Pop-up um mögulegt lögbrot og tölvubrotadeild efld Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. ágúst 2016 13:56 Ólöf Nordal innanríkisráðherra. vísir/ernir Tölvubrotadeild lögreglunnar verður efld með því að fjölga stöðugildum og bættri tæknimenntun lögreglumanna sem sinna tölvuglæpum, samkvæmt áformum sem Ólöf Nordal innanríkisráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í gær. Þetta er á meðal tillagna nefndar, sem skipuð var síðasta vetur, og hafði það hlutverk að gera úttekt á umfangi ólöglegs niðurhals á netinu á höfundarréttarvörðu efni hér á landi, og hvort íslensk lagaumgjörð veiti slíku efni nægjanlega vernd. Brynjar Níelsson, þingmaður var formaður nefndarinnar, en samkvæmt drögum sem hann lagði fram náðist ekki full sátt tum tillögurnar í nefndinni. Meðal annarra tillagna ráðuneytisins má nefna að fjarskiptafyrirtæki verði skylduð til að upplýsa notendur vefsvæða skáarskiptaforrita um hugsanleg lögbrot með viðvörun í „pop-up glugga“. Þá er lagt til að sett verði lög um landslénið .is og rekstraraðila þess, ISNIC. Á vef innanríkisráðuneytisins segir að nauðsynlegt sé að fjölga stöðugildu mog bæta tæknimenntun, en að aðrar tillögur sem settar séu fram í drögum nefndarinnar og séu á forræði innanríkisráðuneytisins verði skoðaðar nánar. Alþingi Tengdar fréttir Föstudagsviðtalið: Segir þvælu að önnur lögmál gildi í netheimum en mannheimum Jakob Frímann Magnússon er stjórnarformaður STEF, Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar. Sambandið, ásamt fleirum lagði á dögunum fram kæru á hendur einstaklingi sem stendur að baki skráaskiptasíðunni Deildu.net. 29. júlí 2016 05:00 Bíður ákæru fyrir að setja Sönn íslensk sakamál á Deildu Hæstiréttur hafnaði í dag kröfu manns um að haldlagningu raftækja hans yrði aflétt. Maðurinn er bíður ákæru fyrir að hafa deilt myndefni ólöglega. 8. júní 2016 19:45 Ásta Guðrún: Höfundarréttarsamtök ættu frekar að eyða orku sinni í kjaramál en ákærur Þingmaður Pírata segir ákærur á torrent-síður á borð við Deildu.net vera gagnslausar þar sem fólk muni alltaf skiptast á höfundarvörðu efni. 27. júlí 2016 12:24 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Sjá meira
Tölvubrotadeild lögreglunnar verður efld með því að fjölga stöðugildum og bættri tæknimenntun lögreglumanna sem sinna tölvuglæpum, samkvæmt áformum sem Ólöf Nordal innanríkisráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í gær. Þetta er á meðal tillagna nefndar, sem skipuð var síðasta vetur, og hafði það hlutverk að gera úttekt á umfangi ólöglegs niðurhals á netinu á höfundarréttarvörðu efni hér á landi, og hvort íslensk lagaumgjörð veiti slíku efni nægjanlega vernd. Brynjar Níelsson, þingmaður var formaður nefndarinnar, en samkvæmt drögum sem hann lagði fram náðist ekki full sátt tum tillögurnar í nefndinni. Meðal annarra tillagna ráðuneytisins má nefna að fjarskiptafyrirtæki verði skylduð til að upplýsa notendur vefsvæða skáarskiptaforrita um hugsanleg lögbrot með viðvörun í „pop-up glugga“. Þá er lagt til að sett verði lög um landslénið .is og rekstraraðila þess, ISNIC. Á vef innanríkisráðuneytisins segir að nauðsynlegt sé að fjölga stöðugildu mog bæta tæknimenntun, en að aðrar tillögur sem settar séu fram í drögum nefndarinnar og séu á forræði innanríkisráðuneytisins verði skoðaðar nánar.
Alþingi Tengdar fréttir Föstudagsviðtalið: Segir þvælu að önnur lögmál gildi í netheimum en mannheimum Jakob Frímann Magnússon er stjórnarformaður STEF, Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar. Sambandið, ásamt fleirum lagði á dögunum fram kæru á hendur einstaklingi sem stendur að baki skráaskiptasíðunni Deildu.net. 29. júlí 2016 05:00 Bíður ákæru fyrir að setja Sönn íslensk sakamál á Deildu Hæstiréttur hafnaði í dag kröfu manns um að haldlagningu raftækja hans yrði aflétt. Maðurinn er bíður ákæru fyrir að hafa deilt myndefni ólöglega. 8. júní 2016 19:45 Ásta Guðrún: Höfundarréttarsamtök ættu frekar að eyða orku sinni í kjaramál en ákærur Þingmaður Pírata segir ákærur á torrent-síður á borð við Deildu.net vera gagnslausar þar sem fólk muni alltaf skiptast á höfundarvörðu efni. 27. júlí 2016 12:24 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Sjá meira
Föstudagsviðtalið: Segir þvælu að önnur lögmál gildi í netheimum en mannheimum Jakob Frímann Magnússon er stjórnarformaður STEF, Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar. Sambandið, ásamt fleirum lagði á dögunum fram kæru á hendur einstaklingi sem stendur að baki skráaskiptasíðunni Deildu.net. 29. júlí 2016 05:00
Bíður ákæru fyrir að setja Sönn íslensk sakamál á Deildu Hæstiréttur hafnaði í dag kröfu manns um að haldlagningu raftækja hans yrði aflétt. Maðurinn er bíður ákæru fyrir að hafa deilt myndefni ólöglega. 8. júní 2016 19:45
Ásta Guðrún: Höfundarréttarsamtök ættu frekar að eyða orku sinni í kjaramál en ákærur Þingmaður Pírata segir ákærur á torrent-síður á borð við Deildu.net vera gagnslausar þar sem fólk muni alltaf skiptast á höfundarvörðu efni. 27. júlí 2016 12:24