Heimir við Tólfuna: „Fokking var þetta ekki bæting?“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. október 2016 22:17 Heimir var hæstánægður eftir frábæra frammistöðu liðsins í kvöld. Vísir/Getty Heimir Hallgrímsson ræddi við hörðustu stuðningsmenn íslenska landsliðsins eftir 2-0 sigurinn á Tyrkjum í kvöld. Óhætt er að segja að Tólfan hafi verið sátt við sinn mann úr Eyjum. „Þegar ég ræddi við ykkur á Ölveri þá sagði ég að við ætluðum að halda áfram að bæta okkur. Og fokking var þetta ekki bæting?“ sagði Heimir og uppskar klöpp og öskur frá stuðningsmönnunum nokkrum mínútum eftir leik.Ræðu Heimis má sjá í myndbandi neðst í fréttinni. Heimir fer á Ölver í Glæsibæ um tveimur klukkustundum fyrir hvern heimaleik Íslands, ræðir við stuðningsmennina sem fá að heyra byrjunarliðið á undan öðrum. Ríkir skilningur á því að liðinu er ekki lekið út fyrir fundinn er mikil ánægja meðal stuðningsmannanna sem Heimir hefur sýnt þeim undanfarin misseri. „Þið eruð enn og aftur að bæta ykkur. Þið eruð stórkostlegir,“ sagði Heimir eftir leikinn í kvöld. Heimir bætti við á blaðamannafundi eftir leikinn að hann væri í skýjunum með stuðningsmennina. „Það eru fáir jafn einhuga sínu landsliði eins og þetta fólk og styður okkur allan tímann,“ sagði Heimir. Það hefði verið sérstaklega mikilvægt gegn Finnum þar sem hlutirnir gengu ekki upp lengi vel. „Það er ómetanlegt að hafa þennan hóp og alla þá sem voru á Laugardalsvelli í dag.“Víkingur Heiðar Arnósson tók myndbandið að neðan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lars sendi Heimi sms strax eftir leik "Hann var búinn að senda mér sms þegar ég kveikti á símanum áðan,“ sagði Heimir brosandi. 9. október 2016 21:45 Umfjöllun og myndir: Ísland - Tyrkland 2-0 | Strákarnir hver öðrum betri í sannfærandi sigri Ísland vann frábæran sigur á Tyrkjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins á Laugardalsvellinum í kvöld. Lokatölur urðu 2-0 og komu bæði mörkin í fyrri hálfleik. 9. október 2016 20:30 Sjáðu mörkin úr frábærum sigri Íslands | Myndband Ísland er komið í góða stöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 21:14 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Heimir Hallgrímsson ræddi við hörðustu stuðningsmenn íslenska landsliðsins eftir 2-0 sigurinn á Tyrkjum í kvöld. Óhætt er að segja að Tólfan hafi verið sátt við sinn mann úr Eyjum. „Þegar ég ræddi við ykkur á Ölveri þá sagði ég að við ætluðum að halda áfram að bæta okkur. Og fokking var þetta ekki bæting?“ sagði Heimir og uppskar klöpp og öskur frá stuðningsmönnunum nokkrum mínútum eftir leik.Ræðu Heimis má sjá í myndbandi neðst í fréttinni. Heimir fer á Ölver í Glæsibæ um tveimur klukkustundum fyrir hvern heimaleik Íslands, ræðir við stuðningsmennina sem fá að heyra byrjunarliðið á undan öðrum. Ríkir skilningur á því að liðinu er ekki lekið út fyrir fundinn er mikil ánægja meðal stuðningsmannanna sem Heimir hefur sýnt þeim undanfarin misseri. „Þið eruð enn og aftur að bæta ykkur. Þið eruð stórkostlegir,“ sagði Heimir eftir leikinn í kvöld. Heimir bætti við á blaðamannafundi eftir leikinn að hann væri í skýjunum með stuðningsmennina. „Það eru fáir jafn einhuga sínu landsliði eins og þetta fólk og styður okkur allan tímann,“ sagði Heimir. Það hefði verið sérstaklega mikilvægt gegn Finnum þar sem hlutirnir gengu ekki upp lengi vel. „Það er ómetanlegt að hafa þennan hóp og alla þá sem voru á Laugardalsvelli í dag.“Víkingur Heiðar Arnósson tók myndbandið að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lars sendi Heimi sms strax eftir leik "Hann var búinn að senda mér sms þegar ég kveikti á símanum áðan,“ sagði Heimir brosandi. 9. október 2016 21:45 Umfjöllun og myndir: Ísland - Tyrkland 2-0 | Strákarnir hver öðrum betri í sannfærandi sigri Ísland vann frábæran sigur á Tyrkjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins á Laugardalsvellinum í kvöld. Lokatölur urðu 2-0 og komu bæði mörkin í fyrri hálfleik. 9. október 2016 20:30 Sjáðu mörkin úr frábærum sigri Íslands | Myndband Ísland er komið í góða stöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 21:14 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Lars sendi Heimi sms strax eftir leik "Hann var búinn að senda mér sms þegar ég kveikti á símanum áðan,“ sagði Heimir brosandi. 9. október 2016 21:45
Umfjöllun og myndir: Ísland - Tyrkland 2-0 | Strákarnir hver öðrum betri í sannfærandi sigri Ísland vann frábæran sigur á Tyrkjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins á Laugardalsvellinum í kvöld. Lokatölur urðu 2-0 og komu bæði mörkin í fyrri hálfleik. 9. október 2016 20:30
Sjáðu mörkin úr frábærum sigri Íslands | Myndband Ísland er komið í góða stöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 21:14