Harma birtingu myndarinnar af Aroni Einari Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. júlí 2016 10:06 Aron Einar Gunnarsson, íslenski fyrirliðinn, er dæmi um afreksíþróttamann sem kom fullskapaður úr öflugu yngriflokka starfi. Hann þurfti að velja á milli handbolta og fótbolta þegar lengra var komið. Fréttablaðið/Vilhelm Knattspyrnusamband Íslands frábiður sér alla tengingu við haturskenndan áróður og harmar birtingu Danskernes Parti, danska þjóðernisflokksins, af mynd af Aroni Einari Gunnarssyni landsliðsfyrirliða.Flokkurinn birtir mynd af Aroni Einari við hlið myndar af leikmönnum franska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Skilaboð flokksins eru rasísk en myndin á að höfða til fólks sem óttast að „Evrópa og Danmörk séu að breytast í afrískan bakgarð.“ Í tilkynningu frá KSÍ segir að sambandið muni fara fram á að myndin verði fjarlægð og dreifingu hennar hætt. Þá hvetur hún almenning til að tilkynna birtingu hennar til Facebook í þeirri von að takmarka dreifingu hennar. „Í miðri þeirri gleði og stolti sem ríkir eftir frábæran árangur landsliðsins okkar á EM er ömurlegt að rekast á misnotkun af því tagi sem danski þjóðernisflokkurinn Danskernes Parti hefur gripið til, en í auglýsingu frá flokknum er (að sjálfsögðu í fullkomnu leyfisleysi) birt mynd af fyrirliðanum Aroni Einari með íslenska liðið á bak við sig annarsvegar og nokkrum liðsmönnum þess franska hinsvegar, með dylgjum um að franska liðið sé í raun afrískt lið sem ekki eigi heima í Evrópu.“ Að neðan má sjá umrædda mynd en fjölmargir Íslendingar hafa lýst yfir óánægju sinni með notkun myndarinnar í ummælaþræði með myndinni. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Danskur nýnasistaklofningur beitir íslenska landsliðinu við atkvæðaveiðar Meðlimir Danskernes Parti, sem er eins konar "danska þjóðfylkingin“, telja að frönsku landsliðsmennirnir eigi frekar heima í Afríkukeppninni. 5. júlí 2016 20:01 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands frábiður sér alla tengingu við haturskenndan áróður og harmar birtingu Danskernes Parti, danska þjóðernisflokksins, af mynd af Aroni Einari Gunnarssyni landsliðsfyrirliða.Flokkurinn birtir mynd af Aroni Einari við hlið myndar af leikmönnum franska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Skilaboð flokksins eru rasísk en myndin á að höfða til fólks sem óttast að „Evrópa og Danmörk séu að breytast í afrískan bakgarð.“ Í tilkynningu frá KSÍ segir að sambandið muni fara fram á að myndin verði fjarlægð og dreifingu hennar hætt. Þá hvetur hún almenning til að tilkynna birtingu hennar til Facebook í þeirri von að takmarka dreifingu hennar. „Í miðri þeirri gleði og stolti sem ríkir eftir frábæran árangur landsliðsins okkar á EM er ömurlegt að rekast á misnotkun af því tagi sem danski þjóðernisflokkurinn Danskernes Parti hefur gripið til, en í auglýsingu frá flokknum er (að sjálfsögðu í fullkomnu leyfisleysi) birt mynd af fyrirliðanum Aroni Einari með íslenska liðið á bak við sig annarsvegar og nokkrum liðsmönnum þess franska hinsvegar, með dylgjum um að franska liðið sé í raun afrískt lið sem ekki eigi heima í Evrópu.“ Að neðan má sjá umrædda mynd en fjölmargir Íslendingar hafa lýst yfir óánægju sinni með notkun myndarinnar í ummælaþræði með myndinni.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Danskur nýnasistaklofningur beitir íslenska landsliðinu við atkvæðaveiðar Meðlimir Danskernes Parti, sem er eins konar "danska þjóðfylkingin“, telja að frönsku landsliðsmennirnir eigi frekar heima í Afríkukeppninni. 5. júlí 2016 20:01 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Danskur nýnasistaklofningur beitir íslenska landsliðinu við atkvæðaveiðar Meðlimir Danskernes Parti, sem er eins konar "danska þjóðfylkingin“, telja að frönsku landsliðsmennirnir eigi frekar heima í Afríkukeppninni. 5. júlí 2016 20:01