Arnór Ingvi telur að Ísland geti „tekið Leicester“ á EM Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. júní 2016 09:29 Arnór Ingvi Traustason á blaðamannafundinum í dag. vísir/vilhelm Arnór Ingvi Traustason hefur mikla trú á íslenska liðinu á EM en strákarnir okkar mæta Englandi í 16 liða úrslitum í Nice á mánudagskvöldið. Litlu liðin hafa svolítið átt sviðið á þessu fótboltaári en fimm nýliðar eru á Evrópumótinu auk þess sem Leicester tók sig til og vann ensku úrvalsdeildina. Eftir sigur Leicester á Englandi hefur orðatiltækið „að taka Leicester á þetta“ mikið verið notað heima á Íslandi, sérstaklega vegna árangurs Ólafsvíkur og fleiri smærri liða í Pepsi-deildinni. Þó enskir fjölmiðlamenn sem sóttu blaðamannafund íslenska liðsins vissu ekkert um það var Arnór Ingvi spurður hvort íslenska liðið gæti gert eins og Leicester og jafnvel staðið uppi sem óvæntur meistari. „Það gæti gerst, en við verðum að vinna England. Við einbeitum okkur að því núna.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Sérstakara að vera með Íslandi á stórmóti Landsliðsþjálfarinn er á sjöunda stórmótinu með þriðja liðinu en þessi upplifun er sú besta hjá Svíanum. 24. júní 2016 09:21 Lars vísaði til Einstein og Emmi horfir á smáhund elta nashyrning "Ég beiti engum brögðum en á fundum finnum við stundum kvót í nálgun okkar hvað varðar hugarfar,“ segir Lars Lagerbäck. 24. júní 2016 09:22 EM í dag: Forsetakosningar í Annecy og borgað undir Tólfuna til Nice Daglegur þáttur fréttateymis 365 frá Evrópumótinu í fótbolta er kominn í loftið. 24. júní 2016 09:08 Hvorki Arnór né Elmar nýttu kosningaréttinn "Þegar Toggi dró sig út var ég ekki með neinn kandídat í huga,“ segir Theodór Elmar Bjarnason. 24. júní 2016 08:54 Arnór Ingvi tryggði landa sínum fjórar milljónir króna Hoppaði væntanlega hæð sína í lofti. 24. júní 2016 11:15 Ef Rooney spyr mig þá get ég alveg skipst á treyjum við hann Theodór Elmar Bjarnason var spurður út í möguleg treyjuskipti við Wayne Rooney. 24. júní 2016 09:02 Arnór um sigurmarkið: Ég er enn að átta mig Segir að hann hafi upplifað tilfinningu sem hann hafi ekki fundið fyrir áður þegar hann tryggði Íslandi sigur á Austurríki. 24. júní 2016 12:45 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Arnór Ingvi Traustason hefur mikla trú á íslenska liðinu á EM en strákarnir okkar mæta Englandi í 16 liða úrslitum í Nice á mánudagskvöldið. Litlu liðin hafa svolítið átt sviðið á þessu fótboltaári en fimm nýliðar eru á Evrópumótinu auk þess sem Leicester tók sig til og vann ensku úrvalsdeildina. Eftir sigur Leicester á Englandi hefur orðatiltækið „að taka Leicester á þetta“ mikið verið notað heima á Íslandi, sérstaklega vegna árangurs Ólafsvíkur og fleiri smærri liða í Pepsi-deildinni. Þó enskir fjölmiðlamenn sem sóttu blaðamannafund íslenska liðsins vissu ekkert um það var Arnór Ingvi spurður hvort íslenska liðið gæti gert eins og Leicester og jafnvel staðið uppi sem óvæntur meistari. „Það gæti gerst, en við verðum að vinna England. Við einbeitum okkur að því núna.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Sérstakara að vera með Íslandi á stórmóti Landsliðsþjálfarinn er á sjöunda stórmótinu með þriðja liðinu en þessi upplifun er sú besta hjá Svíanum. 24. júní 2016 09:21 Lars vísaði til Einstein og Emmi horfir á smáhund elta nashyrning "Ég beiti engum brögðum en á fundum finnum við stundum kvót í nálgun okkar hvað varðar hugarfar,“ segir Lars Lagerbäck. 24. júní 2016 09:22 EM í dag: Forsetakosningar í Annecy og borgað undir Tólfuna til Nice Daglegur þáttur fréttateymis 365 frá Evrópumótinu í fótbolta er kominn í loftið. 24. júní 2016 09:08 Hvorki Arnór né Elmar nýttu kosningaréttinn "Þegar Toggi dró sig út var ég ekki með neinn kandídat í huga,“ segir Theodór Elmar Bjarnason. 24. júní 2016 08:54 Arnór Ingvi tryggði landa sínum fjórar milljónir króna Hoppaði væntanlega hæð sína í lofti. 24. júní 2016 11:15 Ef Rooney spyr mig þá get ég alveg skipst á treyjum við hann Theodór Elmar Bjarnason var spurður út í möguleg treyjuskipti við Wayne Rooney. 24. júní 2016 09:02 Arnór um sigurmarkið: Ég er enn að átta mig Segir að hann hafi upplifað tilfinningu sem hann hafi ekki fundið fyrir áður þegar hann tryggði Íslandi sigur á Austurríki. 24. júní 2016 12:45 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Lars: Sérstakara að vera með Íslandi á stórmóti Landsliðsþjálfarinn er á sjöunda stórmótinu með þriðja liðinu en þessi upplifun er sú besta hjá Svíanum. 24. júní 2016 09:21
Lars vísaði til Einstein og Emmi horfir á smáhund elta nashyrning "Ég beiti engum brögðum en á fundum finnum við stundum kvót í nálgun okkar hvað varðar hugarfar,“ segir Lars Lagerbäck. 24. júní 2016 09:22
EM í dag: Forsetakosningar í Annecy og borgað undir Tólfuna til Nice Daglegur þáttur fréttateymis 365 frá Evrópumótinu í fótbolta er kominn í loftið. 24. júní 2016 09:08
Hvorki Arnór né Elmar nýttu kosningaréttinn "Þegar Toggi dró sig út var ég ekki með neinn kandídat í huga,“ segir Theodór Elmar Bjarnason. 24. júní 2016 08:54
Arnór Ingvi tryggði landa sínum fjórar milljónir króna Hoppaði væntanlega hæð sína í lofti. 24. júní 2016 11:15
Ef Rooney spyr mig þá get ég alveg skipst á treyjum við hann Theodór Elmar Bjarnason var spurður út í möguleg treyjuskipti við Wayne Rooney. 24. júní 2016 09:02
Arnór um sigurmarkið: Ég er enn að átta mig Segir að hann hafi upplifað tilfinningu sem hann hafi ekki fundið fyrir áður þegar hann tryggði Íslandi sigur á Austurríki. 24. júní 2016 12:45