Það verður spennandi að sjá hvort að spá Pantone muni ganga eftir.
Fréttir ársins 2016 Mest lesið Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Beyoncé er drottning körfuboltavallarins Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Tískuinnblástur frá Game of Thrones Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour