Joey Drummer fékk vökva í æð til að hressa sig Jóhann Óli Eiðsson skrifar 30. júní 2016 23:16 Joey hefur verið einn þeirra sem leitt hefur íslensku stúkuna. mynd/friðgeir og vísir/epa Jóhann Bianco, betur þekktur sem Joey Drummer, ætlar ekki að láta kverkaskít aftra sér frá því að fara á leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum Evrópumótsins. Til að ná henni úr sér fékk hann vökva í æð í dag. Joey segir frá þessu á Facebook-síðu sinni. Líkt og sagt var frá á Vísi í gær var Tólfunni, stuðningssveit íslenska landsliðsins í fótbolta, boðið út til Frakklands til að styðja liðið. Meðlimir hennar, þeirra á meðal Joey, komu heim eftir leikinn gegn Englandi enda Evrópumótssjóðurinn uppurinn. Joey hefur verið einn þeirra sem farið hefur fyrir stuðningsmönnum Íslands enda það í hans verkahring að berja trommur Tólfunnar. „Jæja það kom að því að blessaður líkaminn segði aðeins stopp, eftir alla þessa geðveiki síðustu 2-3 vikur crashaði maður létt eftir komuna aftur til Íslands og er bara búinn að vera alveg off síðan í gær,“ skrifaði Joey í gær. Hann bætti því við að það væri „ekki séns í helvíti“ að hann myndi láta sig vanta í flugið út en það fer á morgun. Í dag hafði kunningi hans, sem er sjúkraflutningamaður, samband við hann og bauð honum saltvatnsupplausn í æð til að koma honum í rétt stand. „Er svo að háma í mig engifer, hunang, sítrónu, sólhatt, panodil hot og hvaðeina sem þarf til, það er flug út á morgun og þá þarf maður að vera klár,“ segir Joey í dag. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tólfan verður á Frakklandsleiknum: „Þessi dagur hefur verið algjör sturlun“ Í morgun leit út fyrir að enginn Tólfumanna kæmist á leik Íslands gegn Frakklandi á sunnudag en skjótt skipast veður í lofti. 29. júní 2016 19:03 KSÍ býður Tólfunni til Nice KSÍ mun borga fyrir flug, gistingu og miða tíu meðlima Tólfunnar á leikinn gegn Englandi á mánudag. 25. júní 2016 17:04 Aðeins stjórnarmenn í Tólfunni mega koma með fána og trommur á völlinn Það má búast við því að margir meðlimir Tólfunnar muni berjast um boðsmiða frá KSÍ um að koma á leikinn gegn Englandi í Nice. 24. júní 2016 13:45 Tólfunni tryggðir miðar á leik Íslands og Frakklands: „Við erum í skýjunum“ 22 meðlimir Tólfunnar hafa fengið miða á leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM. 30. júní 2016 08:50 Peningurinn uppurinn hjá Tólfunni sem snýr heim á morgun Útiloka þó ekki að snúa aftur og treysta á að hlutirnir reddist. 23. júní 2016 12:13 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Sjá meira
Jóhann Bianco, betur þekktur sem Joey Drummer, ætlar ekki að láta kverkaskít aftra sér frá því að fara á leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum Evrópumótsins. Til að ná henni úr sér fékk hann vökva í æð í dag. Joey segir frá þessu á Facebook-síðu sinni. Líkt og sagt var frá á Vísi í gær var Tólfunni, stuðningssveit íslenska landsliðsins í fótbolta, boðið út til Frakklands til að styðja liðið. Meðlimir hennar, þeirra á meðal Joey, komu heim eftir leikinn gegn Englandi enda Evrópumótssjóðurinn uppurinn. Joey hefur verið einn þeirra sem farið hefur fyrir stuðningsmönnum Íslands enda það í hans verkahring að berja trommur Tólfunnar. „Jæja það kom að því að blessaður líkaminn segði aðeins stopp, eftir alla þessa geðveiki síðustu 2-3 vikur crashaði maður létt eftir komuna aftur til Íslands og er bara búinn að vera alveg off síðan í gær,“ skrifaði Joey í gær. Hann bætti því við að það væri „ekki séns í helvíti“ að hann myndi láta sig vanta í flugið út en það fer á morgun. Í dag hafði kunningi hans, sem er sjúkraflutningamaður, samband við hann og bauð honum saltvatnsupplausn í æð til að koma honum í rétt stand. „Er svo að háma í mig engifer, hunang, sítrónu, sólhatt, panodil hot og hvaðeina sem þarf til, það er flug út á morgun og þá þarf maður að vera klár,“ segir Joey í dag.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tólfan verður á Frakklandsleiknum: „Þessi dagur hefur verið algjör sturlun“ Í morgun leit út fyrir að enginn Tólfumanna kæmist á leik Íslands gegn Frakklandi á sunnudag en skjótt skipast veður í lofti. 29. júní 2016 19:03 KSÍ býður Tólfunni til Nice KSÍ mun borga fyrir flug, gistingu og miða tíu meðlima Tólfunnar á leikinn gegn Englandi á mánudag. 25. júní 2016 17:04 Aðeins stjórnarmenn í Tólfunni mega koma með fána og trommur á völlinn Það má búast við því að margir meðlimir Tólfunnar muni berjast um boðsmiða frá KSÍ um að koma á leikinn gegn Englandi í Nice. 24. júní 2016 13:45 Tólfunni tryggðir miðar á leik Íslands og Frakklands: „Við erum í skýjunum“ 22 meðlimir Tólfunnar hafa fengið miða á leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM. 30. júní 2016 08:50 Peningurinn uppurinn hjá Tólfunni sem snýr heim á morgun Útiloka þó ekki að snúa aftur og treysta á að hlutirnir reddist. 23. júní 2016 12:13 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Sjá meira
Tólfan verður á Frakklandsleiknum: „Þessi dagur hefur verið algjör sturlun“ Í morgun leit út fyrir að enginn Tólfumanna kæmist á leik Íslands gegn Frakklandi á sunnudag en skjótt skipast veður í lofti. 29. júní 2016 19:03
KSÍ býður Tólfunni til Nice KSÍ mun borga fyrir flug, gistingu og miða tíu meðlima Tólfunnar á leikinn gegn Englandi á mánudag. 25. júní 2016 17:04
Aðeins stjórnarmenn í Tólfunni mega koma með fána og trommur á völlinn Það má búast við því að margir meðlimir Tólfunnar muni berjast um boðsmiða frá KSÍ um að koma á leikinn gegn Englandi í Nice. 24. júní 2016 13:45
Tólfunni tryggðir miðar á leik Íslands og Frakklands: „Við erum í skýjunum“ 22 meðlimir Tólfunnar hafa fengið miða á leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM. 30. júní 2016 08:50
Peningurinn uppurinn hjá Tólfunni sem snýr heim á morgun Útiloka þó ekki að snúa aftur og treysta á að hlutirnir reddist. 23. júní 2016 12:13