Roy Hodgson fyrstur til að velja Birki Bjarnason Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. júní 2016 13:15 Roy Hodgson sá eitthvað í Birki Bjarnasyni og nú mætast þeir aftur. vísir/getty Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands í fótbolta, var fyrsti þjálfarinn sem valdi íslenska landsliðsmanninn Birki Bjarnason í aðalliðshóp á hans ferli. Þetta gerðist hjá Viking í Stavanger fyrir ellefu árum síðan. Birkir flutti frá Akureyri til Noregs þegar hann var þrettán ára gamall en árið 2005, þá 17 ára, gekk hann í raðir Viking eftir æfa með tveimur öðrum minni liðum í Noregi. Roy Hodgson var á sínu seinna tímabili með Viking þegar Birkir gekk í raðir norska liðsins sem margir Íslendingar hafa spilað með í gegnum tíðina. Birkir var fljótur að heilla menn hjá Viking, þar með talinn Hodgson sem valdi hinn 17 ára gamla Íslending í aðalliðshópinn í fyrsta sinn fyrir leik gegn Vålerenga á heimavelli 16. október 2005. Birkir kom ekki inn á í leiknum sem endaði 0-0 en í marki Vålerenga var fyrrverandi landsliðsmarkvörður Íslands, Árni Gautur Arason. Allan Borgvardt, fyrrverandi framherji FH, kom inn á fyrir Viking í leiknum. Það var ekki fyrr en í apríl 2006 að Birkir spilaði sinn fyrsta leik fyrir Viking þegar Tom Prahl hafði tekið við Viking-liðinu. Birkir átti eftir að spila 102 deildarleiki og skora 16 mörk á næstu fimm árum fyrir Viking áður en hann var seldur til Standar Liege í Belgíu. Hodgson og Birkir mætast nú aftur, ellefu árum síðar, þegar Ísland og England eigast við í 16 liða úrslitum EM 2016 á mánudagskvöldið. Birkir er búinn að vera einn allra besti leikmaður Íslands á mótinu og spila allar mínútur liðsins til þessa.Hér má lesa frábæra úttekt ísraelska blaðamannsins Michael Yokhin um Birki Bjarnason og manninn sem gaf honum fyrsta tækifærið.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Sérstakara að vera með Íslandi á stórmóti Landsliðsþjálfarinn er á sjöunda stórmótinu með þriðja liðinu en þessi upplifun er sú besta hjá Svíanum. 24. júní 2016 09:21 Lars vísaði til Einstein og Emmi horfir á smáhund elta nashyrning "Ég beiti engum brögðum en á fundum finnum við stundum kvót í nálgun okkar hvað varðar hugarfar,“ segir Lars Lagerbäck. 24. júní 2016 09:22 Vill ráða Gumma Ben til CBS Spjallþáttastjórnandinn vinsæli, Stephen Colbert, var, líkt og heimurinn, afar ánægður með lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslands gegn Austurríki. 24. júní 2016 14:15 Rooney: Við viljum vinna EM Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, hefur mikla trú á enska landsliðinu á EM og segir að liðið geti gert ótrúlega hluti. 24. júní 2016 12:30 Enn meiri öryggisgæsla í kringum strákana eftir að þeir komust áfram Allt verður stærra og meira á Evrópumótinu því lengra sem liðin komast. 24. júní 2016 15:30 Arnór Ingvi telur að Ísland geti „tekið Leicester“ á EM Hetjan frá París hefur fulla trú á íslenska liðinu á Evrópumótinu en strákarnir mæta næst Englandi. 24. júní 2016 09:29 Arnór um sigurmarkið: Ég er enn að átta mig Segir að hann hafi upplifað tilfinningu sem hann hafi ekki fundið fyrir áður þegar hann tryggði Íslandi sigur á Austurríki. 24. júní 2016 12:45 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Fleiri fréttir Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Albert og félagar stálu stigi af Juventus Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Sjá meira
Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands í fótbolta, var fyrsti þjálfarinn sem valdi íslenska landsliðsmanninn Birki Bjarnason í aðalliðshóp á hans ferli. Þetta gerðist hjá Viking í Stavanger fyrir ellefu árum síðan. Birkir flutti frá Akureyri til Noregs þegar hann var þrettán ára gamall en árið 2005, þá 17 ára, gekk hann í raðir Viking eftir æfa með tveimur öðrum minni liðum í Noregi. Roy Hodgson var á sínu seinna tímabili með Viking þegar Birkir gekk í raðir norska liðsins sem margir Íslendingar hafa spilað með í gegnum tíðina. Birkir var fljótur að heilla menn hjá Viking, þar með talinn Hodgson sem valdi hinn 17 ára gamla Íslending í aðalliðshópinn í fyrsta sinn fyrir leik gegn Vålerenga á heimavelli 16. október 2005. Birkir kom ekki inn á í leiknum sem endaði 0-0 en í marki Vålerenga var fyrrverandi landsliðsmarkvörður Íslands, Árni Gautur Arason. Allan Borgvardt, fyrrverandi framherji FH, kom inn á fyrir Viking í leiknum. Það var ekki fyrr en í apríl 2006 að Birkir spilaði sinn fyrsta leik fyrir Viking þegar Tom Prahl hafði tekið við Viking-liðinu. Birkir átti eftir að spila 102 deildarleiki og skora 16 mörk á næstu fimm árum fyrir Viking áður en hann var seldur til Standar Liege í Belgíu. Hodgson og Birkir mætast nú aftur, ellefu árum síðar, þegar Ísland og England eigast við í 16 liða úrslitum EM 2016 á mánudagskvöldið. Birkir er búinn að vera einn allra besti leikmaður Íslands á mótinu og spila allar mínútur liðsins til þessa.Hér má lesa frábæra úttekt ísraelska blaðamannsins Michael Yokhin um Birki Bjarnason og manninn sem gaf honum fyrsta tækifærið.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Sérstakara að vera með Íslandi á stórmóti Landsliðsþjálfarinn er á sjöunda stórmótinu með þriðja liðinu en þessi upplifun er sú besta hjá Svíanum. 24. júní 2016 09:21 Lars vísaði til Einstein og Emmi horfir á smáhund elta nashyrning "Ég beiti engum brögðum en á fundum finnum við stundum kvót í nálgun okkar hvað varðar hugarfar,“ segir Lars Lagerbäck. 24. júní 2016 09:22 Vill ráða Gumma Ben til CBS Spjallþáttastjórnandinn vinsæli, Stephen Colbert, var, líkt og heimurinn, afar ánægður með lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslands gegn Austurríki. 24. júní 2016 14:15 Rooney: Við viljum vinna EM Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, hefur mikla trú á enska landsliðinu á EM og segir að liðið geti gert ótrúlega hluti. 24. júní 2016 12:30 Enn meiri öryggisgæsla í kringum strákana eftir að þeir komust áfram Allt verður stærra og meira á Evrópumótinu því lengra sem liðin komast. 24. júní 2016 15:30 Arnór Ingvi telur að Ísland geti „tekið Leicester“ á EM Hetjan frá París hefur fulla trú á íslenska liðinu á Evrópumótinu en strákarnir mæta næst Englandi. 24. júní 2016 09:29 Arnór um sigurmarkið: Ég er enn að átta mig Segir að hann hafi upplifað tilfinningu sem hann hafi ekki fundið fyrir áður þegar hann tryggði Íslandi sigur á Austurríki. 24. júní 2016 12:45 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Fleiri fréttir Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Albert og félagar stálu stigi af Juventus Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Sjá meira
Lars: Sérstakara að vera með Íslandi á stórmóti Landsliðsþjálfarinn er á sjöunda stórmótinu með þriðja liðinu en þessi upplifun er sú besta hjá Svíanum. 24. júní 2016 09:21
Lars vísaði til Einstein og Emmi horfir á smáhund elta nashyrning "Ég beiti engum brögðum en á fundum finnum við stundum kvót í nálgun okkar hvað varðar hugarfar,“ segir Lars Lagerbäck. 24. júní 2016 09:22
Vill ráða Gumma Ben til CBS Spjallþáttastjórnandinn vinsæli, Stephen Colbert, var, líkt og heimurinn, afar ánægður með lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslands gegn Austurríki. 24. júní 2016 14:15
Rooney: Við viljum vinna EM Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, hefur mikla trú á enska landsliðinu á EM og segir að liðið geti gert ótrúlega hluti. 24. júní 2016 12:30
Enn meiri öryggisgæsla í kringum strákana eftir að þeir komust áfram Allt verður stærra og meira á Evrópumótinu því lengra sem liðin komast. 24. júní 2016 15:30
Arnór Ingvi telur að Ísland geti „tekið Leicester“ á EM Hetjan frá París hefur fulla trú á íslenska liðinu á Evrópumótinu en strákarnir mæta næst Englandi. 24. júní 2016 09:29
Arnór um sigurmarkið: Ég er enn að átta mig Segir að hann hafi upplifað tilfinningu sem hann hafi ekki fundið fyrir áður þegar hann tryggði Íslandi sigur á Austurríki. 24. júní 2016 12:45