Pepsi-mörk kvenna: Harpa best | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2016 22:10 Stjörnukonan Harpa Þorsteinsdóttir þarf að rýma til í verðlaunaskápnum heima hjá sér.Harpa varð í dag Íslandsmeistari með Stjörnunni, í fjórða sinn á síðustu sex árum. Auk þess var hún valin besti leikmaður deildarinnar af mótherjum sínum og fékk gullskó Adidas. Harpa skoraði 20 mörk í 16 leikjum en hún af missti af síðustu tveimur leikjum tímabilsins þar sem hún er barnshafandi. Þetta er í þriðja sinn á síðustu fjórum árum sem Harpa tekur gullskóinn.Sjá einnig: Harpa: Er að upplifa allan tilfinningaskalann Valskonan Margrét Lára Viðarsdóttir fékk silfurskóinn og Eyjakonan Cloe Lacasse bronsskóinn. Harpa var einnig valin besti leikmaður deildarinnar af Pepsi-mörkum kvenna en hún mætti í þáttinn í kvöld og tók við verðlaunum sínum. Pepsi-mörk kvenna völdu þjálfara Hörpu, Ólaf Þór Guðbjörnsson, besta þjálfarann.Í spilaranum hér að ofan má sjá brot af því besta frá Hörpu í sumar. Lillý Rut Hlynsdóttir var valin efnilegasti leikmaður Pepsi-deildarinnar en þessi 19 ára stúlka lék alla 18 leiki Þórs/KA á tímabilinu og skoraði tvö mörk. Elías Ingi Árnason var valinn besti dómarinn og Málfríður Erna Sigurðardóttir fékk háttvísisverðlaun Borgunar.Silja Úlfarsdóttir frá Adidas afhendir Hörpu gullskóinn.vísir/eyþór Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Ólafur: Það er búið að ganga mikið á og því er ég ótrúlega stoltur "Ég er mjög stoltur af stelpunum og þetta er búið að vera frábært tímabil hjá okkur,“ segir Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. 30. september 2016 18:25 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 0-0 | Selfyssingar fóru niður Fylkir og Selfoss gerðu markalaust jafntefli í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Á sama tíma vann KR dramatískan 2-3 sigur á ÍA. 30. september 2016 18:45 KR bjargaði sér á ótrúlegan hátt | Selfoss féll Vann 3-2 sigur á ÍA eftir að hafa lent 2-0 undir. Selfoss féll eftir jafntefli í Árbænum. 30. september 2016 17:54 Titillinn aftur í Garðabæinn: Stjarnan Íslandsmeistari 2016 Stjarnan vann öruggan 4-0 sigur á FH í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 30. september 2016 17:45 Fyrsta tap Breiðabliks staðreynd | Úrslit dagsins Blikar töpuðu fyrsta leiknum sínum í sumar í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna. 30. september 2016 17:56 Stjarnan Íslandsmeistari í fjórða sinn | Myndaveisla Stjarnan tryggði sér í dag fjórða Íslandsmeistaratitilinn á síðustu sex árum. 30. september 2016 20:51 Katrín: Þó einhver verði ólétt eða önnur slíti krossbönd, þá kemur alltaf einhver inn "Tilfinningin gæti ekki verið betri,“ segir Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður Stjönunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. Liðið vann FH 4-0 á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 30. september 2016 18:33 Ásgerður: Ótrúlega stolt að fá að vera fyrirliði í svona liði "Það er ótrúlega gott að vera komin með titilinn aftur hingað í Garðabæinn,“ segir Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. 30. september 2016 18:47 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Íslenski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Sjá meira
Stjörnukonan Harpa Þorsteinsdóttir þarf að rýma til í verðlaunaskápnum heima hjá sér.Harpa varð í dag Íslandsmeistari með Stjörnunni, í fjórða sinn á síðustu sex árum. Auk þess var hún valin besti leikmaður deildarinnar af mótherjum sínum og fékk gullskó Adidas. Harpa skoraði 20 mörk í 16 leikjum en hún af missti af síðustu tveimur leikjum tímabilsins þar sem hún er barnshafandi. Þetta er í þriðja sinn á síðustu fjórum árum sem Harpa tekur gullskóinn.Sjá einnig: Harpa: Er að upplifa allan tilfinningaskalann Valskonan Margrét Lára Viðarsdóttir fékk silfurskóinn og Eyjakonan Cloe Lacasse bronsskóinn. Harpa var einnig valin besti leikmaður deildarinnar af Pepsi-mörkum kvenna en hún mætti í þáttinn í kvöld og tók við verðlaunum sínum. Pepsi-mörk kvenna völdu þjálfara Hörpu, Ólaf Þór Guðbjörnsson, besta þjálfarann.Í spilaranum hér að ofan má sjá brot af því besta frá Hörpu í sumar. Lillý Rut Hlynsdóttir var valin efnilegasti leikmaður Pepsi-deildarinnar en þessi 19 ára stúlka lék alla 18 leiki Þórs/KA á tímabilinu og skoraði tvö mörk. Elías Ingi Árnason var valinn besti dómarinn og Málfríður Erna Sigurðardóttir fékk háttvísisverðlaun Borgunar.Silja Úlfarsdóttir frá Adidas afhendir Hörpu gullskóinn.vísir/eyþór
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Ólafur: Það er búið að ganga mikið á og því er ég ótrúlega stoltur "Ég er mjög stoltur af stelpunum og þetta er búið að vera frábært tímabil hjá okkur,“ segir Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. 30. september 2016 18:25 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 0-0 | Selfyssingar fóru niður Fylkir og Selfoss gerðu markalaust jafntefli í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Á sama tíma vann KR dramatískan 2-3 sigur á ÍA. 30. september 2016 18:45 KR bjargaði sér á ótrúlegan hátt | Selfoss féll Vann 3-2 sigur á ÍA eftir að hafa lent 2-0 undir. Selfoss féll eftir jafntefli í Árbænum. 30. september 2016 17:54 Titillinn aftur í Garðabæinn: Stjarnan Íslandsmeistari 2016 Stjarnan vann öruggan 4-0 sigur á FH í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 30. september 2016 17:45 Fyrsta tap Breiðabliks staðreynd | Úrslit dagsins Blikar töpuðu fyrsta leiknum sínum í sumar í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna. 30. september 2016 17:56 Stjarnan Íslandsmeistari í fjórða sinn | Myndaveisla Stjarnan tryggði sér í dag fjórða Íslandsmeistaratitilinn á síðustu sex árum. 30. september 2016 20:51 Katrín: Þó einhver verði ólétt eða önnur slíti krossbönd, þá kemur alltaf einhver inn "Tilfinningin gæti ekki verið betri,“ segir Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður Stjönunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. Liðið vann FH 4-0 á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 30. september 2016 18:33 Ásgerður: Ótrúlega stolt að fá að vera fyrirliði í svona liði "Það er ótrúlega gott að vera komin með titilinn aftur hingað í Garðabæinn,“ segir Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. 30. september 2016 18:47 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Íslenski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Sjá meira
Ólafur: Það er búið að ganga mikið á og því er ég ótrúlega stoltur "Ég er mjög stoltur af stelpunum og þetta er búið að vera frábært tímabil hjá okkur,“ segir Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. 30. september 2016 18:25
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 0-0 | Selfyssingar fóru niður Fylkir og Selfoss gerðu markalaust jafntefli í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Á sama tíma vann KR dramatískan 2-3 sigur á ÍA. 30. september 2016 18:45
KR bjargaði sér á ótrúlegan hátt | Selfoss féll Vann 3-2 sigur á ÍA eftir að hafa lent 2-0 undir. Selfoss féll eftir jafntefli í Árbænum. 30. september 2016 17:54
Titillinn aftur í Garðabæinn: Stjarnan Íslandsmeistari 2016 Stjarnan vann öruggan 4-0 sigur á FH í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 30. september 2016 17:45
Fyrsta tap Breiðabliks staðreynd | Úrslit dagsins Blikar töpuðu fyrsta leiknum sínum í sumar í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna. 30. september 2016 17:56
Stjarnan Íslandsmeistari í fjórða sinn | Myndaveisla Stjarnan tryggði sér í dag fjórða Íslandsmeistaratitilinn á síðustu sex árum. 30. september 2016 20:51
Katrín: Þó einhver verði ólétt eða önnur slíti krossbönd, þá kemur alltaf einhver inn "Tilfinningin gæti ekki verið betri,“ segir Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður Stjönunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. Liðið vann FH 4-0 á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 30. september 2016 18:33
Ásgerður: Ótrúlega stolt að fá að vera fyrirliði í svona liði "Það er ótrúlega gott að vera komin með titilinn aftur hingað í Garðabæinn,“ segir Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. 30. september 2016 18:47