Milljónasti flugfarþeginn á stystu áætlunarleið í heimi Atli Ísleifsson skrifar 1. nóvember 2016 13:06 Átta sæta vél er nýtt á flugleiðinni sem er 2,7 kílómetra löng og hefur verið starfrækt síðan 1967. Mynd/orkney.com Breska flugfélagið Loganair hélt í dag upp á að milljón flugfarþegar hafi flogið með vélum flugfélagsins á stystu áætlunarleið í heimi. Bankastarfsmaðurinn Anne Rendall tók á móti blómvendi sem milljónasti flugfarþeginn en hún hefur flogið rúmlega 10 þúsund sinnum til að komast milli heimilis sína og vinnu milli eyjanna Westray og Papa Westray á Orkneyjum. Jonathan Hinkles, framkvæmdastjóri Loganair, segir flugleiðina sannkallaða perlu í leiðakerfi flugfélagsins og vel þekkta í heimi flugsins. „Þrátt fyrir þessa frægð, þá er flugleiðin nauðsynleg líflína fyrir fólk á Orkneyjum, með því að tengja eyjar með þægilegri flugleið.“Í frétt Sky News segir að kennarar, læknar, lögreglumenn og nemendur nýti sér leiðina á hverjum degi. Flugleiðin tekur vanalega um tvær mínútur en með hagstæðri vindátt má ljúka henni á 47 sekúndum. Átta sæta vél er nýtt á flugleiðinni sem er 2,7 kílómetra löng og hefur verið starfrækt síðan 1967. Mest lesið Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Breska flugfélagið Loganair hélt í dag upp á að milljón flugfarþegar hafi flogið með vélum flugfélagsins á stystu áætlunarleið í heimi. Bankastarfsmaðurinn Anne Rendall tók á móti blómvendi sem milljónasti flugfarþeginn en hún hefur flogið rúmlega 10 þúsund sinnum til að komast milli heimilis sína og vinnu milli eyjanna Westray og Papa Westray á Orkneyjum. Jonathan Hinkles, framkvæmdastjóri Loganair, segir flugleiðina sannkallaða perlu í leiðakerfi flugfélagsins og vel þekkta í heimi flugsins. „Þrátt fyrir þessa frægð, þá er flugleiðin nauðsynleg líflína fyrir fólk á Orkneyjum, með því að tengja eyjar með þægilegri flugleið.“Í frétt Sky News segir að kennarar, læknar, lögreglumenn og nemendur nýti sér leiðina á hverjum degi. Flugleiðin tekur vanalega um tvær mínútur en með hagstæðri vindátt má ljúka henni á 47 sekúndum. Átta sæta vél er nýtt á flugleiðinni sem er 2,7 kílómetra löng og hefur verið starfrækt síðan 1967.
Mest lesið Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira