Gerrard valinn bestur framyfir Giggs og Ronaldo Smári Jökull Jónsson skrifar 16. október 2016 22:30 Steven Gerrard og Ryan Giggs mættust í ófá skiptin á sínum tíma. Steven Gerrard fékk flest atkvæði þegar áhorfendur Sky Sports gátu kosið á milli 50 leikmanna Liverpool og Manchester United um hver væri besti leikmaður liðanna frá upphafi. Mikil spenna er fyrir leik Liverpool og Manchester United á Anfield annað kvöld. Sky Sports setti saman lista yfir 50 bestu leikmenn liðanna frá upphafi þar sem hvort lið átti 25 leikmenn. Hægt var að kjósa á heimasíðu Sky Sports og er óhætt að segja að niðurstöðurnar séu áhugaverðar. Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool til margra ára, fékk flest atkvæði allra eða 49.000 talsins og fast á hæla honum kom Luis Suarez með yfir 40.000 atkvæði. Cristiano Ronaldo og Paul Scholes koma í næstu sætum þar á eftir en athygli vekur að Ryan Giggs sem varð Englandsmeistari í alls þrettán skipti með United er aðeins í 5.sæti í könnuninni en hann var valinn rúmlega 30.000 sinnum af lesendum Sky Sports í þessari könnun. Philippe Coutinho, Daniel Sturridge, Michael Carrick og Lucas Leiva eru einu leikmennirnir á listanum sem enn eru að spila með liðunum. Athygli vekur að Jamie Carragher endar sjö sætum fyrir ofan félaga sinn Gary Neville en þeir hafa verið sérfræðingar hjá sjónvarpsstöðinni í nokkur ár og átt margar eftirminnilegar umræður um ensku deildina, ekki síst um liðin sem þeir léku með til fjölda ára.Leikur Liverpool og Manchester United verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 19:00 annað kvöld. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Sjá meira
Steven Gerrard fékk flest atkvæði þegar áhorfendur Sky Sports gátu kosið á milli 50 leikmanna Liverpool og Manchester United um hver væri besti leikmaður liðanna frá upphafi. Mikil spenna er fyrir leik Liverpool og Manchester United á Anfield annað kvöld. Sky Sports setti saman lista yfir 50 bestu leikmenn liðanna frá upphafi þar sem hvort lið átti 25 leikmenn. Hægt var að kjósa á heimasíðu Sky Sports og er óhætt að segja að niðurstöðurnar séu áhugaverðar. Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool til margra ára, fékk flest atkvæði allra eða 49.000 talsins og fast á hæla honum kom Luis Suarez með yfir 40.000 atkvæði. Cristiano Ronaldo og Paul Scholes koma í næstu sætum þar á eftir en athygli vekur að Ryan Giggs sem varð Englandsmeistari í alls þrettán skipti með United er aðeins í 5.sæti í könnuninni en hann var valinn rúmlega 30.000 sinnum af lesendum Sky Sports í þessari könnun. Philippe Coutinho, Daniel Sturridge, Michael Carrick og Lucas Leiva eru einu leikmennirnir á listanum sem enn eru að spila með liðunum. Athygli vekur að Jamie Carragher endar sjö sætum fyrir ofan félaga sinn Gary Neville en þeir hafa verið sérfræðingar hjá sjónvarpsstöðinni í nokkur ár og átt margar eftirminnilegar umræður um ensku deildina, ekki síst um liðin sem þeir léku með til fjölda ára.Leikur Liverpool og Manchester United verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 19:00 annað kvöld.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti