Varað við ferðum ökutækja sem taka á sig mikinn vind Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. júlí 2016 11:25 Vindstrengir á þessu svæði eru varasamir fyrir ökutæki sem taki á sig mikinn vind. Vísir/Andri marinó Spáð er töluvirði hvassviðri á vestanverðu landinu í dag og varar Veðurstofan við ferðum á þessum slóðum á farartækjum sem taka á sig mikinn vind. Er búist við að norðlæg átt fari vaxandi með morgninum á norðvesturhluta landsins og reikna má með að meðalvindur fari upp í og jafnvel yfir 15 metra á sekúndu í staðbundnum vindstrengjum. Mun vindstrengurinn ná inn á Faxaflóa síðdegis í dag en annars staðar er von á hægum vindi. Í hugleiðingum veðurfræðings kemur þó fram að varasamt sé að taka einungis mið af staðbundnum hægum vindi þegar ferðast er um landið vestanvert í dag, skilin á milli strekkings og hægviðris séu skörp. Útlit er fyrir allhvassan N og NA-vind norðvestanvert landið í dag. Reiknað er með hviðum allt að 25-30 metrum á sekúndu frá því upp úr hádegi og fram á nótt á Snæfellsnesi í Staðarsveit og Breiðuvík. Eins staðbundið á Barðastrandarvegi frá Reykhólasveit og allt vestur á Látrabjarg.Vestanvert landið fær að finna fyrir því í dag.VeðurstofaVeðurhorfur á landinu um helgina: Norðaustan 10-18 metrar á sekúndu í dag um landið norðvestanvert og rigning. Mun hægari vindur og skúrir sunnan- og austanlands. Norðaustlæg átt 3-10 metrar á sekúndu á morgun og skúrir eða dálítil rigning í flestum landshlutum. Hiti 6 til 16 stig, hlýjast Suðvestantil. Hlýnar heldur fyrir norðan á morgun.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á mánudag: Norðaustan 5-10 m/s. Skýjað og dálítil væta norðan- og austanlands. Rigning með köflum um landið sunnanvert, en þurrt að kalla á Vesturlandi. Hiti 7 til 16 stig, hlýjast á Faxaflóasvæðinu.Á þriðjudag og miðvikudag: Norðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s. Skýjað og lítilsháttar væta fyrir norðan og austan með hita 5 til 10 stig. Skýjað með köflum og skúrir um landið sunnanvert, hiti 9 til 15 stig.Á fimmtudag: Hæg breytileg átt og bjartviðri sunnan- og vestanlands, hiti 10 til 16 stig. Rofar smám saman til fyrir norðan og austan og fer að hlýna þar.Á föstudag: Hæg suðaustlæg eða breytileg átt. Víða bjart veður, en smáskúrir á stöku stað. Hiti 11 til 17 stig. Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
Spáð er töluvirði hvassviðri á vestanverðu landinu í dag og varar Veðurstofan við ferðum á þessum slóðum á farartækjum sem taka á sig mikinn vind. Er búist við að norðlæg átt fari vaxandi með morgninum á norðvesturhluta landsins og reikna má með að meðalvindur fari upp í og jafnvel yfir 15 metra á sekúndu í staðbundnum vindstrengjum. Mun vindstrengurinn ná inn á Faxaflóa síðdegis í dag en annars staðar er von á hægum vindi. Í hugleiðingum veðurfræðings kemur þó fram að varasamt sé að taka einungis mið af staðbundnum hægum vindi þegar ferðast er um landið vestanvert í dag, skilin á milli strekkings og hægviðris séu skörp. Útlit er fyrir allhvassan N og NA-vind norðvestanvert landið í dag. Reiknað er með hviðum allt að 25-30 metrum á sekúndu frá því upp úr hádegi og fram á nótt á Snæfellsnesi í Staðarsveit og Breiðuvík. Eins staðbundið á Barðastrandarvegi frá Reykhólasveit og allt vestur á Látrabjarg.Vestanvert landið fær að finna fyrir því í dag.VeðurstofaVeðurhorfur á landinu um helgina: Norðaustan 10-18 metrar á sekúndu í dag um landið norðvestanvert og rigning. Mun hægari vindur og skúrir sunnan- og austanlands. Norðaustlæg átt 3-10 metrar á sekúndu á morgun og skúrir eða dálítil rigning í flestum landshlutum. Hiti 6 til 16 stig, hlýjast Suðvestantil. Hlýnar heldur fyrir norðan á morgun.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á mánudag: Norðaustan 5-10 m/s. Skýjað og dálítil væta norðan- og austanlands. Rigning með köflum um landið sunnanvert, en þurrt að kalla á Vesturlandi. Hiti 7 til 16 stig, hlýjast á Faxaflóasvæðinu.Á þriðjudag og miðvikudag: Norðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s. Skýjað og lítilsháttar væta fyrir norðan og austan með hita 5 til 10 stig. Skýjað með köflum og skúrir um landið sunnanvert, hiti 9 til 15 stig.Á fimmtudag: Hæg breytileg átt og bjartviðri sunnan- og vestanlands, hiti 10 til 16 stig. Rofar smám saman til fyrir norðan og austan og fer að hlýna þar.Á föstudag: Hæg suðaustlæg eða breytileg átt. Víða bjart veður, en smáskúrir á stöku stað. Hiti 11 til 17 stig.
Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira