Courtney Cox opnar sig um lýtaaðgerðir Ritstjórn skrifar 24. ágúst 2016 12:00 Courtney Cox opnaði sig um það að eldast í Hollywood í ævintýraþættinum Running Wild með Bear Grylls sem var sýndur vestanhafs á mánudagskvöldið. Leikkonan sem skaust upp á stjörnuhimininn í sjónvarpsþáttunum Friends talaði opinskátt um pressuna í Hollywood sem tengist því að halda útlitinu unglegu. „Að vera kona í þessum bransa ... það að eldast er alls ekki auðvelt,“ sagði leikkonan sem 52 ára gömul. „En ég hef lært mína lexíu. Ég var of upptekin við að reyna að eldast ekki.“ Cox hefur verið í sviðsljósinu síðan í byrjun tíunda áratugarins segist sjá eftir því sem hún hefur gert í tilraun til að reyna að líta sem best út. „Maður er að reyna, en svo horfir maður á myndir af sér og hugsar „guð minn góður, ég lít hræðilega út“ ... ég hef gert hluti sem ég sé eftir og til allrar hamingju eru þetta hlutir sem lagast með tímanum. Svo það er gott,“segir Cox og er hún þá að að tala um lýtaaðgerðirnar sem hún hefur farið í í gegnum árin. Núna segist leikkonan lifa eftir móttóinu "let it be". Vel sagt Courtney Cox. Stikluna úr þættinum má sjá neðst í fréttinni. Glamour Líf og heilsa Mest lesið Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour
Courtney Cox opnaði sig um það að eldast í Hollywood í ævintýraþættinum Running Wild með Bear Grylls sem var sýndur vestanhafs á mánudagskvöldið. Leikkonan sem skaust upp á stjörnuhimininn í sjónvarpsþáttunum Friends talaði opinskátt um pressuna í Hollywood sem tengist því að halda útlitinu unglegu. „Að vera kona í þessum bransa ... það að eldast er alls ekki auðvelt,“ sagði leikkonan sem 52 ára gömul. „En ég hef lært mína lexíu. Ég var of upptekin við að reyna að eldast ekki.“ Cox hefur verið í sviðsljósinu síðan í byrjun tíunda áratugarins segist sjá eftir því sem hún hefur gert í tilraun til að reyna að líta sem best út. „Maður er að reyna, en svo horfir maður á myndir af sér og hugsar „guð minn góður, ég lít hræðilega út“ ... ég hef gert hluti sem ég sé eftir og til allrar hamingju eru þetta hlutir sem lagast með tímanum. Svo það er gott,“segir Cox og er hún þá að að tala um lýtaaðgerðirnar sem hún hefur farið í í gegnum árin. Núna segist leikkonan lifa eftir móttóinu "let it be". Vel sagt Courtney Cox. Stikluna úr þættinum má sjá neðst í fréttinni.
Glamour Líf og heilsa Mest lesið Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour