Ronaldo í aðalhlutverki þegar Portúgal fór í úrslit Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. júlí 2016 20:45 Ronaldo fagnar marki sínu. vísir/getty Cristiano Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu bundu endi á ævintýri Wales á EM 2016 með 2-0 sigri í fyrri undanúrslitaleiknum í Lyon í kvöld. Ronaldo og Nani skoruðu mörkin á fjögurra mínútna kafla í upphafi seinni hálfleiks. Þetta var fyrsti sigur Portúgals í venjulegum leiktíma á EM í ár. Fyrri hálfleikur var tíðindalítill þar sem liðin náðu aðeins einu skoti á markið. Það átti Gareth Bale en hann var langhættulegasti leikmaður velska liðsins í leiknum. Hann vantaði þó meiri stuðning í fjarveru Aarons Ramsey sem tók út leikbann. Seinni hálfleikurinn var miklu betri og Ronaldo braut ísinn á 50. mínútu. Real Madrid-maðurinn reis þá hæst í vítateignum og skoraði með þrumuskalla framhjá Wayne Hennessey í marki Wales. Frábær skalli hjá Ronaldo sem er kominn með þrjú mörk á EM. Þremur mínútum síðar var staðan orðin 2-0 þegar Nani stýrði skoti Ronaldos í netið. Eftir þetta var brekkan orðin brött fyrir Walesverja. Bale var sá eini sem ógnaði, og þá aðallega með langskotum. Portúgalir voru nær því að bæta þriðja markinu við en bæði Joao Mario og Danilo fengu góð færi til að skora. Fleiri urðu mörkin hins vegar ekki og Portúgal er því komið í úrslit á stórmóti í fyrsta sinn síðan 2004. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Sjá meira
Cristiano Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu bundu endi á ævintýri Wales á EM 2016 með 2-0 sigri í fyrri undanúrslitaleiknum í Lyon í kvöld. Ronaldo og Nani skoruðu mörkin á fjögurra mínútna kafla í upphafi seinni hálfleiks. Þetta var fyrsti sigur Portúgals í venjulegum leiktíma á EM í ár. Fyrri hálfleikur var tíðindalítill þar sem liðin náðu aðeins einu skoti á markið. Það átti Gareth Bale en hann var langhættulegasti leikmaður velska liðsins í leiknum. Hann vantaði þó meiri stuðning í fjarveru Aarons Ramsey sem tók út leikbann. Seinni hálfleikurinn var miklu betri og Ronaldo braut ísinn á 50. mínútu. Real Madrid-maðurinn reis þá hæst í vítateignum og skoraði með þrumuskalla framhjá Wayne Hennessey í marki Wales. Frábær skalli hjá Ronaldo sem er kominn með þrjú mörk á EM. Þremur mínútum síðar var staðan orðin 2-0 þegar Nani stýrði skoti Ronaldos í netið. Eftir þetta var brekkan orðin brött fyrir Walesverja. Bale var sá eini sem ógnaði, og þá aðallega með langskotum. Portúgalir voru nær því að bæta þriðja markinu við en bæði Joao Mario og Danilo fengu góð færi til að skora. Fleiri urðu mörkin hins vegar ekki og Portúgal er því komið í úrslit á stórmóti í fyrsta sinn síðan 2004.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti