Robbie Fowler íslenskur til miðnættis | Þrjár milljónir styðja Ísland Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2016 15:30 Fowler heldur með Íslandi í kvöld. vísir/getty Fyrrum Liverpool-mennirnir, þeir Robbie Fowler, Luis Garcia og Patrik Berger, ræddu um leik Íslands og Frakklands á Twitter-síðum sínum í morgun. Patrik Berger, sem spilaði 149 leiki fyrir Liverpool á árunum 1996-2003, og Luis Garcia, sem spilaði 77 leiki á árunum 2004-2007, giska á að Frakkarnir fari áfram í kvöld. Markamaskínan úr Bítlaborginni, Robbie Fowler, segir þó að hann haldi með Íslandi í kvöld og segir Fowler að þetta sé ár litlu liðana. Fowler skýtur aðeins á Berger og segir að á þessu ári gæti Berger kannski meira segja unnið hann í golfi. „Ég er Íslendingur til miðnætis og svo verð ég velskur aftur," svaraði Fowler þeim Berger og Garcia. Twitt hans má sjá hér að neðan.@LuchoGarcia14@patrikberger73 get On you two.... Be the shepherd not the sheep... I'm Icelandic till midnight ... Then Welsh again — Robbie Fowler (@Robbie9Fowler) July 3, 2016Um 3,4 milljónir manns hefur stofnað sér íslenskt nafn inná síðu þar sem fólk getur stutt við liðin sem eru á Evrópumótinu með því að búa sér til treyjur með nafni viðkomandi lands. „Vá, eru þeir svo margir? Þetta er risastórt," sagði Teitur Þórðarson, þjálfari hjá Drøbak Frogn í Noregi, í samtali við Verdens Gang, en Teitur er fyrrum landsliðsþjálfari Íslands. Það má þar með segja að það verði að minnsta kosti 3 milljónir manna sem styðji Ísland í kvöld þegar þeir mæta heimamönnum Frakka á Stade De France í París, en flautað verður til leiks klukkan 19.00. „Þetta er mjög stórt. Ég hef séð að fólkið í Skandinavíu styður okkur mikið. Sérstaklega í Noregi þar sem þeir eru ekki á mótinu. Skandinavía er upptekið af okkur og það er rosalega gaman," sagði Birkir Bjarnason, landsliðsmaður. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Ættingi Enricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Sjá meira
Fyrrum Liverpool-mennirnir, þeir Robbie Fowler, Luis Garcia og Patrik Berger, ræddu um leik Íslands og Frakklands á Twitter-síðum sínum í morgun. Patrik Berger, sem spilaði 149 leiki fyrir Liverpool á árunum 1996-2003, og Luis Garcia, sem spilaði 77 leiki á árunum 2004-2007, giska á að Frakkarnir fari áfram í kvöld. Markamaskínan úr Bítlaborginni, Robbie Fowler, segir þó að hann haldi með Íslandi í kvöld og segir Fowler að þetta sé ár litlu liðana. Fowler skýtur aðeins á Berger og segir að á þessu ári gæti Berger kannski meira segja unnið hann í golfi. „Ég er Íslendingur til miðnætis og svo verð ég velskur aftur," svaraði Fowler þeim Berger og Garcia. Twitt hans má sjá hér að neðan.@LuchoGarcia14@patrikberger73 get On you two.... Be the shepherd not the sheep... I'm Icelandic till midnight ... Then Welsh again — Robbie Fowler (@Robbie9Fowler) July 3, 2016Um 3,4 milljónir manns hefur stofnað sér íslenskt nafn inná síðu þar sem fólk getur stutt við liðin sem eru á Evrópumótinu með því að búa sér til treyjur með nafni viðkomandi lands. „Vá, eru þeir svo margir? Þetta er risastórt," sagði Teitur Þórðarson, þjálfari hjá Drøbak Frogn í Noregi, í samtali við Verdens Gang, en Teitur er fyrrum landsliðsþjálfari Íslands. Það má þar með segja að það verði að minnsta kosti 3 milljónir manna sem styðji Ísland í kvöld þegar þeir mæta heimamönnum Frakka á Stade De France í París, en flautað verður til leiks klukkan 19.00. „Þetta er mjög stórt. Ég hef séð að fólkið í Skandinavíu styður okkur mikið. Sérstaklega í Noregi þar sem þeir eru ekki á mótinu. Skandinavía er upptekið af okkur og það er rosalega gaman," sagði Birkir Bjarnason, landsliðsmaður.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Ættingi Enricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Sjá meira