Heimir: Vel stætt fólk í sumarleyfi þannig að við fáum frið Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. júní 2016 19:45 Aukningin á erlendum fjölmiðlamönnum sem fylgjast með íslenska liðinu í Frakklandi hefur verið mikil síðustu tvo daga. Þröngt var um manninn á blaðamannafundinum í gær en í dag voru fleiri fjölmiðlamenn mættir á æfingu liðsins en nokkru sinni fyrr. Heimir Hallgrímsson gat lítið annað gert en hlegið þegar hann sá fjöldann í dag. „Þetta sýnir smá hvað við erum barnalegir að halda við getum verið með Mixed Zone hérna með 8.000 sjónvarpsvélar á okkur. Við erum að reyna að gera okkar besta í að vera sýnilegir og svoleiðis. Auðvitað er þetta samt bilun,“ segir Heimir. Það er eins gott að knattspyrnusambandið valdi ekki stærri bæ eða borg en Annecy til að að hafa höfuðstöðvar sínar í. Þessi smábær hentar íslenska liðinu frábærlega þar sem strákarnir fá meira og minna algjöran frið og geta meira að segja rölt um miðbæinn óáreittir. „Þetta er lykilþáttur í dag sem ég gerði mér ekki nógu mikla grein fyrir í upphafi. Það skiptir svo miklu máli að vera á stað þar sem þú ert algjörlega einn. Við erum á hóteli einir þannig við þurfum ekki að taka tillit til einhverra annarra,“ segir Heimir. „Umhverfið er svo fallegt hérna að það róar mann niður og bærinn er þannig að menn geta verið frjálsir. Það er ekki mikill fótboltaáhugi í Annecy. Þetta virðist vera meira vel stætt fólk í sumarleyfunum sínum þannig leikmennirnir fá frið og geta rölt um bæinn sem er rosalega mikilvægt,“ segir Heimir Hallgrímsson. Alla fréttina má sjá í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Öryggis-Víðir hjálpaði ljósmyndara Vísis og tók þessa mynd Það vantar ekki að starfslið KSÍ er tilbúið að hjálpa til eins og það getur á Evrópumótinu. 30. júní 2016 11:30 Strákarnir fengu frí frá öllu í gær: „Við erum stundum eins og eldri borgarar“ Strákarnir okkar eru búnir að vera saman öllum stundum í einn mánuð og þá þarf að finna sér eitthvað að gera. 30. júní 2016 10:11 Ögmundur vann golfið á frídeginum í gær í fjarveru Gylfa Þórs Kári Árnason segir strákana hafa verið að hlaða batterín í gær en undirbúningur fyrir Frakkland í París fór á fullt í dag. 30. júní 2016 12:00 Kári þurfti að yfirgefa England vegna aldurs: "Gaman að troða því“ Miðvörður íslenska landsliðsins er tilbúinn að spila aftur á Englandi fái hann tækifærið. 30. júní 2016 19:00 Aron Einar tók því rólega á æfingu Tók ekki þátt í hefðbundinni upphitun með félögum sínum í íslenska landsliðinu. 30. júní 2016 10:21 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Fleiri fréttir Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Sjá meira
Aukningin á erlendum fjölmiðlamönnum sem fylgjast með íslenska liðinu í Frakklandi hefur verið mikil síðustu tvo daga. Þröngt var um manninn á blaðamannafundinum í gær en í dag voru fleiri fjölmiðlamenn mættir á æfingu liðsins en nokkru sinni fyrr. Heimir Hallgrímsson gat lítið annað gert en hlegið þegar hann sá fjöldann í dag. „Þetta sýnir smá hvað við erum barnalegir að halda við getum verið með Mixed Zone hérna með 8.000 sjónvarpsvélar á okkur. Við erum að reyna að gera okkar besta í að vera sýnilegir og svoleiðis. Auðvitað er þetta samt bilun,“ segir Heimir. Það er eins gott að knattspyrnusambandið valdi ekki stærri bæ eða borg en Annecy til að að hafa höfuðstöðvar sínar í. Þessi smábær hentar íslenska liðinu frábærlega þar sem strákarnir fá meira og minna algjöran frið og geta meira að segja rölt um miðbæinn óáreittir. „Þetta er lykilþáttur í dag sem ég gerði mér ekki nógu mikla grein fyrir í upphafi. Það skiptir svo miklu máli að vera á stað þar sem þú ert algjörlega einn. Við erum á hóteli einir þannig við þurfum ekki að taka tillit til einhverra annarra,“ segir Heimir. „Umhverfið er svo fallegt hérna að það róar mann niður og bærinn er þannig að menn geta verið frjálsir. Það er ekki mikill fótboltaáhugi í Annecy. Þetta virðist vera meira vel stætt fólk í sumarleyfunum sínum þannig leikmennirnir fá frið og geta rölt um bæinn sem er rosalega mikilvægt,“ segir Heimir Hallgrímsson. Alla fréttina má sjá í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Öryggis-Víðir hjálpaði ljósmyndara Vísis og tók þessa mynd Það vantar ekki að starfslið KSÍ er tilbúið að hjálpa til eins og það getur á Evrópumótinu. 30. júní 2016 11:30 Strákarnir fengu frí frá öllu í gær: „Við erum stundum eins og eldri borgarar“ Strákarnir okkar eru búnir að vera saman öllum stundum í einn mánuð og þá þarf að finna sér eitthvað að gera. 30. júní 2016 10:11 Ögmundur vann golfið á frídeginum í gær í fjarveru Gylfa Þórs Kári Árnason segir strákana hafa verið að hlaða batterín í gær en undirbúningur fyrir Frakkland í París fór á fullt í dag. 30. júní 2016 12:00 Kári þurfti að yfirgefa England vegna aldurs: "Gaman að troða því“ Miðvörður íslenska landsliðsins er tilbúinn að spila aftur á Englandi fái hann tækifærið. 30. júní 2016 19:00 Aron Einar tók því rólega á æfingu Tók ekki þátt í hefðbundinni upphitun með félögum sínum í íslenska landsliðinu. 30. júní 2016 10:21 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Fleiri fréttir Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Sjá meira
Öryggis-Víðir hjálpaði ljósmyndara Vísis og tók þessa mynd Það vantar ekki að starfslið KSÍ er tilbúið að hjálpa til eins og það getur á Evrópumótinu. 30. júní 2016 11:30
Strákarnir fengu frí frá öllu í gær: „Við erum stundum eins og eldri borgarar“ Strákarnir okkar eru búnir að vera saman öllum stundum í einn mánuð og þá þarf að finna sér eitthvað að gera. 30. júní 2016 10:11
Ögmundur vann golfið á frídeginum í gær í fjarveru Gylfa Þórs Kári Árnason segir strákana hafa verið að hlaða batterín í gær en undirbúningur fyrir Frakkland í París fór á fullt í dag. 30. júní 2016 12:00
Kári þurfti að yfirgefa England vegna aldurs: "Gaman að troða því“ Miðvörður íslenska landsliðsins er tilbúinn að spila aftur á Englandi fái hann tækifærið. 30. júní 2016 19:00
Aron Einar tók því rólega á æfingu Tók ekki þátt í hefðbundinni upphitun með félögum sínum í íslenska landsliðinu. 30. júní 2016 10:21