Mahrez, Aubameyang og Mane tilnefndir sem leikmaður ársins í Afríku Smári Jökull Jónsson skrifar 16. október 2016 19:45 Aubameyang gæti unnið annað árið í röð. Tólf leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni eru tilnefndir á 30 manna lista yfir leikmenn sem koma til greina sem leikmaður ársins í Afríku. Pierre Emerick Aubameyang leikmaður Dortmund í Þýskalandi er núverandi handhafi titilsins en hann vann hann í fyrsta skipti í fyrra. Þar áður hafði Yaya Touré leikmaður Manchester City unnið titilinn fjögur ár í röð en hann var annar í kjörinu í fyrra. Hann er ekki á listanum í ár enda fá tækifæri fengið hjá Pep Guardiola síðan Pep tók við stjórn City liðsins. Samuel Eto´o er á listanum og gæti verið kjörinn í fimmta sinn. Riyad Mahrez er að sjálfsögðu á listanum en hann var valinn leikmaður ársins á Englandi á síðasta tímabili og kemur sterklega til greina í vali á leikmanni ársins úr Afríku í ár. Alls leika 24 leikmenn á listanum með liðum í Evrópu, flestir í Englandi. Listann má sjá hér fyrir neðan:Ahmed Musa - Leicester CityAndre Ayew - West HamAymen Abdennour - ValenciaBenjamin Mounkandjo - LorientCedric Bakambu - VillarealDennis Onyango - Mamelodi SundownsEl Arabi Hillel Soudani - Dinamo ZagrebEric Bailly - Manchester UnitedHakim Ziyech - AjaxIslam Slimani - Leicester CityItumeleng Khune - Kaizer ChiefsJohn Mikel Obi - ChelseaKalidou Koulibaly - NapoliKeegan Dolly - Mamelodi SundownsKelechi Iheanacho - Manchester CityKhama Billiat - Mamelodi SundownsMbwana Samatta - GenkMehdi Benatia - JuventusMohamed El Neny - ArsenalMohamed Salah - RomaPierre-Emerick Aubameyang - Borussia DortmundRiyad Mahrez - Leicester CitySadio Mane - LiverpoolSamuel Eto'o - AntalyasporSerge Aurier - PSGVictor Wanyama - TottenhamWahbi Khazri - SunderlandWilliam Jebor - Wydad CasablancaYannick Bolasie - EvertonYao Kouasi Gervais 'Gervinho' - Hebei Fortune Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Fleiri fréttir Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Sjá meira
Tólf leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni eru tilnefndir á 30 manna lista yfir leikmenn sem koma til greina sem leikmaður ársins í Afríku. Pierre Emerick Aubameyang leikmaður Dortmund í Þýskalandi er núverandi handhafi titilsins en hann vann hann í fyrsta skipti í fyrra. Þar áður hafði Yaya Touré leikmaður Manchester City unnið titilinn fjögur ár í röð en hann var annar í kjörinu í fyrra. Hann er ekki á listanum í ár enda fá tækifæri fengið hjá Pep Guardiola síðan Pep tók við stjórn City liðsins. Samuel Eto´o er á listanum og gæti verið kjörinn í fimmta sinn. Riyad Mahrez er að sjálfsögðu á listanum en hann var valinn leikmaður ársins á Englandi á síðasta tímabili og kemur sterklega til greina í vali á leikmanni ársins úr Afríku í ár. Alls leika 24 leikmenn á listanum með liðum í Evrópu, flestir í Englandi. Listann má sjá hér fyrir neðan:Ahmed Musa - Leicester CityAndre Ayew - West HamAymen Abdennour - ValenciaBenjamin Mounkandjo - LorientCedric Bakambu - VillarealDennis Onyango - Mamelodi SundownsEl Arabi Hillel Soudani - Dinamo ZagrebEric Bailly - Manchester UnitedHakim Ziyech - AjaxIslam Slimani - Leicester CityItumeleng Khune - Kaizer ChiefsJohn Mikel Obi - ChelseaKalidou Koulibaly - NapoliKeegan Dolly - Mamelodi SundownsKelechi Iheanacho - Manchester CityKhama Billiat - Mamelodi SundownsMbwana Samatta - GenkMehdi Benatia - JuventusMohamed El Neny - ArsenalMohamed Salah - RomaPierre-Emerick Aubameyang - Borussia DortmundRiyad Mahrez - Leicester CitySadio Mane - LiverpoolSamuel Eto'o - AntalyasporSerge Aurier - PSGVictor Wanyama - TottenhamWahbi Khazri - SunderlandWilliam Jebor - Wydad CasablancaYannick Bolasie - EvertonYao Kouasi Gervais 'Gervinho' - Hebei Fortune
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Fleiri fréttir Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Sjá meira