Austurríki án lykilmanna | Þriggja manna vörn? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. júní 2016 15:15 David Alaba á æfingu á Stade de France í gær. Vísir/Vilhelm Hvorki Marc Janko né Zlatko Junuzovic eru í byrjunarliði Austurríkis sem mætir Íslandi á Stade de France nú síðdegis. Báðir hafa átt við meiðsli að stríða en Janko og Junuzovic voru báðir í byrjunarliði Austurríkis í fyrsta leiknum, gegn Ungverjalandi, sem tapaðist 2-0. Þeir voru báðir teknir af velli í síðari hálfleik og komu svo ekkert við sögu í 0-0 jafnteflinu gegn Portúgal. David Alaba var færður fremst á miðjuna eftir meiðsli Junuzovic og heldur þeirri stöðu í dag. Hann var nokkuð gagnrýndur fyrir frammistöðuna í markalausa jafnteflinu gegn Portúgal á laugardag. Ein breyting er gerð á byrjunarliði Austurríkis frá síðasta leik. Aleksandar Dragovic, sem fékk rautt spjald í leiknum gegn Ungverjalandi, kemur inn í liðið nú en sem hægri bakvörður. Þannig er allavega liðið tilkynnt á heimasíðu UEFA. Sjálfir virðast þó Austurríkismenn efins um að Austurríki sé að spila 4-3-3 og að Dragovic komi inn sem þriðji miðvörðurinn, með þá Florian Klein og Christian Fuchs sem vængbakverði í 3-5-2. Austurrískir fjölmiðlar, til dæmis vefrit dagblaðsins Kurier, halda því fram að Marcel Koller landsliðsþjálfari sé að stilla upp í 3-5-2 leikkerfi með þá Marcel Sabitzer og Marko Arnautovic sem fremstu menn. Byrjunarlið Austurríkis má sjá á heimasíðu UEFA, hér. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Hvorki Marc Janko né Zlatko Junuzovic eru í byrjunarliði Austurríkis sem mætir Íslandi á Stade de France nú síðdegis. Báðir hafa átt við meiðsli að stríða en Janko og Junuzovic voru báðir í byrjunarliði Austurríkis í fyrsta leiknum, gegn Ungverjalandi, sem tapaðist 2-0. Þeir voru báðir teknir af velli í síðari hálfleik og komu svo ekkert við sögu í 0-0 jafnteflinu gegn Portúgal. David Alaba var færður fremst á miðjuna eftir meiðsli Junuzovic og heldur þeirri stöðu í dag. Hann var nokkuð gagnrýndur fyrir frammistöðuna í markalausa jafnteflinu gegn Portúgal á laugardag. Ein breyting er gerð á byrjunarliði Austurríkis frá síðasta leik. Aleksandar Dragovic, sem fékk rautt spjald í leiknum gegn Ungverjalandi, kemur inn í liðið nú en sem hægri bakvörður. Þannig er allavega liðið tilkynnt á heimasíðu UEFA. Sjálfir virðast þó Austurríkismenn efins um að Austurríki sé að spila 4-3-3 og að Dragovic komi inn sem þriðji miðvörðurinn, með þá Florian Klein og Christian Fuchs sem vængbakverði í 3-5-2. Austurrískir fjölmiðlar, til dæmis vefrit dagblaðsins Kurier, halda því fram að Marcel Koller landsliðsþjálfari sé að stilla upp í 3-5-2 leikkerfi með þá Marcel Sabitzer og Marko Arnautovic sem fremstu menn. Byrjunarlið Austurríkis má sjá á heimasíðu UEFA, hér.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira