Verkfall sjómanna: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi telja niðurstöðuna vonbrigði nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 17. október 2016 18:26 Samninganefndir náðu saman um samninga í sumar. Þeir voru síðar felldir í atkvæðagreiðslu sjómanna. Vísir Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa gefið út yfirlýsingu varðandi verkfallsboðun sjómanna sem samþykkt var í dag. Samkvæmt yfirlýsingunni telur SFS niðurstöðuna vonbrigði. „Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) telja niðurstöðuna vonbrigði. Það er á sameiginlegri ábyrgð allra aðila að reyna til þrautar að koma í veg fyrir að starfsemi stöðvist um lengri eða skemmri tíma vegna verkfallsaðgerða. SFS bindur vonir við að aðilar leggi allt kapp á að ná saman um samning áður en verkfall hefst. Samninganefndir náðu saman um samninga í sumar, en þeir voru síðar felldir í atkvæðagreiðslu sjómanna. Nú vekur jafnframt athygli að nokkur fjöldi sjómanna kýs að taka ekki þátt í atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun. Með hliðsjón af þessu er sérstaklega brýnt að aðilar setjist enn á ný niður og reyni að ná samkomulagi um kjaramál. Verkfall er neyðarúrræði og komi til þess mun það valda samningsaðilum og samfélaginu öllu tjóni,” segir á vef Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Allsherjar vinnustöðvun sjómanna mun hefjast klukkan 23:00 þann 10. nóvember ef samningar nást ekki. Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Verkfall hjá sjómönnum undirbúið Viðræður Sjómannasambandsins og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi um nýjan kjarasamning hafa siglt í strand. 9. september 2016 07:00 Sjómenn vilja láta sverfa til stáls Staðan í kjaraviðræðum er grafalvarleg, að sögn formanns Sjómannasambands Íslands. Hann segir sjómenn þreytta á sífelldum hótunum útgerðanna að ef þeir standi á rétti sínum verði þeir reknir. 28. desember 2015 11:58 Engin niðurstaða í kjaraviðræðum sjómanna Reynt verður til þrautar að ná samkomulagi í kjaraviðræðum sjómanna og útgerðarmanna á næstu dögum. Sjómenn ætla að grípa til verkfallsaðgerða ef ekki tekst að leysa deiluna. 6. september 2016 18:45 Sjómenn samþykkja verkfallsaðgerðir Sjómenn fara í verkfall þann 10. nóvember ef ekki næst að semja. 17. október 2016 17:40 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa gefið út yfirlýsingu varðandi verkfallsboðun sjómanna sem samþykkt var í dag. Samkvæmt yfirlýsingunni telur SFS niðurstöðuna vonbrigði. „Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) telja niðurstöðuna vonbrigði. Það er á sameiginlegri ábyrgð allra aðila að reyna til þrautar að koma í veg fyrir að starfsemi stöðvist um lengri eða skemmri tíma vegna verkfallsaðgerða. SFS bindur vonir við að aðilar leggi allt kapp á að ná saman um samning áður en verkfall hefst. Samninganefndir náðu saman um samninga í sumar, en þeir voru síðar felldir í atkvæðagreiðslu sjómanna. Nú vekur jafnframt athygli að nokkur fjöldi sjómanna kýs að taka ekki þátt í atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun. Með hliðsjón af þessu er sérstaklega brýnt að aðilar setjist enn á ný niður og reyni að ná samkomulagi um kjaramál. Verkfall er neyðarúrræði og komi til þess mun það valda samningsaðilum og samfélaginu öllu tjóni,” segir á vef Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Allsherjar vinnustöðvun sjómanna mun hefjast klukkan 23:00 þann 10. nóvember ef samningar nást ekki.
Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Verkfall hjá sjómönnum undirbúið Viðræður Sjómannasambandsins og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi um nýjan kjarasamning hafa siglt í strand. 9. september 2016 07:00 Sjómenn vilja láta sverfa til stáls Staðan í kjaraviðræðum er grafalvarleg, að sögn formanns Sjómannasambands Íslands. Hann segir sjómenn þreytta á sífelldum hótunum útgerðanna að ef þeir standi á rétti sínum verði þeir reknir. 28. desember 2015 11:58 Engin niðurstaða í kjaraviðræðum sjómanna Reynt verður til þrautar að ná samkomulagi í kjaraviðræðum sjómanna og útgerðarmanna á næstu dögum. Sjómenn ætla að grípa til verkfallsaðgerða ef ekki tekst að leysa deiluna. 6. september 2016 18:45 Sjómenn samþykkja verkfallsaðgerðir Sjómenn fara í verkfall þann 10. nóvember ef ekki næst að semja. 17. október 2016 17:40 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Verkfall hjá sjómönnum undirbúið Viðræður Sjómannasambandsins og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi um nýjan kjarasamning hafa siglt í strand. 9. september 2016 07:00
Sjómenn vilja láta sverfa til stáls Staðan í kjaraviðræðum er grafalvarleg, að sögn formanns Sjómannasambands Íslands. Hann segir sjómenn þreytta á sífelldum hótunum útgerðanna að ef þeir standi á rétti sínum verði þeir reknir. 28. desember 2015 11:58
Engin niðurstaða í kjaraviðræðum sjómanna Reynt verður til þrautar að ná samkomulagi í kjaraviðræðum sjómanna og útgerðarmanna á næstu dögum. Sjómenn ætla að grípa til verkfallsaðgerða ef ekki tekst að leysa deiluna. 6. september 2016 18:45
Sjómenn samþykkja verkfallsaðgerðir Sjómenn fara í verkfall þann 10. nóvember ef ekki næst að semja. 17. október 2016 17:40