Hlýindin ekki hægt að tengja beint við hlýnun jarðar Jóhann K. Jóhannsson skrifar 24. október 2016 21:30 Hlýindin á landinu undanfarnar vikur eru óvenjuleg en ekki hægt að tengja þau beint við hlýnun jarðar að mati veðurfræðings. Áfram verður hlýtt í veðri á morgun en svo fer að kólna með tilheyrandi éljum samkvæmt Veðurstofu Íslands. Meðalhitastig í október hefur verið í kringum níu gráður síðustu þrjár vikur og þarf að leita 60 ár aftur í tímann til þess að finna viðlíka hitastig í jafnlangan tíma. Hlýindi undanfarna daga hafa verið mönnum ofarlega í huga en síðastliðinn sólarhring féll snjór í efri hluta Bláfjalla og Esjunnar. Á Hellisheiði varaði vegagerðin við hálku og krapa og sömu sögu var að segja af Kjósaskarði og Fróðárheiði. Þá var hálka á Nesjavallavegi, í Bröttubrekku, í Mikladal og á Hrafneyrarheiði. Trausti Jónsson hefur fylgst með veðurfarinu á Íslandi í áratugi og segir margt óvenjulegt við þann háa hita sem hefur verið í október en rík sunnan átt hefur verið á landinum sem stafar af óvenju miklu háþrýsti svæði yfir norðurlöndunum. „Þetta er farið að verða óvenjulegt. Þetta er búið að standa núna í þrjár vikur og við höfum ekki fengið svona hlýjar þrjár vikur á nákvæmlega þessum tíma árs síðan 1959,“ segir Trausti. Trausti segir að svona hlýindi sé ekki hægt að tengja beint við hlýnun jarðar og bætir því við að októbermánuður núna á seinni áratugum hefur verið frekar kaldur ef frá er talið árið í ár. Það gæti þó farið að breytast. „Ég held að það sé ekki beinlínis gert ráð fyrir kulda. Okkur finnst svalt vegna þess hve hefur verið hlýtt. Trausti segir að í meðal lagi á lögnum tíma hefur alhvít jörð komið fyrst á höfuðborgarsvæðinu fyrstu dagana í nóvember. Hann hvetur fólk til þess að fara að draga fram úlpurnar, líklegt sé að fyrsta snjókoman sé ekki langt undan. Veður Tengdar fréttir Snjór í Bláfjöllum en sólin skín á Akureyri Fyrsti dagur vetrar var á laugardaginn og vafalítið eru einhverjir farnir að dusta rykið af skíðunum og snjóbrettunum. 24. október 2016 14:23 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Fleiri fréttir Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Sjá meira
Hlýindin á landinu undanfarnar vikur eru óvenjuleg en ekki hægt að tengja þau beint við hlýnun jarðar að mati veðurfræðings. Áfram verður hlýtt í veðri á morgun en svo fer að kólna með tilheyrandi éljum samkvæmt Veðurstofu Íslands. Meðalhitastig í október hefur verið í kringum níu gráður síðustu þrjár vikur og þarf að leita 60 ár aftur í tímann til þess að finna viðlíka hitastig í jafnlangan tíma. Hlýindi undanfarna daga hafa verið mönnum ofarlega í huga en síðastliðinn sólarhring féll snjór í efri hluta Bláfjalla og Esjunnar. Á Hellisheiði varaði vegagerðin við hálku og krapa og sömu sögu var að segja af Kjósaskarði og Fróðárheiði. Þá var hálka á Nesjavallavegi, í Bröttubrekku, í Mikladal og á Hrafneyrarheiði. Trausti Jónsson hefur fylgst með veðurfarinu á Íslandi í áratugi og segir margt óvenjulegt við þann háa hita sem hefur verið í október en rík sunnan átt hefur verið á landinum sem stafar af óvenju miklu háþrýsti svæði yfir norðurlöndunum. „Þetta er farið að verða óvenjulegt. Þetta er búið að standa núna í þrjár vikur og við höfum ekki fengið svona hlýjar þrjár vikur á nákvæmlega þessum tíma árs síðan 1959,“ segir Trausti. Trausti segir að svona hlýindi sé ekki hægt að tengja beint við hlýnun jarðar og bætir því við að októbermánuður núna á seinni áratugum hefur verið frekar kaldur ef frá er talið árið í ár. Það gæti þó farið að breytast. „Ég held að það sé ekki beinlínis gert ráð fyrir kulda. Okkur finnst svalt vegna þess hve hefur verið hlýtt. Trausti segir að í meðal lagi á lögnum tíma hefur alhvít jörð komið fyrst á höfuðborgarsvæðinu fyrstu dagana í nóvember. Hann hvetur fólk til þess að fara að draga fram úlpurnar, líklegt sé að fyrsta snjókoman sé ekki langt undan.
Veður Tengdar fréttir Snjór í Bláfjöllum en sólin skín á Akureyri Fyrsti dagur vetrar var á laugardaginn og vafalítið eru einhverjir farnir að dusta rykið af skíðunum og snjóbrettunum. 24. október 2016 14:23 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Fleiri fréttir Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Sjá meira
Snjór í Bláfjöllum en sólin skín á Akureyri Fyrsti dagur vetrar var á laugardaginn og vafalítið eru einhverjir farnir að dusta rykið af skíðunum og snjóbrettunum. 24. október 2016 14:23