Innlent

Myndaveisla frá Kvennafrídeginum: „Það velur engin kona að fá lægri laun en karl“

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Það var gríðarlega vel mætt á Austurvöll í dag.
Það var gríðarlega vel mætt á Austurvöll í dag. Vísir/Ernir
Þúsundir kvenna söfnuðust saman á Austurvelli eftir að hafa lagt niður störf klukkan 14.38. Kvennafrídagurinn fór fram í fjórða sinn í dag.

„Það velur engin kona að vera kúguð. Það velur engin kona að fá lægri laun en karl. Ef ójafnrétti væri sjálfstætt val þá værum við ekki hér," sagði Una Torfadóttir en kynslóðir kvenna ávörpuðu fundinn sem stýrt var af Ólafía Hrönn Jónsdóttur og Katrínu Halldóru Sigurðardóttur.

Baráttufundnir voru einnig haldnir á Akureyri, Grundarfirði, Hellu, Höfn í Hornafirði, Neskaupstað og Þorlákshöfn en hér að neðan má sjá myndir sem ljósmyndarar Vísis tóku á Austurvelli í dag.

Vísir/Ernir
Vísir/Stefán
Vísir/Ernir
Vísir/Ernir
Vísir/Ernir
Vísir/Ernir
Sumir vitnuðu í þekkta dægurlagatextaVísir/Ernir
Vísir/Ernir
Vísir/Ernir
Vísir/Ernir
Vísir/Ernir
Vísir/Ernir
Vísir/Ernir
Vísir/Ernir
Vísir/Stefán
Vísir/Stefán
Vísir/Stefán
Vísir/Stefán
Það var mjög fjölmennt á Austurvelli í kvöld.Vísir/Stefán
Vísir/Stefán



Fleiri fréttir

Sjá meira


×