Arnór Ingi og Elmar komu inn á í sigurleiknum gegn Austurríki, stimpluðu sig inn og hjálpuðust að við að tryggja Íslandi sigurinn undir lokin.
Fulltrúar bresku pressunnar eru mættir til Annecy og spurðu strákana okkar spjörunum úr ásamt íslenskum blaðamönnum og sænskum.
Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi en upptöku af honum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Hér að neðan má einnig sjá textalýsingu blaðamanns Vísi frá fundinum.