Fyrirspurnaflóð yngsta þingmannsins á lokadögum þingsins Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. ágúst 2016 21:00 Yngsti kjörni þingmaðurinn í sögu íslenska lýðveldisins kveðjur stjórnmálin eftir komandi kosningar. Vísir/GVA Yngsti kjörni þingmaður Íslandssögunnar, Jóhanna María Sigmundsdóttir, situr ekki auðum höndum síðustu daga sína sem þingmaður. Í dag lagði hún fram átta fyrirspurnir til hinna ýmsu ráðherra. Jóhanna María, sem hefur gefið út að hún sækist ekki eftir endurkjöri, beindi flestum fyrirspurnum til innanríkisráðherra. Í fyrsta lagi spurði hún um hvenær er ráðgert að rannsóknir og undirbúningur hefjist fyrir jarðgöng milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar. Í öðru lagi fýsir hana að vita hvernig innheimtu hraðasekta bílaleigubíla er háttað og hve hátt hlutfall slíkra sekta innheimtist. Síðasta fyrirspurnin til innanríkisráðherra snýr að ýmsum upplýsingum um eignarhald á jörðum. Tveimur fyrirspurnum er beint til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Önnur þeirra er hnitmiðuð en þar er aðeins spurt hver skilgreiningin sé á verksmiðjubúi. Hin snýr að hvaða kröfur séu gerðar til innfluttra landbúnaðarafurða og innlendra, allt frá ummönnum og aðbúnaði dýra til framleiðsluferlis afurða. Fjármála- og efnahagsráðherra, iðnaðar- og viðskiptaráðherra og utanríkisráðherra fá síðan hver eina fyrirspurn. Í hlut fjármálaráðherra fellur fyrirspurn um álagningu bifreiðagjalds á lanbúnaðarvélar og utanríkisráðherra bíður fyrirspurn um íslenska ríkisborgara í erlendum fangelsum. Að endingu var iðnaðar- og viðskiptaráðherra spurður um þriggja fasa rafmagn í dreifbýli og ljósleiðaravæðingu landsbyggðarinnar í átta töluliðum. Alþingi Tengdar fréttir Yngsti þingmaðurinn hættir á þingi Jóhanna María Sigmundsdóttir var 21 árs gömul þegar hún tók sæti á Alþingi árið 2013. 15. ágúst 2016 11:55 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Yngsti kjörni þingmaður Íslandssögunnar, Jóhanna María Sigmundsdóttir, situr ekki auðum höndum síðustu daga sína sem þingmaður. Í dag lagði hún fram átta fyrirspurnir til hinna ýmsu ráðherra. Jóhanna María, sem hefur gefið út að hún sækist ekki eftir endurkjöri, beindi flestum fyrirspurnum til innanríkisráðherra. Í fyrsta lagi spurði hún um hvenær er ráðgert að rannsóknir og undirbúningur hefjist fyrir jarðgöng milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar. Í öðru lagi fýsir hana að vita hvernig innheimtu hraðasekta bílaleigubíla er háttað og hve hátt hlutfall slíkra sekta innheimtist. Síðasta fyrirspurnin til innanríkisráðherra snýr að ýmsum upplýsingum um eignarhald á jörðum. Tveimur fyrirspurnum er beint til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Önnur þeirra er hnitmiðuð en þar er aðeins spurt hver skilgreiningin sé á verksmiðjubúi. Hin snýr að hvaða kröfur séu gerðar til innfluttra landbúnaðarafurða og innlendra, allt frá ummönnum og aðbúnaði dýra til framleiðsluferlis afurða. Fjármála- og efnahagsráðherra, iðnaðar- og viðskiptaráðherra og utanríkisráðherra fá síðan hver eina fyrirspurn. Í hlut fjármálaráðherra fellur fyrirspurn um álagningu bifreiðagjalds á lanbúnaðarvélar og utanríkisráðherra bíður fyrirspurn um íslenska ríkisborgara í erlendum fangelsum. Að endingu var iðnaðar- og viðskiptaráðherra spurður um þriggja fasa rafmagn í dreifbýli og ljósleiðaravæðingu landsbyggðarinnar í átta töluliðum.
Alþingi Tengdar fréttir Yngsti þingmaðurinn hættir á þingi Jóhanna María Sigmundsdóttir var 21 árs gömul þegar hún tók sæti á Alþingi árið 2013. 15. ágúst 2016 11:55 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Yngsti þingmaðurinn hættir á þingi Jóhanna María Sigmundsdóttir var 21 árs gömul þegar hún tók sæti á Alþingi árið 2013. 15. ágúst 2016 11:55