Gleðigangan: Risavaxinn einhyrningur Páls Óskars sló í gegn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. ágúst 2016 15:42 Gríðarlegur fjöldi var samankominn í bænum til þess að fylgjast með Gleðigöngunni. Mymd/Samsett Gleðigöngu hinsegin daga lauk rétt í þessu og var gríðarlega mikill fjöldi fólks staddur í miðbæ Reykjavíkur til þess að fylgjast með herlegheitunum. Gangan var glæsileg í ár en einhyrningur Páls Óskars bar af. Páll Óskar hefur lagt það í vana sinn að vera með glæsilega vagna í Gleðigöngunni og engin undantekning var gerð á því í dag. Í fyrra sigldi hann sem dæmi á víkingaskipi í göngunni og eitt árið var hann á bakinu á risavöxnum svan en nú toppaði hann sjálfan sig með glæsilegum einhyrningi sem var ekki létt verk að setja saman.Sendi Páll Óskar út neyðarkall í morgun svo klára mætti einhyrningin í tæka tíð en vagninn í ár var táknrænn líkt og Páll Óskar útskýrði í viðtali við fréttastofu fyrr í dag. „Einhyrningurinn er í rauninni tákn hinsegin fólks vegna þess að þetta er ævintýrahetja sem í rauninni sást aldrei. Var ósýnileg en er núna gerð sýnileg í samfélaginu og er samsett úr mörgum mjög ólíkum þáttum,“ sagði Páll Óskar. Alls voru um þrjátíu atriði í göngunni sem vakti mikla lukku, nú sem endranær. Hægt er að sjá gönguna í heild sinni auk mynda hér að neðan utan þess að í blálokin urðu tæknilegir örðugleikar þess valdandi að truflun varð á útsendingunni. A video posted by Reykjavik Excursions (@reykjavikexcursions) on Aug 6, 2016 at 8:27am PDT Vísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/Hanna Hinsegin Tengdar fréttir Einhyrningur Páls Óskars er sá stærsti til þessa: Táknmynd fyrir hinsegin fólk Silfursleginn fákur Páls Óskars kláraðist á síðustu stundu fyrir Gleðigönguna 6. ágúst 2016 12:07 Guðni Th. brýtur blað: Fyrsti forsetinn í heiminum til að taka opinberlega þátt í gleðigöngu hinsegin fólks Forseti Íslands ávarpar Gleðigönguna í dag. 6. ágúst 2016 12:20 Neyðarkall frá Páli Óskari: „Hjálp, annars fer þessi trukkur ekki í gönguna“ 6. ágúst 2016 10:24 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Fleiri fréttir Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Sjá meira
Gleðigöngu hinsegin daga lauk rétt í þessu og var gríðarlega mikill fjöldi fólks staddur í miðbæ Reykjavíkur til þess að fylgjast með herlegheitunum. Gangan var glæsileg í ár en einhyrningur Páls Óskars bar af. Páll Óskar hefur lagt það í vana sinn að vera með glæsilega vagna í Gleðigöngunni og engin undantekning var gerð á því í dag. Í fyrra sigldi hann sem dæmi á víkingaskipi í göngunni og eitt árið var hann á bakinu á risavöxnum svan en nú toppaði hann sjálfan sig með glæsilegum einhyrningi sem var ekki létt verk að setja saman.Sendi Páll Óskar út neyðarkall í morgun svo klára mætti einhyrningin í tæka tíð en vagninn í ár var táknrænn líkt og Páll Óskar útskýrði í viðtali við fréttastofu fyrr í dag. „Einhyrningurinn er í rauninni tákn hinsegin fólks vegna þess að þetta er ævintýrahetja sem í rauninni sást aldrei. Var ósýnileg en er núna gerð sýnileg í samfélaginu og er samsett úr mörgum mjög ólíkum þáttum,“ sagði Páll Óskar. Alls voru um þrjátíu atriði í göngunni sem vakti mikla lukku, nú sem endranær. Hægt er að sjá gönguna í heild sinni auk mynda hér að neðan utan þess að í blálokin urðu tæknilegir örðugleikar þess valdandi að truflun varð á útsendingunni. A video posted by Reykjavik Excursions (@reykjavikexcursions) on Aug 6, 2016 at 8:27am PDT Vísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/Hanna
Hinsegin Tengdar fréttir Einhyrningur Páls Óskars er sá stærsti til þessa: Táknmynd fyrir hinsegin fólk Silfursleginn fákur Páls Óskars kláraðist á síðustu stundu fyrir Gleðigönguna 6. ágúst 2016 12:07 Guðni Th. brýtur blað: Fyrsti forsetinn í heiminum til að taka opinberlega þátt í gleðigöngu hinsegin fólks Forseti Íslands ávarpar Gleðigönguna í dag. 6. ágúst 2016 12:20 Neyðarkall frá Páli Óskari: „Hjálp, annars fer þessi trukkur ekki í gönguna“ 6. ágúst 2016 10:24 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Fleiri fréttir Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Sjá meira
Einhyrningur Páls Óskars er sá stærsti til þessa: Táknmynd fyrir hinsegin fólk Silfursleginn fákur Páls Óskars kláraðist á síðustu stundu fyrir Gleðigönguna 6. ágúst 2016 12:07
Guðni Th. brýtur blað: Fyrsti forsetinn í heiminum til að taka opinberlega þátt í gleðigöngu hinsegin fólks Forseti Íslands ávarpar Gleðigönguna í dag. 6. ágúst 2016 12:20
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent