Payet verður aldrei seldur á minna en 50 milljónir punda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2016 13:00 Dimitri Payet fagnar markinu sínu á móti Íslandi. Vísir/Getty Dimitri Payet var góður með West Ham í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og átti síðan frábæra Evrópukeppni með franska landsliðinu. Það er því ekkert skrýtið að stórlið Evrópu sýni þessum mikla spyrnumanni mikinn áhuga. West Ham vill hinsvegar halda sínum lykilmanni og ætlar ekki að láta hann fara nema fyrir risaupphæð. David Gold, stjórnarformaður West Ham, fór ekki leynt með þetta í útvarpsviðtali á BBC Radio 5 live í gærkvöldi. Hann var þá gestur hjá Kelly Cates í þættinum Monday Night Club og þá barst talið að sjálfsögðu af Dimitri Payet. „Við verðum að halda okkar bestu leikmönnum og viljum ekkert fá tilboð í þá," sagði David Gold í þættinum. Gold viðurkenndi þó að West Ham myndi skoða tilboð í franska landsliðsmanninn en aðeins ef þau væri upp á 50 milljón punda eða meira. 50 milljónir punda eru átta milljarðar íslenskra króna. Dimitri Payet var með 9 mörk og 12 stoðsendingar í 30 leikjum á sínu fyrsta tímaibli í ensku úrvalsdeildinni og West Ham vann aðeins 1 af 8 leikjum án hans. Payet fylgdi þessu eftir með því að skora 3 mörk og gefa 2 stoðsendingar á EM og þar á meðal skoraði hann sigurmarkið á móti Rúmeníu í fyrsta leik og eitt af fimm mörkum liðsins á móti Íslandi í átta liða úrslitunum. Dimitri Payet er hinsvegar orðinn 29 ára gamall og það ætti vissulega að hafa áhrif á kaupverðið þó að hann ætti nú að eiga mörg góð ár eftir enn. Dimitri Payet er með samning við West Ham til júní 2021 eða í fimm tímabil í viðbót. Hann verður því leikmaður West Ham svo framarlega sem ekkert lið er tilbúið að borga allan þennan pening fyrir hann.Dimitri Payet skorar hér á móti Íslandi.Vísir/Getty EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Ragnar Sigurðsson í liði Evrópumótsins hjá Guardian Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, er í úrvalsliði hins virta enska miðils Guardian. 11. júlí 2016 12:42 Birkir Már vill frekar að Payet skjóti með vinstri en þá getur þetta gerst | Myndband Dimitri Payet er búinn að vera einn besti leikmaður franska liðsins á EM en Ísland mætir gestgjöfunum á sunnudaginn. 1. júlí 2016 12:00 Ferguson og Moyes völdu engan Íslending í lið mótsins hjá UEFA Enginn íslenskur leikmaður komst í úrvalslið Evrópumótsins hjá UEFA en liðið var birt á heimasíðu evrópska knattspyrnusambandsins í dag. 11. júlí 2016 13:36 Payet: Besti leikur okkar á EM Dimitri Payet var magnaður í franska liðinu í kvöld og átti stóran þátt í sigri Frakklands á Íslandi. 3. júlí 2016 21:15 Evra: Fór í taugarnar á mér þegar fólk gerði lítið úr afreki Íslands Patrice Evra hefur beðið franska liðið um að vakna til lífsins. Það sé gríðarlega mikilvægur leikur við Ísland fram undan. 30. júní 2016 14:55 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Tiger syrgir móður sína Golf Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Sjá meira
Dimitri Payet var góður með West Ham í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og átti síðan frábæra Evrópukeppni með franska landsliðinu. Það er því ekkert skrýtið að stórlið Evrópu sýni þessum mikla spyrnumanni mikinn áhuga. West Ham vill hinsvegar halda sínum lykilmanni og ætlar ekki að láta hann fara nema fyrir risaupphæð. David Gold, stjórnarformaður West Ham, fór ekki leynt með þetta í útvarpsviðtali á BBC Radio 5 live í gærkvöldi. Hann var þá gestur hjá Kelly Cates í þættinum Monday Night Club og þá barst talið að sjálfsögðu af Dimitri Payet. „Við verðum að halda okkar bestu leikmönnum og viljum ekkert fá tilboð í þá," sagði David Gold í þættinum. Gold viðurkenndi þó að West Ham myndi skoða tilboð í franska landsliðsmanninn en aðeins ef þau væri upp á 50 milljón punda eða meira. 50 milljónir punda eru átta milljarðar íslenskra króna. Dimitri Payet var með 9 mörk og 12 stoðsendingar í 30 leikjum á sínu fyrsta tímaibli í ensku úrvalsdeildinni og West Ham vann aðeins 1 af 8 leikjum án hans. Payet fylgdi þessu eftir með því að skora 3 mörk og gefa 2 stoðsendingar á EM og þar á meðal skoraði hann sigurmarkið á móti Rúmeníu í fyrsta leik og eitt af fimm mörkum liðsins á móti Íslandi í átta liða úrslitunum. Dimitri Payet er hinsvegar orðinn 29 ára gamall og það ætti vissulega að hafa áhrif á kaupverðið þó að hann ætti nú að eiga mörg góð ár eftir enn. Dimitri Payet er með samning við West Ham til júní 2021 eða í fimm tímabil í viðbót. Hann verður því leikmaður West Ham svo framarlega sem ekkert lið er tilbúið að borga allan þennan pening fyrir hann.Dimitri Payet skorar hér á móti Íslandi.Vísir/Getty
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Ragnar Sigurðsson í liði Evrópumótsins hjá Guardian Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, er í úrvalsliði hins virta enska miðils Guardian. 11. júlí 2016 12:42 Birkir Már vill frekar að Payet skjóti með vinstri en þá getur þetta gerst | Myndband Dimitri Payet er búinn að vera einn besti leikmaður franska liðsins á EM en Ísland mætir gestgjöfunum á sunnudaginn. 1. júlí 2016 12:00 Ferguson og Moyes völdu engan Íslending í lið mótsins hjá UEFA Enginn íslenskur leikmaður komst í úrvalslið Evrópumótsins hjá UEFA en liðið var birt á heimasíðu evrópska knattspyrnusambandsins í dag. 11. júlí 2016 13:36 Payet: Besti leikur okkar á EM Dimitri Payet var magnaður í franska liðinu í kvöld og átti stóran þátt í sigri Frakklands á Íslandi. 3. júlí 2016 21:15 Evra: Fór í taugarnar á mér þegar fólk gerði lítið úr afreki Íslands Patrice Evra hefur beðið franska liðið um að vakna til lífsins. Það sé gríðarlega mikilvægur leikur við Ísland fram undan. 30. júní 2016 14:55 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Tiger syrgir móður sína Golf Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Sjá meira
Ragnar Sigurðsson í liði Evrópumótsins hjá Guardian Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, er í úrvalsliði hins virta enska miðils Guardian. 11. júlí 2016 12:42
Birkir Már vill frekar að Payet skjóti með vinstri en þá getur þetta gerst | Myndband Dimitri Payet er búinn að vera einn besti leikmaður franska liðsins á EM en Ísland mætir gestgjöfunum á sunnudaginn. 1. júlí 2016 12:00
Ferguson og Moyes völdu engan Íslending í lið mótsins hjá UEFA Enginn íslenskur leikmaður komst í úrvalslið Evrópumótsins hjá UEFA en liðið var birt á heimasíðu evrópska knattspyrnusambandsins í dag. 11. júlí 2016 13:36
Payet: Besti leikur okkar á EM Dimitri Payet var magnaður í franska liðinu í kvöld og átti stóran þátt í sigri Frakklands á Íslandi. 3. júlí 2016 21:15
Evra: Fór í taugarnar á mér þegar fólk gerði lítið úr afreki Íslands Patrice Evra hefur beðið franska liðið um að vakna til lífsins. Það sé gríðarlega mikilvægur leikur við Ísland fram undan. 30. júní 2016 14:55