Rooney ánægður með að fá hvíld fyrir Íslandsleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2016 16:02 Wayne Rooney og íslenska fótboltalandsliðið. Vísir/Samsett mynd/Getty og Vilhelm Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, þurfti að sætta sig við að byrja á varamannabekknum í síðasta leik enska landsliðsins í riðlakeppninni. Rooney var einn af sex leikmönnum sem duttu út úr byrjunarliðinu fyrir leikinn á móti Slóvakíu. England gerði markalaust jafntefli á móti Slóvökum og missti efsta sætið til Wales. Í stað þessa að mæta Norður-Írlandi í sextán liða úrslitunum þá bíður liðsins leikur á móti strákunum okkar á mánudagskvöldið. Enskir blaðamenn höfðu heimildir fyrir því að Wayne Rooney hafi verið mjög hissa á því að vera tekinn út úr liðinu en Manchester United maðurinn segist hafa verið ánægður með að fá auka hvíld. „Ég virði ákvörðun Roy. Allir leikmenn vilja auðvitað spila en nú verð ég miklu ferskari í leiknum á móti Íslandi í sextán liða úrslitunum," sagði Wayne Rooney á blaðamannafundi en BBC sagði frá. Rooney datt út úr liðinu eins og þeir Kyle Walker, Danny Rose, Dele Alli, Raheem Sterling og Harry Kane. Rooney kom reyndar inná sem varamaður á móti Slóvakíu og spilaði síðustu 35 mínúturnar í leiknum en tókst ekki að skora ekki frekar en liðsfélögum hans. „Ég lít svo á að þetta hafi verið ákvörðun sem Roy þurfti að taka til þess að halda mönnum ferskum og sýna það jafnframt að hann hafi trú á öllum leikmannahópnum," sagði Rooney og bætti við: „Ég er sammála honum. Leikmennirnir sem komu inn í liðið voru nógu góðir til að ná í sigur en við verðum að hrósa mótherjunum fyrir góðan varnarleik," sagði Rooney. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Fleiri fréttir Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Albert og félagar stálu stigi af Juventus Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Sjá meira
Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, þurfti að sætta sig við að byrja á varamannabekknum í síðasta leik enska landsliðsins í riðlakeppninni. Rooney var einn af sex leikmönnum sem duttu út úr byrjunarliðinu fyrir leikinn á móti Slóvakíu. England gerði markalaust jafntefli á móti Slóvökum og missti efsta sætið til Wales. Í stað þessa að mæta Norður-Írlandi í sextán liða úrslitunum þá bíður liðsins leikur á móti strákunum okkar á mánudagskvöldið. Enskir blaðamenn höfðu heimildir fyrir því að Wayne Rooney hafi verið mjög hissa á því að vera tekinn út úr liðinu en Manchester United maðurinn segist hafa verið ánægður með að fá auka hvíld. „Ég virði ákvörðun Roy. Allir leikmenn vilja auðvitað spila en nú verð ég miklu ferskari í leiknum á móti Íslandi í sextán liða úrslitunum," sagði Wayne Rooney á blaðamannafundi en BBC sagði frá. Rooney datt út úr liðinu eins og þeir Kyle Walker, Danny Rose, Dele Alli, Raheem Sterling og Harry Kane. Rooney kom reyndar inná sem varamaður á móti Slóvakíu og spilaði síðustu 35 mínúturnar í leiknum en tókst ekki að skora ekki frekar en liðsfélögum hans. „Ég lít svo á að þetta hafi verið ákvörðun sem Roy þurfti að taka til þess að halda mönnum ferskum og sýna það jafnframt að hann hafi trú á öllum leikmannahópnum," sagði Rooney og bætti við: „Ég er sammála honum. Leikmennirnir sem komu inn í liðið voru nógu góðir til að ná í sigur en við verðum að hrósa mótherjunum fyrir góðan varnarleik," sagði Rooney.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Fleiri fréttir Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Albert og félagar stálu stigi af Juventus Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Sjá meira