Samstarfi 66°Norður og Soulland fagnað með teiti í Kaupmannahöfn Stefán Árni Pálsson skrifar 26. október 2016 16:30 66°Norður fagnaði samstarfi sínu við danska „streetwear“ merkið Soulland nú á dögunum með teiti í verslun íslenska fataframleiðandans í Kaupmannahöfn. Góð stemning var í teitinu og margt gesta. Danska hljómsveitin Cancer kom m.a. fram en söngvari sveitarinnar er einnig aðalsöngvari sveitarinnar When Saints Go Machine sem margir Íslendingar ættu að kannast við en sveitin hefur nokkrum sinnum spilað hér a landi m.a. á Iceland Airwaves og Sónar hátíðinni. Samstarf fyrirtækjanna gengur út á fjóra jakka sem byggðir eru á tæknilegustu jökkum 66°Norður sem Soulland stílfærði í sínum anda án þess að fórna tæknilegum eiginleikum. Samstarfið er áhugavert þar sem merkin eru nokkuð ólík en Soulland spratt upp árið 2002 í kringum hjólabrettasenuna í Kaupmannahöfn og 66°Norður sem hefur framleitt fatnað á Íslendinga í 90 ár. Tíska og hönnun Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
66°Norður fagnaði samstarfi sínu við danska „streetwear“ merkið Soulland nú á dögunum með teiti í verslun íslenska fataframleiðandans í Kaupmannahöfn. Góð stemning var í teitinu og margt gesta. Danska hljómsveitin Cancer kom m.a. fram en söngvari sveitarinnar er einnig aðalsöngvari sveitarinnar When Saints Go Machine sem margir Íslendingar ættu að kannast við en sveitin hefur nokkrum sinnum spilað hér a landi m.a. á Iceland Airwaves og Sónar hátíðinni. Samstarf fyrirtækjanna gengur út á fjóra jakka sem byggðir eru á tæknilegustu jökkum 66°Norður sem Soulland stílfærði í sínum anda án þess að fórna tæknilegum eiginleikum. Samstarfið er áhugavert þar sem merkin eru nokkuð ólík en Soulland spratt upp árið 2002 í kringum hjólabrettasenuna í Kaupmannahöfn og 66°Norður sem hefur framleitt fatnað á Íslendinga í 90 ár.
Tíska og hönnun Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira