Sex leikmenn sem voru efnilegastir í Pepsi-deildinni eru í íslenska hópnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. júlí 2016 22:00 myndir/KSÍ/hILMAR ÞÓR Í íslenska hópnum á Evrópumótinu í fótbolta eru sex leikmenn sem voru á sínum tíma á Íslandi kjörnir efnilegustu leikmenn efstu deildar karla. Emil Hallfreðsson er sá elsti í hópnum sem var á sínum tíma kjörinn efnilegasti leikmaðurinn en sá er kosinn af kollegum sínum í efstu deild. Emil var efnilegasti leikmaður efstu deildar eftir að hann varð Íslandsmeistari með FH árið 2004. Tveimur árum síðar var bakvörðurinn eldfljóti Birkir Már Sævarsson úr Val kjörinn efnilegastur og tveimur árum eftir það, 2008, var Jóhann Berg Guðmundsson kjörinn efnilegastur aðeins sautján ára gamall eftir frábært tímabil með Breiðabliki. Blikar fengu nafnbótina efnilegasti leikmaður efstu deildar þrjú ár í röð en árið 2009, ári á eftir Jóhanni, var Alfreð Finnbogason kjörinn sá efnilegasti. Alfreð varð svo Íslandsmeistari ári síðar og þá kjörinn bestur í deildinni. Þriggja ára bið var þar til fimmti maðurinn í EM-hópnum var kjörinn efnilegastur. Það var Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson sem hlaut nafnbótina þrátt fyrir að vera í fallliði Selfoss árið 2012. Keflvíkingurinn Arnór Ingvi Traustason var svo kjörinn efnilegasti leikmaður Íslandsmótsins árið 2013 en hann laumaði sér bakdyramegin inn í EM-hópinn þökk sé frábærri frammistöðu hans í vináttuleikjunum frá lokum síðustu undankeppni og þar til kom að því að velja hópinn. Alfreð Finnbogason er einn af þremur í EM-hóp Íslands sem voru kjörnir besti leikmaður Íslandsmótsins en hinir tveir voru markverðirnir Hannes Þór Halldórsson, KR, og Ingvar Jónsson, Stjörnunni.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lagerbäck: Við verðum ekki undir í baráttunni Segir erfitt að finna veikleika í franska liðinu en að andlegur undirbúningur íslenska liðsins verður ekkert vandamál. 1. júlí 2016 20:30 Gott fyrir sjálfstraustið að pakka Sterling saman Birkir Már Sævarsson segir forskotið sem hann hafði á Sterling hafa nýst sér í sigrinum á Englandi. 1. júlí 2016 16:30 Fjórar ástæður fyrir því að 24 liða EM er betra | Ísland eitt besta dæmið Ekki eru allir sammála um gæði 24 liða Evrópumóts en hér eru rökin með breytingunni. 1. júlí 2016 07:00 Treyjurnar ekki komnar til landsins: Fólk beðið um að halda ró sinni Errea átti von á sendingu af íslenskum landsliðstreyjum í dag en ljóst er að þær muni ekki berast í tæka tíð. 1. júlí 2016 11:53 Kostar 34 milljarða að kaupa upp nýja samninginn hans Neymar 1. júlí 2016 17:00 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Sjá meira
Í íslenska hópnum á Evrópumótinu í fótbolta eru sex leikmenn sem voru á sínum tíma á Íslandi kjörnir efnilegustu leikmenn efstu deildar karla. Emil Hallfreðsson er sá elsti í hópnum sem var á sínum tíma kjörinn efnilegasti leikmaðurinn en sá er kosinn af kollegum sínum í efstu deild. Emil var efnilegasti leikmaður efstu deildar eftir að hann varð Íslandsmeistari með FH árið 2004. Tveimur árum síðar var bakvörðurinn eldfljóti Birkir Már Sævarsson úr Val kjörinn efnilegastur og tveimur árum eftir það, 2008, var Jóhann Berg Guðmundsson kjörinn efnilegastur aðeins sautján ára gamall eftir frábært tímabil með Breiðabliki. Blikar fengu nafnbótina efnilegasti leikmaður efstu deildar þrjú ár í röð en árið 2009, ári á eftir Jóhanni, var Alfreð Finnbogason kjörinn sá efnilegasti. Alfreð varð svo Íslandsmeistari ári síðar og þá kjörinn bestur í deildinni. Þriggja ára bið var þar til fimmti maðurinn í EM-hópnum var kjörinn efnilegastur. Það var Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson sem hlaut nafnbótina þrátt fyrir að vera í fallliði Selfoss árið 2012. Keflvíkingurinn Arnór Ingvi Traustason var svo kjörinn efnilegasti leikmaður Íslandsmótsins árið 2013 en hann laumaði sér bakdyramegin inn í EM-hópinn þökk sé frábærri frammistöðu hans í vináttuleikjunum frá lokum síðustu undankeppni og þar til kom að því að velja hópinn. Alfreð Finnbogason er einn af þremur í EM-hóp Íslands sem voru kjörnir besti leikmaður Íslandsmótsins en hinir tveir voru markverðirnir Hannes Þór Halldórsson, KR, og Ingvar Jónsson, Stjörnunni.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lagerbäck: Við verðum ekki undir í baráttunni Segir erfitt að finna veikleika í franska liðinu en að andlegur undirbúningur íslenska liðsins verður ekkert vandamál. 1. júlí 2016 20:30 Gott fyrir sjálfstraustið að pakka Sterling saman Birkir Már Sævarsson segir forskotið sem hann hafði á Sterling hafa nýst sér í sigrinum á Englandi. 1. júlí 2016 16:30 Fjórar ástæður fyrir því að 24 liða EM er betra | Ísland eitt besta dæmið Ekki eru allir sammála um gæði 24 liða Evrópumóts en hér eru rökin með breytingunni. 1. júlí 2016 07:00 Treyjurnar ekki komnar til landsins: Fólk beðið um að halda ró sinni Errea átti von á sendingu af íslenskum landsliðstreyjum í dag en ljóst er að þær muni ekki berast í tæka tíð. 1. júlí 2016 11:53 Kostar 34 milljarða að kaupa upp nýja samninginn hans Neymar 1. júlí 2016 17:00 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Sjá meira
Lagerbäck: Við verðum ekki undir í baráttunni Segir erfitt að finna veikleika í franska liðinu en að andlegur undirbúningur íslenska liðsins verður ekkert vandamál. 1. júlí 2016 20:30
Gott fyrir sjálfstraustið að pakka Sterling saman Birkir Már Sævarsson segir forskotið sem hann hafði á Sterling hafa nýst sér í sigrinum á Englandi. 1. júlí 2016 16:30
Fjórar ástæður fyrir því að 24 liða EM er betra | Ísland eitt besta dæmið Ekki eru allir sammála um gæði 24 liða Evrópumóts en hér eru rökin með breytingunni. 1. júlí 2016 07:00
Treyjurnar ekki komnar til landsins: Fólk beðið um að halda ró sinni Errea átti von á sendingu af íslenskum landsliðstreyjum í dag en ljóst er að þær muni ekki berast í tæka tíð. 1. júlí 2016 11:53