Pogba: Zlatan er eins og stóri bróðir fyrir mér Smári Jökull Jónsson skrifar 16. október 2016 23:00 Pogba og Zlatan ná vel saman. vísir/getty Paul Pogba lítur heldur betur upp til Zlatan Ibrahimovic ef marka má nýjustu orð Pogba um Svíann öfluga. Báðir voru þeir félagar fengnir til liðs við Manchester United í sumar og hefur umboðsmaður þeirra, Mino Raiola, látið hafa eftir sér að Zlatan hafi sagt honum að koma Pogba til United eftir að Svíinn hafði skrifað undir við Rauðu Djöflana. Pogba varð dýrasti leikmaður frá upphafi þegar hann gekk til liðs við United sem borgaði rétt tæplega 90 milljónir punda fyrir Frakkann. Það leikur enginn vafi á að samband Zlatan og Pogba er gott. „Zlatan elskar að grínast. Um leið og við hittumst þarf hann að segja eitthvað, um skóna mína, um hárið mitt,“ sagði Pogba í viðtali nýverið. Í viðtali við franska miðilinn TF1 sem Aftonbladet birtir í dag hrósar Pogba Svíanum knáa í hástert. „Zlatan er eins og stóri bróðir fyrir mér. Hann hefur hugarfar sigurvegarans og er stórkostlegur leikmaður. Hann er ótrúlega mikilvægur fyrir United og með hann í liðinu getum við náð markmiðum okkar,“ sagði Pogba og sparaði ekki stóru orðin. Pogba átti erfitt uppdráttar hjá United í upphafi tímabils en hefur verið að spila betur og betur með hverjum leiknum. „Ég þarf aðeins meiri tíma til að aðlagast. Það er kominn tími til að vélin fari í gang. Það kemur,“ bætti Pogba við.Leikur Liverpool og Manchester United verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD annað kvöld klukkan 19:00. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Sjá meira
Paul Pogba lítur heldur betur upp til Zlatan Ibrahimovic ef marka má nýjustu orð Pogba um Svíann öfluga. Báðir voru þeir félagar fengnir til liðs við Manchester United í sumar og hefur umboðsmaður þeirra, Mino Raiola, látið hafa eftir sér að Zlatan hafi sagt honum að koma Pogba til United eftir að Svíinn hafði skrifað undir við Rauðu Djöflana. Pogba varð dýrasti leikmaður frá upphafi þegar hann gekk til liðs við United sem borgaði rétt tæplega 90 milljónir punda fyrir Frakkann. Það leikur enginn vafi á að samband Zlatan og Pogba er gott. „Zlatan elskar að grínast. Um leið og við hittumst þarf hann að segja eitthvað, um skóna mína, um hárið mitt,“ sagði Pogba í viðtali nýverið. Í viðtali við franska miðilinn TF1 sem Aftonbladet birtir í dag hrósar Pogba Svíanum knáa í hástert. „Zlatan er eins og stóri bróðir fyrir mér. Hann hefur hugarfar sigurvegarans og er stórkostlegur leikmaður. Hann er ótrúlega mikilvægur fyrir United og með hann í liðinu getum við náð markmiðum okkar,“ sagði Pogba og sparaði ekki stóru orðin. Pogba átti erfitt uppdráttar hjá United í upphafi tímabils en hefur verið að spila betur og betur með hverjum leiknum. „Ég þarf aðeins meiri tíma til að aðlagast. Það er kominn tími til að vélin fari í gang. Það kemur,“ bætti Pogba við.Leikur Liverpool og Manchester United verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD annað kvöld klukkan 19:00.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Sjá meira