Sjáðu fyrstu 15 mínúturnar frá æfingu strákanna | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. júní 2016 16:56 Strákarnir eiga stóran leik fyrir höndum á morgun. vísir/vilhelm Strákarnir okkar æfðu á Stade de France í Saint-Denis í dag eftir blaðamannafund íslenska liðsins sem var í beinni á Vísi en upptöku af honum má sjá hér. Ísland mætir Austurríki í lokaleik liðanna í F-riðli EM 2016 á morgun en það kemur í ljós síðar í dag hvort Íslandi dugi jafntefli til að komast áfram. Tómas Þór Þórðarson og Kolbeinn Tumi Daðason voru í beinni á Facebook-síðu Sportsins á Vísi og fóru yfir allt sem tengist leiknum á meðan æfingin var opin í fimmtán mínútur. Innslagið má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Handrit Eiðs Smára að EM hefur gengið upp hingað til en svona er draumaendirinn Arnar Gunnlaugsson var gestur Harðar Magnússonar í Sumarmessunni í gær og sagði þar mjög skemmtilegt sögu af Eiði Smára Guðjohnsen, leikmanni íslenska landsliðsins í knattspyrnu. 21. júní 2016 16:25 Vandræði með Fan Zone í París | Íslendingar hittast í Moulin Rouge Tólfan er búin að finna stað fyrir Íslendinga að hittast fyrir stórleikinn gegn Austurríki á morgun. 21. júní 2016 15:02 Sjáðu blaðamannafund Íslands í heild sinni | Myndband Aron Einar Gunnarsson, Hannes Þór Halldórssson, Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck sátu fyrir svörum. 21. júní 2016 16:15 Eiður Smári: „Eins og maður sé kominn heim“ „Okkur leiðist ekki í eina sekúndu,“ segja Aron Einar og Hannes Þór um dvölina á hótelinu í Annecy. 21. júní 2016 16:27 Koller: Frábært að Heimir sé tannlæknir Landsliðsþjálfari Austurríkis var spurður hvað honum þætti um að það væri tannlæknir í þjálfarateymi íslenska landsliðsins. 21. júní 2016 14:22 Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísak skoraði en Lyngby tapaði Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Sjá meira
Strákarnir okkar æfðu á Stade de France í Saint-Denis í dag eftir blaðamannafund íslenska liðsins sem var í beinni á Vísi en upptöku af honum má sjá hér. Ísland mætir Austurríki í lokaleik liðanna í F-riðli EM 2016 á morgun en það kemur í ljós síðar í dag hvort Íslandi dugi jafntefli til að komast áfram. Tómas Þór Þórðarson og Kolbeinn Tumi Daðason voru í beinni á Facebook-síðu Sportsins á Vísi og fóru yfir allt sem tengist leiknum á meðan æfingin var opin í fimmtán mínútur. Innslagið má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Handrit Eiðs Smára að EM hefur gengið upp hingað til en svona er draumaendirinn Arnar Gunnlaugsson var gestur Harðar Magnússonar í Sumarmessunni í gær og sagði þar mjög skemmtilegt sögu af Eiði Smára Guðjohnsen, leikmanni íslenska landsliðsins í knattspyrnu. 21. júní 2016 16:25 Vandræði með Fan Zone í París | Íslendingar hittast í Moulin Rouge Tólfan er búin að finna stað fyrir Íslendinga að hittast fyrir stórleikinn gegn Austurríki á morgun. 21. júní 2016 15:02 Sjáðu blaðamannafund Íslands í heild sinni | Myndband Aron Einar Gunnarsson, Hannes Þór Halldórssson, Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck sátu fyrir svörum. 21. júní 2016 16:15 Eiður Smári: „Eins og maður sé kominn heim“ „Okkur leiðist ekki í eina sekúndu,“ segja Aron Einar og Hannes Þór um dvölina á hótelinu í Annecy. 21. júní 2016 16:27 Koller: Frábært að Heimir sé tannlæknir Landsliðsþjálfari Austurríkis var spurður hvað honum þætti um að það væri tannlæknir í þjálfarateymi íslenska landsliðsins. 21. júní 2016 14:22 Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísak skoraði en Lyngby tapaði Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Sjá meira
Handrit Eiðs Smára að EM hefur gengið upp hingað til en svona er draumaendirinn Arnar Gunnlaugsson var gestur Harðar Magnússonar í Sumarmessunni í gær og sagði þar mjög skemmtilegt sögu af Eiði Smára Guðjohnsen, leikmanni íslenska landsliðsins í knattspyrnu. 21. júní 2016 16:25
Vandræði með Fan Zone í París | Íslendingar hittast í Moulin Rouge Tólfan er búin að finna stað fyrir Íslendinga að hittast fyrir stórleikinn gegn Austurríki á morgun. 21. júní 2016 15:02
Sjáðu blaðamannafund Íslands í heild sinni | Myndband Aron Einar Gunnarsson, Hannes Þór Halldórssson, Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck sátu fyrir svörum. 21. júní 2016 16:15
Eiður Smári: „Eins og maður sé kominn heim“ „Okkur leiðist ekki í eina sekúndu,“ segja Aron Einar og Hannes Þór um dvölina á hótelinu í Annecy. 21. júní 2016 16:27
Koller: Frábært að Heimir sé tannlæknir Landsliðsþjálfari Austurríkis var spurður hvað honum þætti um að það væri tannlæknir í þjálfarateymi íslenska landsliðsins. 21. júní 2016 14:22