Heimir: Þetta er skák þannig kannski gerum við eitthvað allt annað Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júní 2016 19:00 Heimir Hallgrímsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins í Annecy í dag ásamt varnarmönnunum Ragnari Sigurðssyni og Ara Frey Skúlasyni. Strákarnir okkar eiga fyrir höndum stórleik gegn Austurríki á Stade de France á laugardaginn. Nái liðið ekki í úrslit þar er frumraun Íslands á EM lokið. Íslenska liðið hefur fengið á sig tvö ódýr mörk á mótinu en þjálfarinn hefur engar áhyggjur af varnarleiknum. „Þetta var one off í síðasta leik. Þegar þú ert í vörn 70 prósent af leiknum þá hlýtur einhverntíma að gera að því að menn taki eitt lítið feilspor. En við höfum engar áhyggjur af varnarleiknum. Alls ekki,“ sagði Heimir. Heimir vill að íslenska liðið spili boltanum betur til að vera ekki alltaf í vörn. Aftur á móti gæti það hentar okkar mönnum vel að verjast gegn Austurríki sem þarf nauðsynlega á sigri að halda. „Varnarleikurinn var nánast 100 prósent. Hann var 99 prósent. Við þurfum auðvitað að bæta það þegar við erum með boltann og þegar við getum bætt það verðum við ekki 70 prósent í vörn. Það liggur í hlutarins eðli. Okkur líður ekkert illa að verjast,“ sagði Heimir. „Það góða við leikinn okkar gegn Ungverjalandi er að hann kom vel út fyrir okkur og við fengum góð færi. Vitandi það að Austurríki þarf að vinna leikinn getur það verið ákveðið vopn, að spila eins og við gerðum gegn Ungverjum. Þetta er skák og svo getur vel verið að við gerum eitthvað allt annað.“ Heimir vildi lítið segja um austurríska liðið. Hann sparaði leikgreininguna fyrir strákana okkar sem fá skýrslu um styrkleika og veikleika Austurríkismanna á hótelinu í kvöld. „Ég vil nú helst ekkert vera að tala um styrkleika og veikleika Austurríkis hér. Þetta er mjög traust lið sem er með góðan heildarsvip á liðinu bæði í vörn og sókn. Fyrir þessa keppni var það búið að skora í 22 leikjum í röð en svo spilar það tvo leiki án þess að skora og það er svolítið áfall fyrir þá. Þeir hafa verið að hrista upp í liðinu þannig það er einhver óvissa í þeim sem ég vona að haldi áfram,“ sagði Heimir Hallgrímsson. Alla fréttina má sjá í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar um Zlatan: Ég ræð við hvaða leikmann sem er Ragnar Sigurðsson segir að Ísland ætli ekki að breyta um stíl fyrir einstaka leikmenn. 20. júní 2016 09:31 Raggi Sig: Hugsa um rassgatið á sjálfum mér þegar keppnin er búin Ragnar Sigurðsson segir það sé undir öðrum komið að opna fyrir sig dyr til að komast lengra á ferlinum. 20. júní 2016 09:25 Ari og Ragnar um húðflúrin: Sjúkdómur og heimskulegt áhugamál Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson voru léttir á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag þegar þeir voru spurðir út í hlúðflúrin sín. 20. júní 2016 10:00 Heimir: Vitum að við eigum helling inni "Menn taka eitt lítið feilspor. Það eru engar áhyggjur í sambandi við varnarleikinn okkar, alls ekki,“ segir Heimir Hallgrímsson. 20. júní 2016 11:00 Heimir um ummæli Löw: Við viljum ekki vera léleg eftirlíking af Spáni "Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“ 20. júní 2016 07:30 Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti "Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta skipti,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um upplifun sína af EM í Frakklandi til þessa. 20. júní 2016 06:45 Ragnar fékk enga afmælisköku en slapp við hótelmatinn Miðvörðinn fagnaði þrítugsafmælinu í gær sem hann segir að hafa verið smá skellur. 20. júní 2016 11:30 Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Sjá meira
Heimir Hallgrímsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins í Annecy í dag ásamt varnarmönnunum Ragnari Sigurðssyni og Ara Frey Skúlasyni. Strákarnir okkar eiga fyrir höndum stórleik gegn Austurríki á Stade de France á laugardaginn. Nái liðið ekki í úrslit þar er frumraun Íslands á EM lokið. Íslenska liðið hefur fengið á sig tvö ódýr mörk á mótinu en þjálfarinn hefur engar áhyggjur af varnarleiknum. „Þetta var one off í síðasta leik. Þegar þú ert í vörn 70 prósent af leiknum þá hlýtur einhverntíma að gera að því að menn taki eitt lítið feilspor. En við höfum engar áhyggjur af varnarleiknum. Alls ekki,“ sagði Heimir. Heimir vill að íslenska liðið spili boltanum betur til að vera ekki alltaf í vörn. Aftur á móti gæti það hentar okkar mönnum vel að verjast gegn Austurríki sem þarf nauðsynlega á sigri að halda. „Varnarleikurinn var nánast 100 prósent. Hann var 99 prósent. Við þurfum auðvitað að bæta það þegar við erum með boltann og þegar við getum bætt það verðum við ekki 70 prósent í vörn. Það liggur í hlutarins eðli. Okkur líður ekkert illa að verjast,“ sagði Heimir. „Það góða við leikinn okkar gegn Ungverjalandi er að hann kom vel út fyrir okkur og við fengum góð færi. Vitandi það að Austurríki þarf að vinna leikinn getur það verið ákveðið vopn, að spila eins og við gerðum gegn Ungverjum. Þetta er skák og svo getur vel verið að við gerum eitthvað allt annað.“ Heimir vildi lítið segja um austurríska liðið. Hann sparaði leikgreininguna fyrir strákana okkar sem fá skýrslu um styrkleika og veikleika Austurríkismanna á hótelinu í kvöld. „Ég vil nú helst ekkert vera að tala um styrkleika og veikleika Austurríkis hér. Þetta er mjög traust lið sem er með góðan heildarsvip á liðinu bæði í vörn og sókn. Fyrir þessa keppni var það búið að skora í 22 leikjum í röð en svo spilar það tvo leiki án þess að skora og það er svolítið áfall fyrir þá. Þeir hafa verið að hrista upp í liðinu þannig það er einhver óvissa í þeim sem ég vona að haldi áfram,“ sagði Heimir Hallgrímsson. Alla fréttina má sjá í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar um Zlatan: Ég ræð við hvaða leikmann sem er Ragnar Sigurðsson segir að Ísland ætli ekki að breyta um stíl fyrir einstaka leikmenn. 20. júní 2016 09:31 Raggi Sig: Hugsa um rassgatið á sjálfum mér þegar keppnin er búin Ragnar Sigurðsson segir það sé undir öðrum komið að opna fyrir sig dyr til að komast lengra á ferlinum. 20. júní 2016 09:25 Ari og Ragnar um húðflúrin: Sjúkdómur og heimskulegt áhugamál Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson voru léttir á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag þegar þeir voru spurðir út í hlúðflúrin sín. 20. júní 2016 10:00 Heimir: Vitum að við eigum helling inni "Menn taka eitt lítið feilspor. Það eru engar áhyggjur í sambandi við varnarleikinn okkar, alls ekki,“ segir Heimir Hallgrímsson. 20. júní 2016 11:00 Heimir um ummæli Löw: Við viljum ekki vera léleg eftirlíking af Spáni "Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“ 20. júní 2016 07:30 Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti "Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta skipti,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um upplifun sína af EM í Frakklandi til þessa. 20. júní 2016 06:45 Ragnar fékk enga afmælisköku en slapp við hótelmatinn Miðvörðinn fagnaði þrítugsafmælinu í gær sem hann segir að hafa verið smá skellur. 20. júní 2016 11:30 Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Sjá meira
Ragnar um Zlatan: Ég ræð við hvaða leikmann sem er Ragnar Sigurðsson segir að Ísland ætli ekki að breyta um stíl fyrir einstaka leikmenn. 20. júní 2016 09:31
Raggi Sig: Hugsa um rassgatið á sjálfum mér þegar keppnin er búin Ragnar Sigurðsson segir það sé undir öðrum komið að opna fyrir sig dyr til að komast lengra á ferlinum. 20. júní 2016 09:25
Ari og Ragnar um húðflúrin: Sjúkdómur og heimskulegt áhugamál Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson voru léttir á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag þegar þeir voru spurðir út í hlúðflúrin sín. 20. júní 2016 10:00
Heimir: Vitum að við eigum helling inni "Menn taka eitt lítið feilspor. Það eru engar áhyggjur í sambandi við varnarleikinn okkar, alls ekki,“ segir Heimir Hallgrímsson. 20. júní 2016 11:00
Heimir um ummæli Löw: Við viljum ekki vera léleg eftirlíking af Spáni "Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“ 20. júní 2016 07:30
Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti "Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta skipti,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um upplifun sína af EM í Frakklandi til þessa. 20. júní 2016 06:45
Ragnar fékk enga afmælisköku en slapp við hótelmatinn Miðvörðinn fagnaði þrítugsafmælinu í gær sem hann segir að hafa verið smá skellur. 20. júní 2016 11:30