Barna- og vaxtabætur lækkað um milljarða á þessu kjörtímabili Sveinn Arnarsson skrifar 4. júlí 2016 07:00 Guðlaugur Þór Þórðarson,varaformaður fjárlaganefndar Alþingis vísir/vilhelm Barnabætur hafa lækkað um 200 milljónir að raunvirði á þessu ári og vaxtabætur hafa lækkað um tæplega 3,3 milljarða króna. Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, gagnrýnir forgangsröðun stjórnvalda en varaformaður fjárlaganefndar fagnar þessum tölum. Árið 2016 voru greiddar barnabætur 10,8 milljarðar samanborið við rúma 11 milljarða árið 2013. Árið 2013 var níu og hálfum milljarði varið í vaxtabætur frá ríkinu en þær eru 6,2 milljarðar í ár. Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður fjárlaganefndar, segir þetta fagnaðarefni.Katrín Jakobsdótttir, formaður Vinstri grænnavísir/daníel„Nú er það þannig að skuldir heimilanna hafa lækkað mikið á þessu kjörtímabili og við höfum forgangsraðað til þess að lækka skuldir heimilanna. Það hefur tekist. Í takt við hækkandi laun og minnkandi skuldsetningu heimilanna lækka því vaxtabætur frá ríkinu. Því ættum við að fagna þessum árangri. Vaxtabætur eru í sjálfu sér slæmt form af stuðningi og ýta undir skuldsetningu,“ segir Guðlaugur Þór. Katrín Jakobsdóttir er ekki sammála fullyrðingum Guðlaugs Þórs og segir þarna kristallast muninn á hægri og vinstri stjórnum. „Við gagnrýndum þetta í fjárlagavinnunni. Hér er verið að skerða bætur til fólks án pólitískrar umræðu og breyta skattkerfinu. Þessar breytingar koma því mest niður á millitekjuhópnum,“ segir Katrín. „Hér er verið að að draga verulega úr stuðningi við fólk og barnafjölskyldur og umhugsunarefni hvaða skilaboð verið er að senda. Á meðan veiðigjöld og hátekjuskattur lækka og fjármagnstekjuskattur hækkar mun minna en annar skattur er verið að auka á misskiptinguna.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 4. júlí Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Meintir hópnauðgarar á bannlista og skemmtistaðaeigendur varaðir við Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Sjá meira
Barnabætur hafa lækkað um 200 milljónir að raunvirði á þessu ári og vaxtabætur hafa lækkað um tæplega 3,3 milljarða króna. Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, gagnrýnir forgangsröðun stjórnvalda en varaformaður fjárlaganefndar fagnar þessum tölum. Árið 2016 voru greiddar barnabætur 10,8 milljarðar samanborið við rúma 11 milljarða árið 2013. Árið 2013 var níu og hálfum milljarði varið í vaxtabætur frá ríkinu en þær eru 6,2 milljarðar í ár. Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður fjárlaganefndar, segir þetta fagnaðarefni.Katrín Jakobsdótttir, formaður Vinstri grænnavísir/daníel„Nú er það þannig að skuldir heimilanna hafa lækkað mikið á þessu kjörtímabili og við höfum forgangsraðað til þess að lækka skuldir heimilanna. Það hefur tekist. Í takt við hækkandi laun og minnkandi skuldsetningu heimilanna lækka því vaxtabætur frá ríkinu. Því ættum við að fagna þessum árangri. Vaxtabætur eru í sjálfu sér slæmt form af stuðningi og ýta undir skuldsetningu,“ segir Guðlaugur Þór. Katrín Jakobsdóttir er ekki sammála fullyrðingum Guðlaugs Þórs og segir þarna kristallast muninn á hægri og vinstri stjórnum. „Við gagnrýndum þetta í fjárlagavinnunni. Hér er verið að skerða bætur til fólks án pólitískrar umræðu og breyta skattkerfinu. Þessar breytingar koma því mest niður á millitekjuhópnum,“ segir Katrín. „Hér er verið að að draga verulega úr stuðningi við fólk og barnafjölskyldur og umhugsunarefni hvaða skilaboð verið er að senda. Á meðan veiðigjöld og hátekjuskattur lækka og fjármagnstekjuskattur hækkar mun minna en annar skattur er verið að auka á misskiptinguna.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 4. júlí
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Meintir hópnauðgarar á bannlista og skemmtistaðaeigendur varaðir við Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Sjá meira