Verkfall sjómanna: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi telja niðurstöðuna vonbrigði nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 17. október 2016 18:26 Samninganefndir náðu saman um samninga í sumar. Þeir voru síðar felldir í atkvæðagreiðslu sjómanna. Vísir Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa gefið út yfirlýsingu varðandi verkfallsboðun sjómanna sem samþykkt var í dag. Samkvæmt yfirlýsingunni telur SFS niðurstöðuna vonbrigði. „Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) telja niðurstöðuna vonbrigði. Það er á sameiginlegri ábyrgð allra aðila að reyna til þrautar að koma í veg fyrir að starfsemi stöðvist um lengri eða skemmri tíma vegna verkfallsaðgerða. SFS bindur vonir við að aðilar leggi allt kapp á að ná saman um samning áður en verkfall hefst. Samninganefndir náðu saman um samninga í sumar, en þeir voru síðar felldir í atkvæðagreiðslu sjómanna. Nú vekur jafnframt athygli að nokkur fjöldi sjómanna kýs að taka ekki þátt í atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun. Með hliðsjón af þessu er sérstaklega brýnt að aðilar setjist enn á ný niður og reyni að ná samkomulagi um kjaramál. Verkfall er neyðarúrræði og komi til þess mun það valda samningsaðilum og samfélaginu öllu tjóni,” segir á vef Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Allsherjar vinnustöðvun sjómanna mun hefjast klukkan 23:00 þann 10. nóvember ef samningar nást ekki. Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Verkfall hjá sjómönnum undirbúið Viðræður Sjómannasambandsins og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi um nýjan kjarasamning hafa siglt í strand. 9. september 2016 07:00 Sjómenn vilja láta sverfa til stáls Staðan í kjaraviðræðum er grafalvarleg, að sögn formanns Sjómannasambands Íslands. Hann segir sjómenn þreytta á sífelldum hótunum útgerðanna að ef þeir standi á rétti sínum verði þeir reknir. 28. desember 2015 11:58 Engin niðurstaða í kjaraviðræðum sjómanna Reynt verður til þrautar að ná samkomulagi í kjaraviðræðum sjómanna og útgerðarmanna á næstu dögum. Sjómenn ætla að grípa til verkfallsaðgerða ef ekki tekst að leysa deiluna. 6. september 2016 18:45 Sjómenn samþykkja verkfallsaðgerðir Sjómenn fara í verkfall þann 10. nóvember ef ekki næst að semja. 17. október 2016 17:40 Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent Fleiri fréttir Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sjá meira
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa gefið út yfirlýsingu varðandi verkfallsboðun sjómanna sem samþykkt var í dag. Samkvæmt yfirlýsingunni telur SFS niðurstöðuna vonbrigði. „Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) telja niðurstöðuna vonbrigði. Það er á sameiginlegri ábyrgð allra aðila að reyna til þrautar að koma í veg fyrir að starfsemi stöðvist um lengri eða skemmri tíma vegna verkfallsaðgerða. SFS bindur vonir við að aðilar leggi allt kapp á að ná saman um samning áður en verkfall hefst. Samninganefndir náðu saman um samninga í sumar, en þeir voru síðar felldir í atkvæðagreiðslu sjómanna. Nú vekur jafnframt athygli að nokkur fjöldi sjómanna kýs að taka ekki þátt í atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun. Með hliðsjón af þessu er sérstaklega brýnt að aðilar setjist enn á ný niður og reyni að ná samkomulagi um kjaramál. Verkfall er neyðarúrræði og komi til þess mun það valda samningsaðilum og samfélaginu öllu tjóni,” segir á vef Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Allsherjar vinnustöðvun sjómanna mun hefjast klukkan 23:00 þann 10. nóvember ef samningar nást ekki.
Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Verkfall hjá sjómönnum undirbúið Viðræður Sjómannasambandsins og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi um nýjan kjarasamning hafa siglt í strand. 9. september 2016 07:00 Sjómenn vilja láta sverfa til stáls Staðan í kjaraviðræðum er grafalvarleg, að sögn formanns Sjómannasambands Íslands. Hann segir sjómenn þreytta á sífelldum hótunum útgerðanna að ef þeir standi á rétti sínum verði þeir reknir. 28. desember 2015 11:58 Engin niðurstaða í kjaraviðræðum sjómanna Reynt verður til þrautar að ná samkomulagi í kjaraviðræðum sjómanna og útgerðarmanna á næstu dögum. Sjómenn ætla að grípa til verkfallsaðgerða ef ekki tekst að leysa deiluna. 6. september 2016 18:45 Sjómenn samþykkja verkfallsaðgerðir Sjómenn fara í verkfall þann 10. nóvember ef ekki næst að semja. 17. október 2016 17:40 Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent Fleiri fréttir Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sjá meira
Verkfall hjá sjómönnum undirbúið Viðræður Sjómannasambandsins og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi um nýjan kjarasamning hafa siglt í strand. 9. september 2016 07:00
Sjómenn vilja láta sverfa til stáls Staðan í kjaraviðræðum er grafalvarleg, að sögn formanns Sjómannasambands Íslands. Hann segir sjómenn þreytta á sífelldum hótunum útgerðanna að ef þeir standi á rétti sínum verði þeir reknir. 28. desember 2015 11:58
Engin niðurstaða í kjaraviðræðum sjómanna Reynt verður til þrautar að ná samkomulagi í kjaraviðræðum sjómanna og útgerðarmanna á næstu dögum. Sjómenn ætla að grípa til verkfallsaðgerða ef ekki tekst að leysa deiluna. 6. september 2016 18:45
Sjómenn samþykkja verkfallsaðgerðir Sjómenn fara í verkfall þann 10. nóvember ef ekki næst að semja. 17. október 2016 17:40