Ísland á Eiffel-turninn í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2016 23:15 Eiffel-turninn í kvöld Vísir/Magnús Þór Íslenska knattspyrnulandsliðið skrifaði íslensku fótboltasöguna upp á nýtt í París miðvikudaginn 22. júní 2016 með því að tryggja sér annað sætið í F-riðli og sæti í sextán liða úrslitunum. Íslensku leikmennirnir og íslenska stuðningsfólkið hefur unnið hug og hjörtu allra í Frakklandi og ekki minnkaði hlýhugurinn til Íslendinga eftir frábæran sigur á Stade de France í kvöld. Íslensku strákarnir eru farnir "heim" til Annecy en íslenska stuðningsfólkið er hinsvegar enn að halda upp á frábæran árangur á götum Parísar í kvöld. Árangur íslenska liðsins hefur vakið gríðarlega athygli í Frakklandi sem og allir Evrópu og það var falleg sjón sem blasti við Íslendingum þegar þeir heimsóttu þekktasta kennileiti Parísarborgar í kvöld. Hinn eini og sanni Eiffel-turn var ekki bara í íslensku litunum í kvöld heldur hann var hreinlega merktur Íslandi eins og sjá má á mynd Magnúsar Þórs hér fyrir ofan. Fámennasta þjóðin sem hefur keppt á EM karla í fótbolta var ekki bara með á EM í Frakklandi heldur er enn taplaus og komin alla leið í sextán liða úrslit. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór: Pressa á Englendingum að klára Ísland Gylfi var ánægður með sigurinn en ekki nógu ánægður með hversu illa liðinu gekk að halda boltanum í 2-1 sigri á Austurríki í kvöld en hann segir leikmennina vera spennta fyrir að mæta Englandi. 22. júní 2016 20:46 Jóhann Berg: Gef leyfi á nokkra kalda í kvöld Jóhann Berg Guðmundsson var að vonum í skýjunum eftir sögulegan 2-1 sigur Íslands á Austurríki á Stade de France í dag. 22. júní 2016 18:53 Aron Einar: Mun muna eftir þessu kvöldi þar til ég dey Landsliðsfyrirliðinn sagðist hafa átt frábæra stund með stuðningsmönnum íslenska liðsins eftir 2-1 sigur á Austurríki í F-riðli EM í knattspyrnu í kvöld en leikmenn liðsins voru þakklátir fyrir stuðninginn. 22. júní 2016 20:00 ESPN: Svona eru sigurlíkur strákanna okkar í sextán liða úrslitunum Tölfræðingar ESPN hafa nú reiknað saman sigurlíkur þjóðanna sextán sem eru komnar í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í Frakklandi. 22. júní 2016 22:07 Sjá myndirnar: Óbærileg spenna með tilheyrandi spennufalli í París Vilhelm Gunnarsson var með myndavélina á lofti á Stade de France í kvöld. 22. júní 2016 20:38 Heimir: Breytum þjóðhátíðardeginum í 22. júní Heimir Hallgrímsson var stoltur af sínum mönnum í íslenska landsliðinu eftir leikinn gegn Austurríki í kvöld. 22. júní 2016 19:13 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Sjá meira
Íslenska knattspyrnulandsliðið skrifaði íslensku fótboltasöguna upp á nýtt í París miðvikudaginn 22. júní 2016 með því að tryggja sér annað sætið í F-riðli og sæti í sextán liða úrslitunum. Íslensku leikmennirnir og íslenska stuðningsfólkið hefur unnið hug og hjörtu allra í Frakklandi og ekki minnkaði hlýhugurinn til Íslendinga eftir frábæran sigur á Stade de France í kvöld. Íslensku strákarnir eru farnir "heim" til Annecy en íslenska stuðningsfólkið er hinsvegar enn að halda upp á frábæran árangur á götum Parísar í kvöld. Árangur íslenska liðsins hefur vakið gríðarlega athygli í Frakklandi sem og allir Evrópu og það var falleg sjón sem blasti við Íslendingum þegar þeir heimsóttu þekktasta kennileiti Parísarborgar í kvöld. Hinn eini og sanni Eiffel-turn var ekki bara í íslensku litunum í kvöld heldur hann var hreinlega merktur Íslandi eins og sjá má á mynd Magnúsar Þórs hér fyrir ofan. Fámennasta þjóðin sem hefur keppt á EM karla í fótbolta var ekki bara með á EM í Frakklandi heldur er enn taplaus og komin alla leið í sextán liða úrslit.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór: Pressa á Englendingum að klára Ísland Gylfi var ánægður með sigurinn en ekki nógu ánægður með hversu illa liðinu gekk að halda boltanum í 2-1 sigri á Austurríki í kvöld en hann segir leikmennina vera spennta fyrir að mæta Englandi. 22. júní 2016 20:46 Jóhann Berg: Gef leyfi á nokkra kalda í kvöld Jóhann Berg Guðmundsson var að vonum í skýjunum eftir sögulegan 2-1 sigur Íslands á Austurríki á Stade de France í dag. 22. júní 2016 18:53 Aron Einar: Mun muna eftir þessu kvöldi þar til ég dey Landsliðsfyrirliðinn sagðist hafa átt frábæra stund með stuðningsmönnum íslenska liðsins eftir 2-1 sigur á Austurríki í F-riðli EM í knattspyrnu í kvöld en leikmenn liðsins voru þakklátir fyrir stuðninginn. 22. júní 2016 20:00 ESPN: Svona eru sigurlíkur strákanna okkar í sextán liða úrslitunum Tölfræðingar ESPN hafa nú reiknað saman sigurlíkur þjóðanna sextán sem eru komnar í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í Frakklandi. 22. júní 2016 22:07 Sjá myndirnar: Óbærileg spenna með tilheyrandi spennufalli í París Vilhelm Gunnarsson var með myndavélina á lofti á Stade de France í kvöld. 22. júní 2016 20:38 Heimir: Breytum þjóðhátíðardeginum í 22. júní Heimir Hallgrímsson var stoltur af sínum mönnum í íslenska landsliðinu eftir leikinn gegn Austurríki í kvöld. 22. júní 2016 19:13 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Sjá meira
Gylfi Þór: Pressa á Englendingum að klára Ísland Gylfi var ánægður með sigurinn en ekki nógu ánægður með hversu illa liðinu gekk að halda boltanum í 2-1 sigri á Austurríki í kvöld en hann segir leikmennina vera spennta fyrir að mæta Englandi. 22. júní 2016 20:46
Jóhann Berg: Gef leyfi á nokkra kalda í kvöld Jóhann Berg Guðmundsson var að vonum í skýjunum eftir sögulegan 2-1 sigur Íslands á Austurríki á Stade de France í dag. 22. júní 2016 18:53
Aron Einar: Mun muna eftir þessu kvöldi þar til ég dey Landsliðsfyrirliðinn sagðist hafa átt frábæra stund með stuðningsmönnum íslenska liðsins eftir 2-1 sigur á Austurríki í F-riðli EM í knattspyrnu í kvöld en leikmenn liðsins voru þakklátir fyrir stuðninginn. 22. júní 2016 20:00
ESPN: Svona eru sigurlíkur strákanna okkar í sextán liða úrslitunum Tölfræðingar ESPN hafa nú reiknað saman sigurlíkur þjóðanna sextán sem eru komnar í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í Frakklandi. 22. júní 2016 22:07
Sjá myndirnar: Óbærileg spenna með tilheyrandi spennufalli í París Vilhelm Gunnarsson var með myndavélina á lofti á Stade de France í kvöld. 22. júní 2016 20:38
Heimir: Breytum þjóðhátíðardeginum í 22. júní Heimir Hallgrímsson var stoltur af sínum mönnum í íslenska landsliðinu eftir leikinn gegn Austurríki í kvöld. 22. júní 2016 19:13